Vildi vera eins og Ronaldo: „Hann var bestur, þó hann hafi verið feitur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. október 2022 16:31 Pierre-Emerick Aubameyang vildi vera eins og Ronaldo. Samsett/Getty Pierre-Emerick Aubameyang segist hafa drukkið í sig kunnáttu heimsklassa framherja í AC Milan þegar hann var þar á mála sem ungur leikmaður. Mest leit hann upp til Brasilíumannsins Ronaldo, sem var kominn af léttasta skeiði þegar hann samdi við félagið. Aubameyang samdi við AC Milan þegar hann var 18 ára gamall, árið 2007 en náði þó aldrei að spila fyrir félagið áður en hann fór frá því til Saint-Etienne í Frakklandi árið 2011. Hann gerði afar vel hjá franska liðinu og fór þaðan til Dortmund árið 2013 og hefur síðan leikið með Arsenal og Barcelona áður en hann samdi við Chelsea á Englandi í sumar. Á fyrsta ári Aubameyangs hjá AC Milan festi liðið kaup á brasilíska framherjanum Ronaldo frá Real Madrid, en hann var þá 31 árs gamall en hafði eytt töluverðum tíma á skemmtanalífinu í Madríd, líkt og Fabio Capello greindi frá í síðustu viku. Hann var því ekki í besta standinu, en Aubameyang segir hann þrátt fyrir það hafa staðið upp úr. „Ég man alltaf þegar Carlo Ancelotti [þáverandi þjálfari AC Milan] gagnrýndi Ronaldo fyrir líkamlega standið og Brassinn svaraði: „Hvað viltu að ég geri, hlaupi eða skori mörk?“ Ancelotti svaraði að hann vildi mörkin,“. „Ronaldo skoraði tvö í næsta leik. Það er hluti af karakter framherjans. Þú þarft að vera sterkur andlega. Ég var barn á meðal þessara stjarna og reyndi að læra allt. Sannleikurinn er sá að Ronaldo var bestur, þó hann hafi verið feitur,“ segir Aubameyang. Aubameyang spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir Chelsea um helgina er liðið mætti Crystal Palace, sem var jafnframt fyrsti deildarleikur Grahams Potters, nýs stjóra liðsins við stjórnvölin. Aubameyang skoraði í leiknum sem Chelsea vann 2-1. Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Sjá meira
Aubameyang samdi við AC Milan þegar hann var 18 ára gamall, árið 2007 en náði þó aldrei að spila fyrir félagið áður en hann fór frá því til Saint-Etienne í Frakklandi árið 2011. Hann gerði afar vel hjá franska liðinu og fór þaðan til Dortmund árið 2013 og hefur síðan leikið með Arsenal og Barcelona áður en hann samdi við Chelsea á Englandi í sumar. Á fyrsta ári Aubameyangs hjá AC Milan festi liðið kaup á brasilíska framherjanum Ronaldo frá Real Madrid, en hann var þá 31 árs gamall en hafði eytt töluverðum tíma á skemmtanalífinu í Madríd, líkt og Fabio Capello greindi frá í síðustu viku. Hann var því ekki í besta standinu, en Aubameyang segir hann þrátt fyrir það hafa staðið upp úr. „Ég man alltaf þegar Carlo Ancelotti [þáverandi þjálfari AC Milan] gagnrýndi Ronaldo fyrir líkamlega standið og Brassinn svaraði: „Hvað viltu að ég geri, hlaupi eða skori mörk?“ Ancelotti svaraði að hann vildi mörkin,“. „Ronaldo skoraði tvö í næsta leik. Það er hluti af karakter framherjans. Þú þarft að vera sterkur andlega. Ég var barn á meðal þessara stjarna og reyndi að læra allt. Sannleikurinn er sá að Ronaldo var bestur, þó hann hafi verið feitur,“ segir Aubameyang. Aubameyang spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir Chelsea um helgina er liðið mætti Crystal Palace, sem var jafnframt fyrsti deildarleikur Grahams Potters, nýs stjóra liðsins við stjórnvölin. Aubameyang skoraði í leiknum sem Chelsea vann 2-1.
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Sjá meira