Kristian tryggði Jong Ajax stig með frábæru marki: Myndband Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. september 2022 22:46 Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði frábært mark fyrir Jong Ajax í kvöld. Joris Verwijst/Orange Pictures/BSR Agency/Getty Images Kristian Nökkvi Hlynsson reyndist hetja Jong Ajax er liðið heimsótti Zwolle í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Kristian jafnaði metin í 1-1 þegar um tíu mínútur voru eftir af leiknum, en markið var af dýrari gerðinni. Heimamenn í Zwolle þurftu að spila stærstan hluta leiksins manni færri eftir að Jasper Schendelaar fékk að lít beint rautt spjald strax á 12. mínútu leiksins. Þrátt fyrir liðsmuninn náðu heimamenn forystunni eftir rúmlega klukkutíma leik og lengi vel leit út fyrir að Zwolle myndi klára leikinn. Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka tók Kristian Nökkvi Hlynsson málin þó í sínar hendur. Kristian fékk boltann á miðjum vallarhelmingi heimamanna, tölti í átt að teignum og lét svo vaða af um 25 metra færi. Boltinn sveif fallega í átt að fjærhorninu og datt svo skemmtilega niður áður en hann söng í netinu. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli og Kristian og félagar sáu til þess að Zwolle mistókst að endurheimta toppsæti hollensku B-deildarinnar. Mark Kristians má sjá í Twitter-færslunni hér fyrir neðan. De 18-jarige Kristian Hlynsson krult Jong Ajax op prachtige wijze naar een punt tegen PEC ✨#pecjaj— ESPN NL (@ESPNnl) September 30, 2022 Hollenski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Heimamenn í Zwolle þurftu að spila stærstan hluta leiksins manni færri eftir að Jasper Schendelaar fékk að lít beint rautt spjald strax á 12. mínútu leiksins. Þrátt fyrir liðsmuninn náðu heimamenn forystunni eftir rúmlega klukkutíma leik og lengi vel leit út fyrir að Zwolle myndi klára leikinn. Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka tók Kristian Nökkvi Hlynsson málin þó í sínar hendur. Kristian fékk boltann á miðjum vallarhelmingi heimamanna, tölti í átt að teignum og lét svo vaða af um 25 metra færi. Boltinn sveif fallega í átt að fjærhorninu og datt svo skemmtilega niður áður en hann söng í netinu. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli og Kristian og félagar sáu til þess að Zwolle mistókst að endurheimta toppsæti hollensku B-deildarinnar. Mark Kristians má sjá í Twitter-færslunni hér fyrir neðan. De 18-jarige Kristian Hlynsson krult Jong Ajax op prachtige wijze naar een punt tegen PEC ✨#pecjaj— ESPN NL (@ESPNnl) September 30, 2022
Hollenski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira