Tónlistarmínútur: Konur allsráðandi þessa vikuna Steinar Fjeldsted skrifar 4. október 2022 11:26 Ultraflex og Brynja Steinar Fjeldsted hjá Albumm.com fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Að þessu sinni eru það Brynja en hún sendi nýverið frá sér lagið My Oh My sem tekið er af væntanlegri plötu sem kemur út í október. Ultraflex sendi fyrir stuttu frá sér lagið Melting Away sem er síðasta lagið sem kemur út af væntanlegri plötu sveitarinnar sem kemur út von bráðar. Alda Music opnaði glæsilega tónlistarverslun á föstudaginn sem leið og bauð verslunin í opnunarteiti. Margt var um manninn og það er greinilegt að tónlistarverslanir eru ekkert að hverfa inn í tómið. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið
Að þessu sinni eru það Brynja en hún sendi nýverið frá sér lagið My Oh My sem tekið er af væntanlegri plötu sem kemur út í október. Ultraflex sendi fyrir stuttu frá sér lagið Melting Away sem er síðasta lagið sem kemur út af væntanlegri plötu sveitarinnar sem kemur út von bráðar. Alda Music opnaði glæsilega tónlistarverslun á föstudaginn sem leið og bauð verslunin í opnunarteiti. Margt var um manninn og það er greinilegt að tónlistarverslanir eru ekkert að hverfa inn í tómið. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið