„Verðum að bera meiri virðingu fyrir færunum okkar“ Andri Már Eggertsson skrifar 3. október 2022 21:45 Sölvi Snær Guðbjargarson og Óskar Hrafn Þorvaldsson í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét .Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur á Stjörnunni í kvöld. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með frammistöðu Breiðabliks. „Frammistaðan var öflug að mörgu leyti þar sem við stjórnuðum leiknum. Við verðum samt að fara betur með möguleikana á síðasta þriðjungi. Við hefðum getað gert út um leikinn fyrr og það er það sem við þurfum að bæta og taka með okkur í næsta leik,“ sagði Óskar Hrafn í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Óskar var svekktur með færanýtingu Breiðabliks en tók undir að þetta hafi verið saga Breiðabliks í sumar þar sem Blikar skapi sér mörg færi í hverjum leik. „Mér finnst þetta vera saga liðsins upp á síðkastið. Þetta hefur gerst í síðustu 4-5 leikjum fyrir hlé og svo núna í þessum leik. Við verðum að vinna í þessu til að verða betri og við verðum að bera virðingu fyrir þeim færum sem við komumst í.“ Breiðablik er með átta stiga forystu á toppnum og með hagstæðum úrslitum getur Breiðablik orðið Íslandsmeistari fyrir norðan í næsta leik gegn KA. „Það þýðir lítið fyrir okkur að hugsa um önnur úrslit. Við þurfum að fara til Akureyrar og KA er á dúndur siglingu með gott lið. Það er stutt síðan við fórum norður og spiluðum ágætlega en töpuðum.“ „Við þurfum að fara norður og spila betur heldur en í kvöld og vinna þann leik svo sjáum við hvar við stöndum eftir það,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson að lokum. Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Sjá meira
„Frammistaðan var öflug að mörgu leyti þar sem við stjórnuðum leiknum. Við verðum samt að fara betur með möguleikana á síðasta þriðjungi. Við hefðum getað gert út um leikinn fyrr og það er það sem við þurfum að bæta og taka með okkur í næsta leik,“ sagði Óskar Hrafn í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Óskar var svekktur með færanýtingu Breiðabliks en tók undir að þetta hafi verið saga Breiðabliks í sumar þar sem Blikar skapi sér mörg færi í hverjum leik. „Mér finnst þetta vera saga liðsins upp á síðkastið. Þetta hefur gerst í síðustu 4-5 leikjum fyrir hlé og svo núna í þessum leik. Við verðum að vinna í þessu til að verða betri og við verðum að bera virðingu fyrir þeim færum sem við komumst í.“ Breiðablik er með átta stiga forystu á toppnum og með hagstæðum úrslitum getur Breiðablik orðið Íslandsmeistari fyrir norðan í næsta leik gegn KA. „Það þýðir lítið fyrir okkur að hugsa um önnur úrslit. Við þurfum að fara til Akureyrar og KA er á dúndur siglingu með gott lið. Það er stutt síðan við fórum norður og spiluðum ágætlega en töpuðum.“ „Við þurfum að fara norður og spila betur heldur en í kvöld og vinna þann leik svo sjáum við hvar við stöndum eftir það,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson að lokum.
Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Sjá meira