Messi skoraði í jafntefli gegn Benfica | Juventus sótti sín fyrstu stig í Meistaradeildinni Atli Arason skrifar 5. október 2022 22:00 Messi skoraði gegn Benfica. Getty Images PSG og Benfica deila toppsæti H-riðls eftir 1-1 jafntefli á meðan Juventus tókst loksins að koma sér á blað eftir 3-1 sigur á Maccabi Haifa. Adrien Rabiot kom Juventus yfir með marki á 35. mínútu leiksins en Dusan Vlahovic tvöfaldaði forystu heimamanna á 50. mínútu. Dean David minnkaði muninn fyrir Maccabi Haifa á 75. mínútu áður en Rabiot skoraði öðru sinni á 83. mínútu til að gulltryggja sigur Juventus. Í sama riðli gerðu Benfica og PSG 1-1 jafntefli. Lionel Messi skoraði mark PSG á 22. mínútu áður en Danilo, leikmaður PSG, jafnaði metin á 41. mínútu með sjálfsmarki og þar við sat. Benfica og PSG eru saman í efstu tveimur sætum H-riðils með sjö stig en Juventus er í 3. sæti með þrjú stig. Maccabi Haifa rekur lestina án stiga. Real Madrid með fullt hús stiga Í Madríd unnu heimamenn í Real Madrid 2-1 sigur á Shakhtar Donetsk með mörkum Rodrygo og Vinicius Jr. í fyrri hálfleik áður en Oleksandr Zubkov minnkaði muninn rétt fyrir leikhlé. Real Madrid er á toppi F-riðls með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en Shakhtar er í öðru sæti með fjögur stig. Í G-riðli vann Dortmund öflugan 1-4 útisigur á Sevilla þar sem Raphael Guerreiro, Jude Bellingham og Karim Adeyemi skoruðu mörk Dortmund í fyrri hálfleik. Youssef En Nesyri minnkaði muninn fyrir Sevilla á 51. mínútu áður en Julian Brandt tryggði sigur Dortmund með síðasta marki leiksins á 75. mínútu. Með sigrinum fer Dortmund í 2. sæti G-riðils, þremur stigum á eftir toppliði Manchester City. Sevilla er á sama tíma með 1 stig eftir þrjá leiki, jafn mörg stig og FC Kaupmannahöfn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Ísak og Hákon réðu ekki við Englandsmeistarana Manchester City vann auðveldan 5-0 sigur gegn FC Kaupmannahöfn í G-riðli Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigur City var aldrei í hættu. 5. október 2022 21:16 Leipzig fór auðveldlega í gegnum Celtic | Salzburg á topp E-riðils Red Bull liðin Leipzig og Salzburg unnu bæði sigra í sínum leikjum í fyrstu viðureignum Meistaradeildar Evrópi í dag. 5. október 2022 18:45 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Adrien Rabiot kom Juventus yfir með marki á 35. mínútu leiksins en Dusan Vlahovic tvöfaldaði forystu heimamanna á 50. mínútu. Dean David minnkaði muninn fyrir Maccabi Haifa á 75. mínútu áður en Rabiot skoraði öðru sinni á 83. mínútu til að gulltryggja sigur Juventus. Í sama riðli gerðu Benfica og PSG 1-1 jafntefli. Lionel Messi skoraði mark PSG á 22. mínútu áður en Danilo, leikmaður PSG, jafnaði metin á 41. mínútu með sjálfsmarki og þar við sat. Benfica og PSG eru saman í efstu tveimur sætum H-riðils með sjö stig en Juventus er í 3. sæti með þrjú stig. Maccabi Haifa rekur lestina án stiga. Real Madrid með fullt hús stiga Í Madríd unnu heimamenn í Real Madrid 2-1 sigur á Shakhtar Donetsk með mörkum Rodrygo og Vinicius Jr. í fyrri hálfleik áður en Oleksandr Zubkov minnkaði muninn rétt fyrir leikhlé. Real Madrid er á toppi F-riðls með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en Shakhtar er í öðru sæti með fjögur stig. Í G-riðli vann Dortmund öflugan 1-4 útisigur á Sevilla þar sem Raphael Guerreiro, Jude Bellingham og Karim Adeyemi skoruðu mörk Dortmund í fyrri hálfleik. Youssef En Nesyri minnkaði muninn fyrir Sevilla á 51. mínútu áður en Julian Brandt tryggði sigur Dortmund með síðasta marki leiksins á 75. mínútu. Með sigrinum fer Dortmund í 2. sæti G-riðils, þremur stigum á eftir toppliði Manchester City. Sevilla er á sama tíma með 1 stig eftir þrjá leiki, jafn mörg stig og FC Kaupmannahöfn
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Ísak og Hákon réðu ekki við Englandsmeistarana Manchester City vann auðveldan 5-0 sigur gegn FC Kaupmannahöfn í G-riðli Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigur City var aldrei í hættu. 5. október 2022 21:16 Leipzig fór auðveldlega í gegnum Celtic | Salzburg á topp E-riðils Red Bull liðin Leipzig og Salzburg unnu bæði sigra í sínum leikjum í fyrstu viðureignum Meistaradeildar Evrópi í dag. 5. október 2022 18:45 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Ísak og Hákon réðu ekki við Englandsmeistarana Manchester City vann auðveldan 5-0 sigur gegn FC Kaupmannahöfn í G-riðli Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigur City var aldrei í hættu. 5. október 2022 21:16
Leipzig fór auðveldlega í gegnum Celtic | Salzburg á topp E-riðils Red Bull liðin Leipzig og Salzburg unnu bæði sigra í sínum leikjum í fyrstu viðureignum Meistaradeildar Evrópi í dag. 5. október 2022 18:45
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn