Kahn: Erum ekki að leita að nýjum þjálfara Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2022 08:00 Kahn (t.v.) ásamt Nagelsmann. Alex Grimm/Getty Images Oliver Kahn, framkvæmdastjóri Bayern München, segir framtíð Julians Nagelsmann í þjálfarastöðu karlaliðs félagsins vera örugga. Gengi liðsins hefur verið undir pari í upphafi tímabils. Bayern tapaði 1-0 fyrir Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina en eftir sigur í fyrstu þremur deildarleikjum sínum hefur liðið spilað fjóra leiki í röð án þess að fagna sigri. Um var að ræða fyrsta tap liðsins í vetur en jafntefli við Gladbach, Union Berlín og Stuttgart komu í aðdraganda taps helgarinnar. Bæjarar hafa haft algjöra yfirburði í Þýskalandi síðustu ár og njóta algjörrar yfirburðastöðu fjárhagslega fram yfir önnur lið. Félagið hefur unnið þýsku úrvalsdeildina tíu ár í röð og því er óalgengt að sjá liðið í 5. sæti deildarinnar, líkt og það er eftir tap helgarinnar. Þrátt fyrir það segir Kahn að staða Nagelsmanns sé traust. „Við erum ekki að skoða neina aðra þjálfara sem stendur. Við berum fullt traust til Julians. Við þurfum að komast aftur á beinu brautina. Strax og við komumst aftur af stað gegn Leverkusen þurfum við að setja allt á fullt,“ segir Kahn. Bayern München mætir Bayer Leverkusen í næsta deildarleik sem er ekki fyrr en 30. september sökum landsleikjahlés sem fram undan er. Liðið er með tólf stig í fimmta sæti, fimm stigum frá toppliði Union Berlín. Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Bayern tapaði 1-0 fyrir Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina en eftir sigur í fyrstu þremur deildarleikjum sínum hefur liðið spilað fjóra leiki í röð án þess að fagna sigri. Um var að ræða fyrsta tap liðsins í vetur en jafntefli við Gladbach, Union Berlín og Stuttgart komu í aðdraganda taps helgarinnar. Bæjarar hafa haft algjöra yfirburði í Þýskalandi síðustu ár og njóta algjörrar yfirburðastöðu fjárhagslega fram yfir önnur lið. Félagið hefur unnið þýsku úrvalsdeildina tíu ár í röð og því er óalgengt að sjá liðið í 5. sæti deildarinnar, líkt og það er eftir tap helgarinnar. Þrátt fyrir það segir Kahn að staða Nagelsmanns sé traust. „Við erum ekki að skoða neina aðra þjálfara sem stendur. Við berum fullt traust til Julians. Við þurfum að komast aftur á beinu brautina. Strax og við komumst aftur af stað gegn Leverkusen þurfum við að setja allt á fullt,“ segir Kahn. Bayern München mætir Bayer Leverkusen í næsta deildarleik sem er ekki fyrr en 30. september sökum landsleikjahlés sem fram undan er. Liðið er með tólf stig í fimmta sæti, fimm stigum frá toppliði Union Berlín.
Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira