Gervigreind tekur við af James Earl Jones Bjarki Sigurðsson skrifar 26. september 2022 22:02 James Earl Jones hefur talað fyrir Svarthöfða í 45 ár. Getty/Jim Spellman Maðurinn sem hefur ljáð Stjörnustríðsillmenninu Svarthöfða rödd sína í tugi ára mun ekki koma til með að tala inn á fleira efni sem inniheldur persónuna. Þess í stað mun gervigreind sjá til þess að Svarthöfði muni aldrei þurfa nýja rödd. James Earl Jones hefur verið rödd Svarthöfða allt frá árinu 1977 þegar fyrsta Stjörnustríðsmyndin, Ný von, kom út. Nú hefur hann aftur á móti skrifað undir samning við útgefendur alls Stjörnustríðsefnis, Disney og Lucasfilm, um að gervigreind taki við. Gervigreindin var sérstaklega hönnuð af úkraínsku fyrirtæki fyrir Stjörnustríð og Svarthöfða en notast var við gamlar upptökur af Jones til að setja hana saman. Með gervigreindinni verður hægt að láta eins og Jones sjálfur sé að segja hvaða setningu sem er. Jones er orðinn 91 árs gamall og ræddi nýlega við framleiðendur Stjörnustríðs um að hann vildi fara að fjarlægja sig frá hlutverkinu. Auðvitað var ekki hægt að gefa Svarthöfða nýja rödd og því var gervigreindinni komið á fótinn. Bíó og sjónvarp Hollywood Gervigreind Star Wars Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
James Earl Jones hefur verið rödd Svarthöfða allt frá árinu 1977 þegar fyrsta Stjörnustríðsmyndin, Ný von, kom út. Nú hefur hann aftur á móti skrifað undir samning við útgefendur alls Stjörnustríðsefnis, Disney og Lucasfilm, um að gervigreind taki við. Gervigreindin var sérstaklega hönnuð af úkraínsku fyrirtæki fyrir Stjörnustríð og Svarthöfða en notast var við gamlar upptökur af Jones til að setja hana saman. Með gervigreindinni verður hægt að láta eins og Jones sjálfur sé að segja hvaða setningu sem er. Jones er orðinn 91 árs gamall og ræddi nýlega við framleiðendur Stjörnustríðs um að hann vildi fara að fjarlægja sig frá hlutverkinu. Auðvitað var ekki hægt að gefa Svarthöfða nýja rödd og því var gervigreindinni komið á fótinn.
Bíó og sjónvarp Hollywood Gervigreind Star Wars Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein