„Verðum að bera meiri virðingu fyrir færunum okkar“ Andri Már Eggertsson skrifar 3. október 2022 21:45 Sölvi Snær Guðbjargarson og Óskar Hrafn Þorvaldsson í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét .Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur á Stjörnunni í kvöld. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með frammistöðu Breiðabliks. „Frammistaðan var öflug að mörgu leyti þar sem við stjórnuðum leiknum. Við verðum samt að fara betur með möguleikana á síðasta þriðjungi. Við hefðum getað gert út um leikinn fyrr og það er það sem við þurfum að bæta og taka með okkur í næsta leik,“ sagði Óskar Hrafn í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Óskar var svekktur með færanýtingu Breiðabliks en tók undir að þetta hafi verið saga Breiðabliks í sumar þar sem Blikar skapi sér mörg færi í hverjum leik. „Mér finnst þetta vera saga liðsins upp á síðkastið. Þetta hefur gerst í síðustu 4-5 leikjum fyrir hlé og svo núna í þessum leik. Við verðum að vinna í þessu til að verða betri og við verðum að bera virðingu fyrir þeim færum sem við komumst í.“ Breiðablik er með átta stiga forystu á toppnum og með hagstæðum úrslitum getur Breiðablik orðið Íslandsmeistari fyrir norðan í næsta leik gegn KA. „Það þýðir lítið fyrir okkur að hugsa um önnur úrslit. Við þurfum að fara til Akureyrar og KA er á dúndur siglingu með gott lið. Það er stutt síðan við fórum norður og spiluðum ágætlega en töpuðum.“ „Við þurfum að fara norður og spila betur heldur en í kvöld og vinna þann leik svo sjáum við hvar við stöndum eftir það,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson að lokum. Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjá meira
„Frammistaðan var öflug að mörgu leyti þar sem við stjórnuðum leiknum. Við verðum samt að fara betur með möguleikana á síðasta þriðjungi. Við hefðum getað gert út um leikinn fyrr og það er það sem við þurfum að bæta og taka með okkur í næsta leik,“ sagði Óskar Hrafn í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Óskar var svekktur með færanýtingu Breiðabliks en tók undir að þetta hafi verið saga Breiðabliks í sumar þar sem Blikar skapi sér mörg færi í hverjum leik. „Mér finnst þetta vera saga liðsins upp á síðkastið. Þetta hefur gerst í síðustu 4-5 leikjum fyrir hlé og svo núna í þessum leik. Við verðum að vinna í þessu til að verða betri og við verðum að bera virðingu fyrir þeim færum sem við komumst í.“ Breiðablik er með átta stiga forystu á toppnum og með hagstæðum úrslitum getur Breiðablik orðið Íslandsmeistari fyrir norðan í næsta leik gegn KA. „Það þýðir lítið fyrir okkur að hugsa um önnur úrslit. Við þurfum að fara til Akureyrar og KA er á dúndur siglingu með gott lið. Það er stutt síðan við fórum norður og spiluðum ágætlega en töpuðum.“ „Við þurfum að fara norður og spila betur heldur en í kvöld og vinna þann leik svo sjáum við hvar við stöndum eftir það,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson að lokum.
Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjá meira