Star Wars Angus MacInnes er látinn Kanadíski leikarinn Angus MacInnes er látinn 77 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jon Vander eða „Gullni leiðtogi“ í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni. Lífið 31.12.2024 10:20 Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Bandaríski stórleikarinn Jeremy Allen White mun spreyta sig í Stjörnustríðsheiminum í væntanlegri kvikmynd. Þar mun hann ljá syni Jabba jöfurs, eða Jabba the Hutt, rödd sína. Lífið 10.12.2024 20:35 Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi þáttarins aðstoðaði Evert sem er níu ára að breyta herberginu úr krakkaherbergi yfir í gauraherbergi með Star Wars ívafi. Lífið 12.11.2024 07:01 James Earl Jones er látinn Bandaríski leikarinn James Earl Jones er látinn, 93. ára að aldri. Jones var hvað þekktastur sem röddin á bakvið illmennið Svarthöfða í Stjörnustríðsmyndunum. Lífið 9.9.2024 21:07 Star Wars Outlaws: Ekki eins hræðilegur og internetið segir Star Wars Outlaws er í fljótu bragði ekki framúrskarandi leikur sem gerist í opnum heimi. Hann fylgir öllum helstu formúlunum og fer sjaldan upp úr þeim förum en hann er þó skemmtilegur og býr yfir góðri sögu úr Star Wars söguheiminum. Hann er ekki gallalaus og hefði haft gott af smá fínpússun fyrir útgáfu. Leikjavísir 4.9.2024 08:48 Nýir Star Wars þættir líta dagsins ljós Disney hefur birt fyrstu stiklu nýrra þátta úr söguheimi Star Wars. Þættirnir bera titilinn The Acolyte en þeir eiga að gerast um hundrað árum áður en Qui-Gon Jinn finnur Anakin Skywalker á Tatooine í myndinni The Phantom Menace. Bíó og sjónvarp 19.3.2024 15:38 Mando og Grogu á leið á hvíta tjaldið Framleiðslurisinn Disney tilkynnti í dag að bíómynd um sögupersónurnar Mandalorian og Grogu, sem finna má í sjónvarpsþáttunum The Mandalorian sem gerast í Star Wars-heiminum, sé nú í bígerð. Bíó og sjónvarp 9.1.2024 23:44 Disney kærir bílaþvottastöð í Síle Lucasfilm, fyrirtæki í eigu Disney-samsteypunnar sem framleiddi Stjörnustríðsmyndirnar og myndirnar um Indiana Jones, er að kæra síleska bílaþvottastöð fyrir vörumerkjastuld. Erlent 28.12.2023 21:13 Karl kóngur taldi sig kannast við Portman úr gömlu Star Wars Karl Bretakonungur spurði leikkonuna Natalie Portman hvort hún hafi verið í gömlu Star Wars-myndunum þegar The Phantom Menace var frumsýnd. Portman var átján ára þarna og er fjórum árum yngri en fyrsta Star Wars-myndin sem kom út árið 1977. Lífið 7.12.2023 14:33 Warwick Davis á leið til Íslands í frí Breski stórleikarinn Warwick Davis er á leið til Íslands í frí í þessum mánuði. Þetta sagði hann íslenskum aðdáendum sem mættu á sérstaka Stjörnustríðsráðstefnu í London um páskana. Lífið 4.5.2023 16:30 Heiðra Carrie Fisher með Hollywood-stjörnu á Stjörnustríðsdeginum Um sex árum eftir dauða hennar stendur til að heiðra leikkonuna Carrie Fisher í Hollywood með því að afhjúpa stjörnu með nafni hennar á Hollywood Walk of Fame síðar í dag, á óformlegum þjóðhátíðardegi Stjörnustríðsaðdáenda. Lífið 4.5.2023 07:40 Þrjár nýjar Star Wars-myndir á leiðinni Tilkynnt var um þrjár nýjar leiknar kvikmyndir sem eiga sér stað í heimi Star Wars í dag. Þá var sýnd æsispennandi stikla úr sjónvarpsseríunni Ahsoka sem kemur út í ár og fjallar um lærling Anakins. Bíó og sjónvarp 7.4.2023 15:25 Mando og Grogu snúa aftur í nýrri stiklu Disney birti í nótt stiklu fyrir þriðju þáttaröð Mandalorian. Einnig var opinberað að þættirnir verða sýndir á Disney Plus þann fyrsta mars. Bíó og sjónvarp 17.1.2023 09:45 Gervigreind tekur við af James Earl Jones Maðurinn sem hefur ljáð Stjörnustríðsillmenninu Svarthöfða rödd sína í tugi ára mun ekki koma til með að tala inn á fleira efni sem inniheldur persónuna. Þess í stað mun gervigreind sjá til þess að Svarthöfði muni aldrei þurfa nýja rödd. Bíó og sjónvarp 26.9.2022 22:02 Þrjár nýjar Star Wars stiklur frumsýndar Disney frumsýndi í gær þrjár stiklur fyrir Star Wars sjónvarpsþætti sem eru væntanlegir á streymisveituna Disney+ á næstunni. Bíó og sjónvarp 11.9.2022 08:32 Obi-Wan Kenobi: Auglýst eftir vandvirkni Obi-Wan Kenobi er þriðja leikna serían úr Stjörnustríðsheiminum frá Disney+. Ég veit ekki hvort hún sé sú versta þeirra, enda samkeppnin við The Book of Boba Fett hörð. Gagnrýni 27.6.2022 08:52 Faðir Helstirnisins og X-vængjunnar látinn Colin Cantwell, listamaðurinn sem hannaði mörg þekktustu geimför Stjörnustríðsheimsins eins og Helstirnið og X-vængjuna, er látinn, níræður að aldri. Hann vann einnig við opnunaratriði 2001: Geimævintýraferðar Stanleys Kubrick. Erlent 23.5.2022 11:20 Fyrsta stikla Obi-Wan Kenobi Disney birti í kvöld fyrstu stiklu þáttanna Obi-Wan Kenobi, sem fjalla einmitt um Jedi-rddarann fræga, Obi-Wan Kenobi. Þeir fjalla um sögu Old Ben á milli kvikmyndanna Revenge of the Sith og A New Hope. Bíó og sjónvarp 9.3.2022 20:52 Vinna að þremur nýjum Star Wars-leikjum Forsvarsmenn leikjaútgefandans Electronic Arts tilkynnti í dag að leikjaframleiðendur á þeirra vegum ynnu að gerð þriggja nýrra tölvuleikja úr söguheimi Star Wars. Einn þeirra er framhald hins vinsæla Star Wars Jedi: Fallen Order. Leikjavísir 25.1.2022 15:55 Disney birtir fyrstu stiklu Book of Boba Fett Mannaveiðarinn Boba Fett ætlar að stíga í spor fyrrverandi yfirmanns síns, Jabba The Hut, og leggja undir sig undirheima stjörnuþokunnar fjarlægu sem hýsir söguheim Star Wars. Það er miðað við fyrstu stiklu þáttanna The Book of Boba Fett, sem Disney frumsýndi í dag. Bíó og sjónvarp 1.11.2021 14:30 Stjörnustríðsleikarinn Jeremy Bulloch látinn Enski leikarinn Jeremy Bulloch, sem þekktastur er fyrir að fara með hlutverk Boba Fett í fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, er látinn 75 ára að aldri. Lífið 18.12.2020 08:07 Stefna á sýningu tuga þátta úr söguheimum Star Wars og Marvel Forsvarsmenn Disney kynntu fjárfestum í gær mjög svo metnaðarfulla áætlun varðandi framleiðslu sjónvarpsefnis og kvikmynda á næstu árum. Mikið af því efni tengist tveimur mjög vinsælum söguheimum í eigu Disney, söguheimum Marvel og Star Wars. Bíó og sjónvarp 11.12.2020 11:04 Upprunalegi Svarthöfði er dáinn David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. Lífið 29.11.2020 09:09 Fyrsta stiklan úr annarri þáttaröðinni af The Mandalorian Streymisveitan Disney+ frumsýndi í dag nýja stiklu úr annarri stjörnustríðsþáttaröðinni The Mandalorian en fyrsti þátturinn verður frumsýndur þann 30. október. Lífið 15.9.2020 15:21 Taika Waititi skrifar handrit og leikstýrir nýrri Star Wars mynd Óskarsverðlaunahafinn nýsjálenski, Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri og handritshöfundur Star Wars myndar sem er í bígerð. Bíó og sjónvarp 4.5.2020 20:45 Hvað ætlaði Finn eiginlega að segja við Rey? JJ Abrams, leikstjóri kvikmyndarinnar Star Wars: The Rise of Skywalker, er sagður hafa staðfest það við aðdáendur hvað Finn, annarri söguhetju myndarinnar, lá svo ógurlega á að segja við hina söguhetjuna, Rey, þegar þau höfðu komið sér í ógöngur í byrjun myndarinnar. Bíó og sjónvarp 28.12.2019 20:34 Star Wars olli usla í Fortnite Gífurlegt álag var á vefþjónum hins vinsæla leiks Fornitne í gær þegar sérstakur Star Wars viðburður átti sér stað og sýnt var atriði úr myndinni Star Wars: The Rise of Skywalker. Leikjavísir 15.12.2019 09:57 Dauðvona aðdáandi fékk að sjá nýjustu Stjörnustríðsmyndina fyrir frumsýningu Afþreyingarrisinn Disney hefur orðið við ósk dauðvona ofur-aðdáanda Stjörnustríðsmyndanna (e. Star Wars), um að fá að sjá nýjustu myndina í kvikmyndaflokknum. Bíó og sjónvarp 30.11.2019 22:35 Handrit nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar endaði á eBay vegna kæruleysis leikara Nýjasta Stjörnustríðs-myndin er ekki væntanleg í kvikmyndahús fyrr en 20. desember en nú þegar hafa nokkrir aðdáendur fengið að vita hvernig myndin endar. Eða svo vill leikstjóri myndarinnar meina. Bíó og sjónvarp 25.11.2019 18:44 Star Wars Jedi: Fallen Order - Góðir hlutir gerast hægt Ég hef ekki orðið fyrir neinum vonbrigðum með leikinn og mikið rosalega er gaman að fá að setja sig í spor Jedi-riddara á nýjan leik. Leikjavísir 21.11.2019 11:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Angus MacInnes er látinn Kanadíski leikarinn Angus MacInnes er látinn 77 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jon Vander eða „Gullni leiðtogi“ í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni. Lífið 31.12.2024 10:20
Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Bandaríski stórleikarinn Jeremy Allen White mun spreyta sig í Stjörnustríðsheiminum í væntanlegri kvikmynd. Þar mun hann ljá syni Jabba jöfurs, eða Jabba the Hutt, rödd sína. Lífið 10.12.2024 20:35
Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi þáttarins aðstoðaði Evert sem er níu ára að breyta herberginu úr krakkaherbergi yfir í gauraherbergi með Star Wars ívafi. Lífið 12.11.2024 07:01
James Earl Jones er látinn Bandaríski leikarinn James Earl Jones er látinn, 93. ára að aldri. Jones var hvað þekktastur sem röddin á bakvið illmennið Svarthöfða í Stjörnustríðsmyndunum. Lífið 9.9.2024 21:07
Star Wars Outlaws: Ekki eins hræðilegur og internetið segir Star Wars Outlaws er í fljótu bragði ekki framúrskarandi leikur sem gerist í opnum heimi. Hann fylgir öllum helstu formúlunum og fer sjaldan upp úr þeim förum en hann er þó skemmtilegur og býr yfir góðri sögu úr Star Wars söguheiminum. Hann er ekki gallalaus og hefði haft gott af smá fínpússun fyrir útgáfu. Leikjavísir 4.9.2024 08:48
Nýir Star Wars þættir líta dagsins ljós Disney hefur birt fyrstu stiklu nýrra þátta úr söguheimi Star Wars. Þættirnir bera titilinn The Acolyte en þeir eiga að gerast um hundrað árum áður en Qui-Gon Jinn finnur Anakin Skywalker á Tatooine í myndinni The Phantom Menace. Bíó og sjónvarp 19.3.2024 15:38
Mando og Grogu á leið á hvíta tjaldið Framleiðslurisinn Disney tilkynnti í dag að bíómynd um sögupersónurnar Mandalorian og Grogu, sem finna má í sjónvarpsþáttunum The Mandalorian sem gerast í Star Wars-heiminum, sé nú í bígerð. Bíó og sjónvarp 9.1.2024 23:44
Disney kærir bílaþvottastöð í Síle Lucasfilm, fyrirtæki í eigu Disney-samsteypunnar sem framleiddi Stjörnustríðsmyndirnar og myndirnar um Indiana Jones, er að kæra síleska bílaþvottastöð fyrir vörumerkjastuld. Erlent 28.12.2023 21:13
Karl kóngur taldi sig kannast við Portman úr gömlu Star Wars Karl Bretakonungur spurði leikkonuna Natalie Portman hvort hún hafi verið í gömlu Star Wars-myndunum þegar The Phantom Menace var frumsýnd. Portman var átján ára þarna og er fjórum árum yngri en fyrsta Star Wars-myndin sem kom út árið 1977. Lífið 7.12.2023 14:33
Warwick Davis á leið til Íslands í frí Breski stórleikarinn Warwick Davis er á leið til Íslands í frí í þessum mánuði. Þetta sagði hann íslenskum aðdáendum sem mættu á sérstaka Stjörnustríðsráðstefnu í London um páskana. Lífið 4.5.2023 16:30
Heiðra Carrie Fisher með Hollywood-stjörnu á Stjörnustríðsdeginum Um sex árum eftir dauða hennar stendur til að heiðra leikkonuna Carrie Fisher í Hollywood með því að afhjúpa stjörnu með nafni hennar á Hollywood Walk of Fame síðar í dag, á óformlegum þjóðhátíðardegi Stjörnustríðsaðdáenda. Lífið 4.5.2023 07:40
Þrjár nýjar Star Wars-myndir á leiðinni Tilkynnt var um þrjár nýjar leiknar kvikmyndir sem eiga sér stað í heimi Star Wars í dag. Þá var sýnd æsispennandi stikla úr sjónvarpsseríunni Ahsoka sem kemur út í ár og fjallar um lærling Anakins. Bíó og sjónvarp 7.4.2023 15:25
Mando og Grogu snúa aftur í nýrri stiklu Disney birti í nótt stiklu fyrir þriðju þáttaröð Mandalorian. Einnig var opinberað að þættirnir verða sýndir á Disney Plus þann fyrsta mars. Bíó og sjónvarp 17.1.2023 09:45
Gervigreind tekur við af James Earl Jones Maðurinn sem hefur ljáð Stjörnustríðsillmenninu Svarthöfða rödd sína í tugi ára mun ekki koma til með að tala inn á fleira efni sem inniheldur persónuna. Þess í stað mun gervigreind sjá til þess að Svarthöfði muni aldrei þurfa nýja rödd. Bíó og sjónvarp 26.9.2022 22:02
Þrjár nýjar Star Wars stiklur frumsýndar Disney frumsýndi í gær þrjár stiklur fyrir Star Wars sjónvarpsþætti sem eru væntanlegir á streymisveituna Disney+ á næstunni. Bíó og sjónvarp 11.9.2022 08:32
Obi-Wan Kenobi: Auglýst eftir vandvirkni Obi-Wan Kenobi er þriðja leikna serían úr Stjörnustríðsheiminum frá Disney+. Ég veit ekki hvort hún sé sú versta þeirra, enda samkeppnin við The Book of Boba Fett hörð. Gagnrýni 27.6.2022 08:52
Faðir Helstirnisins og X-vængjunnar látinn Colin Cantwell, listamaðurinn sem hannaði mörg þekktustu geimför Stjörnustríðsheimsins eins og Helstirnið og X-vængjuna, er látinn, níræður að aldri. Hann vann einnig við opnunaratriði 2001: Geimævintýraferðar Stanleys Kubrick. Erlent 23.5.2022 11:20
Fyrsta stikla Obi-Wan Kenobi Disney birti í kvöld fyrstu stiklu þáttanna Obi-Wan Kenobi, sem fjalla einmitt um Jedi-rddarann fræga, Obi-Wan Kenobi. Þeir fjalla um sögu Old Ben á milli kvikmyndanna Revenge of the Sith og A New Hope. Bíó og sjónvarp 9.3.2022 20:52
Vinna að þremur nýjum Star Wars-leikjum Forsvarsmenn leikjaútgefandans Electronic Arts tilkynnti í dag að leikjaframleiðendur á þeirra vegum ynnu að gerð þriggja nýrra tölvuleikja úr söguheimi Star Wars. Einn þeirra er framhald hins vinsæla Star Wars Jedi: Fallen Order. Leikjavísir 25.1.2022 15:55
Disney birtir fyrstu stiklu Book of Boba Fett Mannaveiðarinn Boba Fett ætlar að stíga í spor fyrrverandi yfirmanns síns, Jabba The Hut, og leggja undir sig undirheima stjörnuþokunnar fjarlægu sem hýsir söguheim Star Wars. Það er miðað við fyrstu stiklu þáttanna The Book of Boba Fett, sem Disney frumsýndi í dag. Bíó og sjónvarp 1.11.2021 14:30
Stjörnustríðsleikarinn Jeremy Bulloch látinn Enski leikarinn Jeremy Bulloch, sem þekktastur er fyrir að fara með hlutverk Boba Fett í fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, er látinn 75 ára að aldri. Lífið 18.12.2020 08:07
Stefna á sýningu tuga þátta úr söguheimum Star Wars og Marvel Forsvarsmenn Disney kynntu fjárfestum í gær mjög svo metnaðarfulla áætlun varðandi framleiðslu sjónvarpsefnis og kvikmynda á næstu árum. Mikið af því efni tengist tveimur mjög vinsælum söguheimum í eigu Disney, söguheimum Marvel og Star Wars. Bíó og sjónvarp 11.12.2020 11:04
Upprunalegi Svarthöfði er dáinn David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. Lífið 29.11.2020 09:09
Fyrsta stiklan úr annarri þáttaröðinni af The Mandalorian Streymisveitan Disney+ frumsýndi í dag nýja stiklu úr annarri stjörnustríðsþáttaröðinni The Mandalorian en fyrsti þátturinn verður frumsýndur þann 30. október. Lífið 15.9.2020 15:21
Taika Waititi skrifar handrit og leikstýrir nýrri Star Wars mynd Óskarsverðlaunahafinn nýsjálenski, Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri og handritshöfundur Star Wars myndar sem er í bígerð. Bíó og sjónvarp 4.5.2020 20:45
Hvað ætlaði Finn eiginlega að segja við Rey? JJ Abrams, leikstjóri kvikmyndarinnar Star Wars: The Rise of Skywalker, er sagður hafa staðfest það við aðdáendur hvað Finn, annarri söguhetju myndarinnar, lá svo ógurlega á að segja við hina söguhetjuna, Rey, þegar þau höfðu komið sér í ógöngur í byrjun myndarinnar. Bíó og sjónvarp 28.12.2019 20:34
Star Wars olli usla í Fortnite Gífurlegt álag var á vefþjónum hins vinsæla leiks Fornitne í gær þegar sérstakur Star Wars viðburður átti sér stað og sýnt var atriði úr myndinni Star Wars: The Rise of Skywalker. Leikjavísir 15.12.2019 09:57
Dauðvona aðdáandi fékk að sjá nýjustu Stjörnustríðsmyndina fyrir frumsýningu Afþreyingarrisinn Disney hefur orðið við ósk dauðvona ofur-aðdáanda Stjörnustríðsmyndanna (e. Star Wars), um að fá að sjá nýjustu myndina í kvikmyndaflokknum. Bíó og sjónvarp 30.11.2019 22:35
Handrit nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar endaði á eBay vegna kæruleysis leikara Nýjasta Stjörnustríðs-myndin er ekki væntanleg í kvikmyndahús fyrr en 20. desember en nú þegar hafa nokkrir aðdáendur fengið að vita hvernig myndin endar. Eða svo vill leikstjóri myndarinnar meina. Bíó og sjónvarp 25.11.2019 18:44
Star Wars Jedi: Fallen Order - Góðir hlutir gerast hægt Ég hef ekki orðið fyrir neinum vonbrigðum með leikinn og mikið rosalega er gaman að fá að setja sig í spor Jedi-riddara á nýjan leik. Leikjavísir 21.11.2019 11:00