Gaf mark og fékk svo glórulaust rautt spjald: „Þetta er hræðilegt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. október 2022 13:30 Antonio Adán gengur niðurlútur af velli eftir að hafa fengið reisupassann. EPA-EFE/Guillaume Horcajuelo Antonio Adán, markvörður Sporting frá Lissabon, hefur átt betri daga en í gær. Hann gaf Marseille mark og fékk svo beint rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan teigs í 4-1 tapi Sporting í Frakklandi í Meistaradeild Evrópu. Sporting var með fullt hús stiga í D-riðli keppninnar fyrir leik gærkvöldsins en Marseille var á botni riðilsins án stiga. Portúgalska liðið gat því farið langt með að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum með sigri en Marseille þurfti þrjú stig til að halda vonum sínum á lífi. Sporting komst yfir í leiknum með marki Trincao á fyrstu mínútu en Alexis Sánchez jafnaði fyrir Marseille á 13. mínútu þegar Adan sparkaði boltanum í hann og inn. Adan var þá illa staðsettur í öðru marki Marseille þremur mínútum síðar og fékk svo rautt spjald fyrir að handleika knöttinn rúmum metra yfir utan teig á 23. mínútu. Franco Israel kom inn í markið í kjölfarið en tíu leikmönnum Sporting tókst ekki að koma í veg fyrir tvö mörk franska liðsins til viðbótar. Klippa: Meistaradeildarmörk: Antonio Adán „Adán ekki lengi í paradís“ Leikurinn var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gær, þar sem allir leikir gærkvöldsins voru gerðir upp. „Þetta er hræðilegt. Það er ekki eins og hann hafi ekki nægan tíma,“ segir Pálmi Rafn Pálmason um atvikið þegar Adán gaf Sánchez mark. „Nei, það er ekki eins og Sánchez poppi allt í einu upp þarna,“ segir Albert Brynjar Ingason. „Það má segja að Adán hafi ekki verið lengi í paradís,“ sagði Pálmi Rafn þá og fékk hæstu einkunn frá þáttastjórnandanum Kjartani Atla Kjartanssyni fyrir það orðagrín. Atvikin úr leiknum og umræðuna úr Meistaradeildarmörkunum má sjá í spilaranum að ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Portúgalski boltinn Mest lesið Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti Fleiri fréttir „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Sjá meira
Sporting var með fullt hús stiga í D-riðli keppninnar fyrir leik gærkvöldsins en Marseille var á botni riðilsins án stiga. Portúgalska liðið gat því farið langt með að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum með sigri en Marseille þurfti þrjú stig til að halda vonum sínum á lífi. Sporting komst yfir í leiknum með marki Trincao á fyrstu mínútu en Alexis Sánchez jafnaði fyrir Marseille á 13. mínútu þegar Adan sparkaði boltanum í hann og inn. Adan var þá illa staðsettur í öðru marki Marseille þremur mínútum síðar og fékk svo rautt spjald fyrir að handleika knöttinn rúmum metra yfir utan teig á 23. mínútu. Franco Israel kom inn í markið í kjölfarið en tíu leikmönnum Sporting tókst ekki að koma í veg fyrir tvö mörk franska liðsins til viðbótar. Klippa: Meistaradeildarmörk: Antonio Adán „Adán ekki lengi í paradís“ Leikurinn var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gær, þar sem allir leikir gærkvöldsins voru gerðir upp. „Þetta er hræðilegt. Það er ekki eins og hann hafi ekki nægan tíma,“ segir Pálmi Rafn Pálmason um atvikið þegar Adán gaf Sánchez mark. „Nei, það er ekki eins og Sánchez poppi allt í einu upp þarna,“ segir Albert Brynjar Ingason. „Það má segja að Adán hafi ekki verið lengi í paradís,“ sagði Pálmi Rafn þá og fékk hæstu einkunn frá þáttastjórnandanum Kjartani Atla Kjartanssyni fyrir það orðagrín. Atvikin úr leiknum og umræðuna úr Meistaradeildarmörkunum má sjá í spilaranum að ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Portúgalski boltinn Mest lesið Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti Fleiri fréttir „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Sjá meira