Lagerbäck minnir fólk á að góðu gen Haaland komi ekki síst frá mömmu hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 08:01 Lars Lagerbäck á tíma sínum sem landsliðsþjálfari Norðmanna. Getty/Denis Doyle Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, þekkir vel til Norðmannsins Erling Braut Haaland eftir að hafa þjálfað hann í norska landsliðinu. Haaland hélt áfram að raða inn mörkum í Meistaradeildinni í gærkvöldi og hefur nú skorað nítján mörk í ellefu leikjum með Manchester City í ensku úrvalsdeildinn og Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Lagerbäck talaði um Haaland í viðtali hjá sænska ríkissjónvarpinu, SVT, en hann var þá gestur í Morgonstudio. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Haaland fékk nefnilega sitt fyrsta tækifæri í norska A-landsliðinu undir stjórn Lagerbäck árið 2019 og skoraði sex mörk í sjö landsleikjum sínum undir stjórn Svíans. „Hann elskar fótbolta, elskar að æfa og hefur metnaðinn og andlega styrkinn sem er algjörlega frábært. Hann er einstakur að því leiti,“ sagði Lars Lagerbäck. Faðir stráksins, Alf-Inge Haaland, lék á sínum tíma í ensku úrvalsdeildinni og er mikið í sviðsljósinu í dag. Hinn ungi Erling hefur því alla tíð verið í kringum fótboltann. Lagerbäck vill þó minna alla á það að þar með er ekki öll sagan sögð. „Hann er með góð gen. Móðir hans, Gry Marita Braut, var frjálsíþróttakona sem keppti í spretthlaupum og í fjölþraut held ég líka. Þaðan kemur væntanlega hraðinn og sprengikrafturinn. Þú getur ekki valið foreldrana þína og verður því líka að vera heppinn þar,“ sagði Lagerbäck. Lagerbäck er sannfærður um að þessi 22 ára leikmaður haldi fótunum á jörðinni þrátt fyrir alla velgengnina og athyglina. „Amma og afi hans eiga bóndabýli og hann er hrifinn að því umhverfi. Það mun hjálpa honum að halda sér á jörðinni því hann er með gott bakland þar,“ sagði Lars Lagerbäck. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Haaland hélt áfram að raða inn mörkum í Meistaradeildinni í gærkvöldi og hefur nú skorað nítján mörk í ellefu leikjum með Manchester City í ensku úrvalsdeildinn og Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Lagerbäck talaði um Haaland í viðtali hjá sænska ríkissjónvarpinu, SVT, en hann var þá gestur í Morgonstudio. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Haaland fékk nefnilega sitt fyrsta tækifæri í norska A-landsliðinu undir stjórn Lagerbäck árið 2019 og skoraði sex mörk í sjö landsleikjum sínum undir stjórn Svíans. „Hann elskar fótbolta, elskar að æfa og hefur metnaðinn og andlega styrkinn sem er algjörlega frábært. Hann er einstakur að því leiti,“ sagði Lars Lagerbäck. Faðir stráksins, Alf-Inge Haaland, lék á sínum tíma í ensku úrvalsdeildinni og er mikið í sviðsljósinu í dag. Hinn ungi Erling hefur því alla tíð verið í kringum fótboltann. Lagerbäck vill þó minna alla á það að þar með er ekki öll sagan sögð. „Hann er með góð gen. Móðir hans, Gry Marita Braut, var frjálsíþróttakona sem keppti í spretthlaupum og í fjölþraut held ég líka. Þaðan kemur væntanlega hraðinn og sprengikrafturinn. Þú getur ekki valið foreldrana þína og verður því líka að vera heppinn þar,“ sagði Lagerbäck. Lagerbäck er sannfærður um að þessi 22 ára leikmaður haldi fótunum á jörðinni þrátt fyrir alla velgengnina og athyglina. „Amma og afi hans eiga bóndabýli og hann er hrifinn að því umhverfi. Það mun hjálpa honum að halda sér á jörðinni því hann er með gott bakland þar,“ sagði Lars Lagerbäck. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira