Guðlaug Elísa birti mynd af syni þeirra á afmælisdegi hans í gær. Þar heldur hann á sónarmyndum og virðist vera tilbúinn í nýtt hlutverk sem stóri bróður. Sonurinn er skírður í höfuðið á afa sínum, íþróttafréttamanninum Gumma Ben, og ber nafnið Guðmundur Leó.
