Við kynnum til leiks sjötugustu og þriðju útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Er grillið komið í geymslu fyrir veturinn á þínu heimili? Hefurðu rekist á Jodie Foster á flakki um landið? Hvað heldurðu að hæsta tré landsins sé hátt?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.