Bjössi í Mínus merkti sig Bubba að eilífu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. september 2022 11:42 Bubbi og Bjössi, sem oft er kenndur við Mínus, skelltu sér saman í tattoo á dögunum eins og sönnum vinum sæmir. Skjáskot IG Tónlistarmennirnir og félagarnir Bubbi Morthens og Björn Stefánsson, betur þekktur sem Bjössi í Mínus, gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér saman í tattoo. Bjössi er einn þeirra leikara sem vippar sér í ham Bubba í uppsetningu Borgarleikhússins á sýningunni 9 Líf og hefur mikil vinátta myndast þeirra á milli. Fyrir utan það að vera báðir vel skreyttir blekverkum um líkamann, eins og sönnum rokkurum sæmir, eiga þeir félagar jú eitt og annað sameiginlegt. Við spiluðum saman um tíma þegar ég var í Mínus og síðan þá höfum við alltaf verið að leita að ástæðu til að gera eitthvað meira, þar sem við fundum að við náðum mjög vel saman. Svo kom þessi sýning skyndilega upp í fangið á okkur sem gerir það að verkum að núna erum við alltaf að hittast. Sannkölluð „BOBA“ Það lá því í hlutarins eðli að næsta skref í vináttusambandinu væri að fara saman í tattoo en Bjössi sýndi frá ferlinu á Instagram síðu sinni í gær. Eins og sjá má á skjáskotinu hér fyrir neðan urðu boxhanskar fyrir valinu hjá Bubba á meðan Bjössi gerði eiginhandaáritun Kóngsins ódauðlega á armi sínum. Bubbi fékk sér boxhanska og Bjössi Bubba, sannkölluð „BOBA!“Skjáskot Instagram „Ég fékk mér reyndar líka Nintendo fjarstýringu,“ segir Bjössi og hlær. Vinsældir leiksýningarinnar 9 Líf í Borgarleikhúsinu virðast engan endi ætla að taka en sýningin mun halda áfram sýningum í haust. Tónlist Leikhús Húðflúr Menning Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Bjössi er einn þeirra leikara sem vippar sér í ham Bubba í uppsetningu Borgarleikhússins á sýningunni 9 Líf og hefur mikil vinátta myndast þeirra á milli. Fyrir utan það að vera báðir vel skreyttir blekverkum um líkamann, eins og sönnum rokkurum sæmir, eiga þeir félagar jú eitt og annað sameiginlegt. Við spiluðum saman um tíma þegar ég var í Mínus og síðan þá höfum við alltaf verið að leita að ástæðu til að gera eitthvað meira, þar sem við fundum að við náðum mjög vel saman. Svo kom þessi sýning skyndilega upp í fangið á okkur sem gerir það að verkum að núna erum við alltaf að hittast. Sannkölluð „BOBA“ Það lá því í hlutarins eðli að næsta skref í vináttusambandinu væri að fara saman í tattoo en Bjössi sýndi frá ferlinu á Instagram síðu sinni í gær. Eins og sjá má á skjáskotinu hér fyrir neðan urðu boxhanskar fyrir valinu hjá Bubba á meðan Bjössi gerði eiginhandaáritun Kóngsins ódauðlega á armi sínum. Bubbi fékk sér boxhanska og Bjössi Bubba, sannkölluð „BOBA!“Skjáskot Instagram „Ég fékk mér reyndar líka Nintendo fjarstýringu,“ segir Bjössi og hlær. Vinsældir leiksýningarinnar 9 Líf í Borgarleikhúsinu virðast engan endi ætla að taka en sýningin mun halda áfram sýningum í haust.
Tónlist Leikhús Húðflúr Menning Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp
Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp