Fyrrum liðsfélagarnir vita ekkert hvernig þeir eiga að stöðva Haaland Valur Páll Eiríksson skrifar 14. september 2022 12:15 Reus og Bellingham (t.h.) segjast báðir óvissir hvernig eigi að stöðva Haaland (t.v.) í kvöld. Alexandre Simoes/Borussia Dortmund via Getty Images Erling Braut Haaland mætir fyrrum liðsfélögum sínum í Borussia Dortmund er þýska liðið heimsækir Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Tveir leikmenn Dortmund segjast ekki hafa hugmynd um hvernig þeir eigi að taka á Norðmanninum. Haaland lék í tvö ár hjá Dortmund og skoraði 62 mörk í 67 deildarleikjum fyrir félagið. Hann hefur haldið uppteknum hætti eftir skipti sín frá þýska liðinu til Manchester City í sumar þar sem hann hefur skorað tólf mörk í átta leikjum í öllum keppnum. Marco Reus, fyrirliði Dortmund, var spurður út í norska undrið í aðdraganda leiks kvöldsins. „Það er magnað hvernig hann stendur sig í Manchester sem stendur. Þá hjálpar auðvitað að liðsfélagar hans eru ekki slakir,“ „Hvernig á maður að stöðva hann? Það er góð spurning. Lykillinn er að vera ekki of seinn að taka ákvörðun, og vera vel á tánum fyrir því sem gerist næst, segir Reus. Svo er bara að vona að hann eigi ekki sinn besta dag,“ Englendingurinn Jude Bellingham, miðjumaður Dortmund, talaði á svipuðum nótum þegar hann sat fyrir svörum. „Ég er ekki alveg viss, svo ég sé hreinskilinn,“ sagði Bellingham. „Við þurfum að komast að því á morgun. Hann er leikmaður með mikil gæði og líkamlega eiginlega sem gera hann afar hættulegan. Það er ekki á ábyrgð eins, heldur þarf framlag alls liðsins til að takast á við hann,“ Leikur Manchester City og Borussia Dortmund hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Alla leiki kvöldsins má sjá að neðan. Dagskráin í Meistaradeildinni í kvöld Miðvikudagur 14. september 16:45 Shakhtar - Celtic (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Manchester City - Dortmund (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Real Madrid - RB Leipzig (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Maccabi Haifa - PSG (Stöð 2 Sport 4) 21:00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira
Haaland lék í tvö ár hjá Dortmund og skoraði 62 mörk í 67 deildarleikjum fyrir félagið. Hann hefur haldið uppteknum hætti eftir skipti sín frá þýska liðinu til Manchester City í sumar þar sem hann hefur skorað tólf mörk í átta leikjum í öllum keppnum. Marco Reus, fyrirliði Dortmund, var spurður út í norska undrið í aðdraganda leiks kvöldsins. „Það er magnað hvernig hann stendur sig í Manchester sem stendur. Þá hjálpar auðvitað að liðsfélagar hans eru ekki slakir,“ „Hvernig á maður að stöðva hann? Það er góð spurning. Lykillinn er að vera ekki of seinn að taka ákvörðun, og vera vel á tánum fyrir því sem gerist næst, segir Reus. Svo er bara að vona að hann eigi ekki sinn besta dag,“ Englendingurinn Jude Bellingham, miðjumaður Dortmund, talaði á svipuðum nótum þegar hann sat fyrir svörum. „Ég er ekki alveg viss, svo ég sé hreinskilinn,“ sagði Bellingham. „Við þurfum að komast að því á morgun. Hann er leikmaður með mikil gæði og líkamlega eiginlega sem gera hann afar hættulegan. Það er ekki á ábyrgð eins, heldur þarf framlag alls liðsins til að takast á við hann,“ Leikur Manchester City og Borussia Dortmund hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Alla leiki kvöldsins má sjá að neðan. Dagskráin í Meistaradeildinni í kvöld Miðvikudagur 14. september 16:45 Shakhtar - Celtic (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Manchester City - Dortmund (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Real Madrid - RB Leipzig (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Maccabi Haifa - PSG (Stöð 2 Sport 4) 21:00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Dagskráin í Meistaradeildinni í kvöld Miðvikudagur 14. september 16:45 Shakhtar - Celtic (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Manchester City - Dortmund (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Real Madrid - RB Leipzig (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Maccabi Haifa - PSG (Stöð 2 Sport 4) 21:00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2)
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira