Mættir aftur til Indlands eftir sjötíu ára fjarveru Bjarki Sigurðsson skrifar 17. september 2022 08:57 Blettatígrarnir voru fluttir í sérstökum búrum inn fyrir girðingar þjóðgarðsins. Hér fylgist skoðar einn framtíðarbúsetu sína úr fjarlægð. AP/Dirk Heinrich Blettatígrar voru sagðir útdauðir í Indlandi árið 1952 en nú hafa átta tígrar verið sendir þangað í tilefni af afmæli Narendra Modi, forsætisráðherra landsins. Þeir munu dvelja í einangrun í mánuð áður en þeim verður sleppt í þjóðgarði. Blettatígrar voru á árum áður íbúar skóga Indlands en hurfu alfarið árið 1952. Talið er að nokkrir hlutir hafi valdið því að tegundin dó út, þar á meðal veiðar, tap á skóglendi og matarskortur. Alls verða tuttugu blettatígrar sendir til Indlands á komandi árum og mættu fyrstu átta þangað í dag. Þeir voru fluttir til borgarinnar Gwalior frá Namibíu í sérhannaðri Boeing 747-flugvél. Í Gwalior var þeim komið fyrir í þyrlu og flogið með þó til Kuno-þjóðgarðsins í Madhya Pradesh-fylki. Flugvélin sem blettatígrarnir voru fluttir með er ansi glæsileg.India in Namibia Kuno-þjóðgarðurinn er afgirtur með rafmagnsgirðingum en sérstakir hópar munu fylgjast með blettatígrunum í garðinum og passa upp á að allt sé í lagi með þá. Garðurinn er tæplega 750 ferkílómetrar að stærð en fleiri villt dýr búa þar, svo sem villigeltir og antílópur. Einhverjir óttast áætlanir Indverja um að koma upp stofni blettatígra í garðinum en dýrið er afar viðkvæmt og forðast allan ágreining við önnur rándýr. Blettatígrar lenda oft í árásum annarra dýra og telja einhverjir að afkvæmi þeirra muni að öllum líkindum vera drepin í garðinum, líklegast af stórri jagúarahjörð sem einnig býr í garðinum. Dýr Indland Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Blettatígrar voru á árum áður íbúar skóga Indlands en hurfu alfarið árið 1952. Talið er að nokkrir hlutir hafi valdið því að tegundin dó út, þar á meðal veiðar, tap á skóglendi og matarskortur. Alls verða tuttugu blettatígrar sendir til Indlands á komandi árum og mættu fyrstu átta þangað í dag. Þeir voru fluttir til borgarinnar Gwalior frá Namibíu í sérhannaðri Boeing 747-flugvél. Í Gwalior var þeim komið fyrir í þyrlu og flogið með þó til Kuno-þjóðgarðsins í Madhya Pradesh-fylki. Flugvélin sem blettatígrarnir voru fluttir með er ansi glæsileg.India in Namibia Kuno-þjóðgarðurinn er afgirtur með rafmagnsgirðingum en sérstakir hópar munu fylgjast með blettatígrunum í garðinum og passa upp á að allt sé í lagi með þá. Garðurinn er tæplega 750 ferkílómetrar að stærð en fleiri villt dýr búa þar, svo sem villigeltir og antílópur. Einhverjir óttast áætlanir Indverja um að koma upp stofni blettatígra í garðinum en dýrið er afar viðkvæmt og forðast allan ágreining við önnur rándýr. Blettatígrar lenda oft í árásum annarra dýra og telja einhverjir að afkvæmi þeirra muni að öllum líkindum vera drepin í garðinum, líklegast af stórri jagúarahjörð sem einnig býr í garðinum.
Dýr Indland Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira