Svona var dagurinn: Elísabet Bretlandsdrottning borin til grafar Fanndís Birna Logadóttir og Heimir Már Pétursson skrifa 19. september 2022 08:00 Kista drottningarinnar var flutt frá Westminster Abbey til Windsor þar sem stutt athöfn fer nú fram í St George kapellunni. Getty/Jeff J Mitchell Útför Elísabetar II Bretlandsdrottningar fór fram í dag og var glæsileg útsending frá London sýnd á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Heimir Már Pétursson fréttamaður lýsti því sem fyrir augu bar í útsendingunni sem stóð í sex klukkustundir. Vísir fylgdist einnig með í textalýsingu Vísi sem hægt er að lesa hér að neðan. Útsendingin hófst hér á Vísi klukkan níu að íslenskum tíma en athöfnin sjálf klukkan tíu. Í spilaranum hér að neðan má sjá upptöku af athöfninni úr St. Paul dómkirkjunni sem stóð yfir í um einn og hálfan tíma. Drottningin var svo jarðsungin við fámenna athöfn klukkan 18:30 að íslenskum tíma að viðstöddum nánustu fjölskyldumeðlimum. Heimir Már fór yfir allt það sem gerðist í dag í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2.
Vísir fylgdist einnig með í textalýsingu Vísi sem hægt er að lesa hér að neðan. Útsendingin hófst hér á Vísi klukkan níu að íslenskum tíma en athöfnin sjálf klukkan tíu. Í spilaranum hér að neðan má sjá upptöku af athöfninni úr St. Paul dómkirkjunni sem stóð yfir í um einn og hálfan tíma. Drottningin var svo jarðsungin við fámenna athöfn klukkan 18:30 að íslenskum tíma að viðstöddum nánustu fjölskyldumeðlimum. Heimir Már fór yfir allt það sem gerðist í dag í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2.
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Kóngafólk Bretland England Tengdar fréttir Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09 Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjá meira
Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09