„Það eina sem skiptir máli er að vinna og hjálpa liðinu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2022 22:00 Trent Alexander-Arnold var eðlilega kátur eftir sigurinn í kvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Trent Alexander-Arnold, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir 2-0 sigur liðsins gegn Rangers í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Frammistaðan hjá strákunum var frábær. Við vorum vonsviknir eftir jafnteflið á laugardaginn þar sem við komumst aldrei í gang og pressan var ekki til staðar. Við vorum hægir, en þetta var algjör andstaða í dag. Við byrjuðum vel og héldum áfram allan leikinn. Þeir áttu sín augnablik og seinni hálfleikurinn var erfiður, en heilt yfir spiluðum við mjög vel,“ sagði Trent að leik loknum. Bakvörðurinn skoraði fyrra mark Liverpool í kvöld, glæsilegt mark beint úr aukapspyrnu. „Ég skora venjulega ekki frá þessari hlið. Ég skora yfirleitt hinumegin á vellinum. Þetta snérist bara um að koma boltanum á markið, það er það sem ég hef verið að einbeita mér að á æfingum. Ef þú nærð að koma skotinu á markið eru alltaf líkur á því að hann fari inn eða að liðið fái frákast.“ Englendingurinn hefur þurft að hlusta á nokkra gagnrýni í sinn garð undanfarnar vikur, en hann segist reyna að leiða hana hjá sér. „Það er alveg sama hvað gengur á, ég reyni alltaf að hugsa jákvætt. Fólk segir allskonar hluti en fyrir mér snýst þetta um að standa sig fyrir liðið þitt. Það eina sem skiptir máli er að vinna og hjálpa liðinu. Ég hef ekki byrjað tímabilið eins vel og ég hefði viljað, en ég hlakka til þess sem koma skal á tímabilinu.“ „Þetta ár verður mjög erfitt. Það er það sem við erum vanir, þrír leikir á viku. Það eru engar afsakanir. Það er spennandi að eiga svona marga leiki framundan,“ sagði Trent að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
„Frammistaðan hjá strákunum var frábær. Við vorum vonsviknir eftir jafnteflið á laugardaginn þar sem við komumst aldrei í gang og pressan var ekki til staðar. Við vorum hægir, en þetta var algjör andstaða í dag. Við byrjuðum vel og héldum áfram allan leikinn. Þeir áttu sín augnablik og seinni hálfleikurinn var erfiður, en heilt yfir spiluðum við mjög vel,“ sagði Trent að leik loknum. Bakvörðurinn skoraði fyrra mark Liverpool í kvöld, glæsilegt mark beint úr aukapspyrnu. „Ég skora venjulega ekki frá þessari hlið. Ég skora yfirleitt hinumegin á vellinum. Þetta snérist bara um að koma boltanum á markið, það er það sem ég hef verið að einbeita mér að á æfingum. Ef þú nærð að koma skotinu á markið eru alltaf líkur á því að hann fari inn eða að liðið fái frákast.“ Englendingurinn hefur þurft að hlusta á nokkra gagnrýni í sinn garð undanfarnar vikur, en hann segist reyna að leiða hana hjá sér. „Það er alveg sama hvað gengur á, ég reyni alltaf að hugsa jákvætt. Fólk segir allskonar hluti en fyrir mér snýst þetta um að standa sig fyrir liðið þitt. Það eina sem skiptir máli er að vinna og hjálpa liðinu. Ég hef ekki byrjað tímabilið eins vel og ég hefði viljað, en ég hlakka til þess sem koma skal á tímabilinu.“ „Þetta ár verður mjög erfitt. Það er það sem við erum vanir, þrír leikir á viku. Það eru engar afsakanir. Það er spennandi að eiga svona marga leiki framundan,“ sagði Trent að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira