Britney fyrirgefur mömmu sinni ekki Elísabet Hanna skrifar 6. október 2022 13:30 Britney Spears telur ólíklegt að hún geti fyrirgefið fjölskyldunni sinni. Getty/Steve Granitz Söngkonan Britney Spears er ekki sátt við afsökunarbeiðnina sem móðir hennar skildi eftir undir mynd á Instagram miðli Britney. „Mamma taktu afsökunarbeiðnina þína og rí**u þér,“ sagði hún meðal annars. Í síðustu viku opnaði Britney sig á Instagram um það hvernig enginn í fjölskyldunni hennar væri að taka ábyrgð og að þeim þætti ekkert rangt við það sem hafi átt sér stað. „Þau gætu að minnsta kosti tekið ábyrgð á gjörðum sínum og viðurkennt þá staðreynd að þau særðu mig,“ sagði Britney meðal annars um að hafa verið svipt sjálfræði í þrettán ár. Söngkonan sagðist einnig vera búin að skrifa þrjár útgáfur af bók um lífið sitt og að hún sé búin að leita sér mikillar sálfræðiaðstoðar. Hún telur það þó ólíklegt að hún muni nokkurn tímann komast yfir það sem átti sér stað. Spears fjölskyldan árið 2003.Getty/ KMazur Mamma hennar skrifaði athugasemd „Ég er svooo leið yfir sársaukanum sem þú finnur! Ég hef verið miður mín í mörg ár! Ég elska þig svo mikið og sakna þín. Viltu vinsamlegast unblocka mig svo ég geti talað við þig í persónu! Britney, innst inni veistu hvað ég elska þig og sakna þín mikið! Ég biðst afsökunar á öllu sem hefur sært þig!“ Skrifaði móðir hennar Lynne Spears undir færsluna. Þess má geta að móðir hennar krafðist þess að Britney myndi borga lögfræðikostnaðinn sinn, sem hún þurfti að greiða fyrir í tengslum við sjálfræðisbaráttu dóttur sinnar. Britney neitaði því og fór móðir hennar í mál við hana. View this post on Instagram A post shared by Channel 8 (@britneyspears) Britney svarar mömmu sinni Nú hefur Britney hafa svarað móður sinni. „Í þrettán ár þurfti ég að hitta lækna vikulega til þess að rifja upp fortíðina mín sem gerði allt verra,“ sagði Britney. Hún segir að á sama tíma hafi allir innan fjölskyldunnar sinnar verið í vímu eða drukknir. Hún segist hafa verið dýrlingur sem þorði ekki að hreyfa sig af ótta við það að pabbi sinn myndi setja sig inn á stofnun. Hún segir ekki eina manneskju hafa staðið með sér. „Mamma taktu afsökunarbeiðnina þína og rí**u þér! Og til allra læknanna sem voru að rugla í hausnum á mér, ég bið þess að þið brennið öll í helvíti!“ Hollywood Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Britney loks orðin frjáls Söngkonan Britney Spears stjórnar lífi sínu loks sjálf aftur að fullu. Dómari í Los Angeles felldi í kvöld niður forræði annarra yfir fjármálum hennar og öðrum ákvörðunum í lífi Spears. Úrskurðurinn hefur þegar tekið gildi. 12. nóvember 2021 22:22 Britney kennir mömmu sinni um sjálfræðismissinn Ofurstjarnan Britney Spears segist kenna móður sinni um að faðir hennara hafi farið með forræði yfir henni síðustu þrettán ár. Söngkonan hefur lítið sem ekkert haft um fjármál sín eða einkamál að segja þennan rúma áratug. 3. nóvember 2021 16:13 Britney biður þess að foreldrar sínir brenni í helvíti „Ég segi það hátt og stolt, ég bið þess að þið brennið bæði í helvíti,“ sagði söngkonan Britney Spears í færslu um foreldra sína á Instagram í gær. Britney er dugleg að deila hugsunum sínum með fylgjendum á miðlinum og segir það hjálpa sér andlega. 12. september 2022 17:30 Britney Spears lét allt flakka í nýju myndbandi Söngkonan Britney Spears birti rúmlega tuttugu mínútna myndband á Youtube í gær þar sem hún tjáði sig meðal annars um sjálfræðisbaráttu sína. Myndbandinu hefur nú verið lokað og Britney hefur eytt Twitter færslu þar sem hún auglýsti það. Einnig virðist Britney hafa lokað Instagram reikning sínum aftur, þó ekki sé vitað hve lengi það verður. 29. ágúst 2022 12:00 Britney Spears sár út í barnsföður sinn Kevin Federline Fyrrum eiginmaður og barnsfaðir Britney Spears, Kevin Federline, segir föður Britney hafa bjargað lífi hennar þegar hann tók af henni sjálfræðið og segir syni þeirra ekki vilja hitta mömmu sína. Hann kennir meðal annars þeim myndum sem Britney kýs að deila á Instagram um þá ákvörðun. 8. ágúst 2022 16:01 Britney Spears á í miklum deilum við systur sína á samfélagsmiðlum Britney Spears hefur staðið opinberlega í deilum við systur sína Jamie-Lynn í gegnum miðla og ásakar hana um að nota sig til þess að selja nýju bókina sína. Britney hefur áður haldið því opinberlega fram að systir hennar hafi ekki staðið við bakið á sér í gegnum sjálfræðisdeiluna sem Britney þurfti að herja við föður sinn í heil 13 ár. 14. janúar 2022 12:30 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Í síðustu viku opnaði Britney sig á Instagram um það hvernig enginn í fjölskyldunni hennar væri að taka ábyrgð og að þeim þætti ekkert rangt við það sem hafi átt sér stað. „Þau gætu að minnsta kosti tekið ábyrgð á gjörðum sínum og viðurkennt þá staðreynd að þau særðu mig,“ sagði Britney meðal annars um að hafa verið svipt sjálfræði í þrettán ár. Söngkonan sagðist einnig vera búin að skrifa þrjár útgáfur af bók um lífið sitt og að hún sé búin að leita sér mikillar sálfræðiaðstoðar. Hún telur það þó ólíklegt að hún muni nokkurn tímann komast yfir það sem átti sér stað. Spears fjölskyldan árið 2003.Getty/ KMazur Mamma hennar skrifaði athugasemd „Ég er svooo leið yfir sársaukanum sem þú finnur! Ég hef verið miður mín í mörg ár! Ég elska þig svo mikið og sakna þín. Viltu vinsamlegast unblocka mig svo ég geti talað við þig í persónu! Britney, innst inni veistu hvað ég elska þig og sakna þín mikið! Ég biðst afsökunar á öllu sem hefur sært þig!“ Skrifaði móðir hennar Lynne Spears undir færsluna. Þess má geta að móðir hennar krafðist þess að Britney myndi borga lögfræðikostnaðinn sinn, sem hún þurfti að greiða fyrir í tengslum við sjálfræðisbaráttu dóttur sinnar. Britney neitaði því og fór móðir hennar í mál við hana. View this post on Instagram A post shared by Channel 8 (@britneyspears) Britney svarar mömmu sinni Nú hefur Britney hafa svarað móður sinni. „Í þrettán ár þurfti ég að hitta lækna vikulega til þess að rifja upp fortíðina mín sem gerði allt verra,“ sagði Britney. Hún segir að á sama tíma hafi allir innan fjölskyldunnar sinnar verið í vímu eða drukknir. Hún segist hafa verið dýrlingur sem þorði ekki að hreyfa sig af ótta við það að pabbi sinn myndi setja sig inn á stofnun. Hún segir ekki eina manneskju hafa staðið með sér. „Mamma taktu afsökunarbeiðnina þína og rí**u þér! Og til allra læknanna sem voru að rugla í hausnum á mér, ég bið þess að þið brennið öll í helvíti!“
Hollywood Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Britney loks orðin frjáls Söngkonan Britney Spears stjórnar lífi sínu loks sjálf aftur að fullu. Dómari í Los Angeles felldi í kvöld niður forræði annarra yfir fjármálum hennar og öðrum ákvörðunum í lífi Spears. Úrskurðurinn hefur þegar tekið gildi. 12. nóvember 2021 22:22 Britney kennir mömmu sinni um sjálfræðismissinn Ofurstjarnan Britney Spears segist kenna móður sinni um að faðir hennara hafi farið með forræði yfir henni síðustu þrettán ár. Söngkonan hefur lítið sem ekkert haft um fjármál sín eða einkamál að segja þennan rúma áratug. 3. nóvember 2021 16:13 Britney biður þess að foreldrar sínir brenni í helvíti „Ég segi það hátt og stolt, ég bið þess að þið brennið bæði í helvíti,“ sagði söngkonan Britney Spears í færslu um foreldra sína á Instagram í gær. Britney er dugleg að deila hugsunum sínum með fylgjendum á miðlinum og segir það hjálpa sér andlega. 12. september 2022 17:30 Britney Spears lét allt flakka í nýju myndbandi Söngkonan Britney Spears birti rúmlega tuttugu mínútna myndband á Youtube í gær þar sem hún tjáði sig meðal annars um sjálfræðisbaráttu sína. Myndbandinu hefur nú verið lokað og Britney hefur eytt Twitter færslu þar sem hún auglýsti það. Einnig virðist Britney hafa lokað Instagram reikning sínum aftur, þó ekki sé vitað hve lengi það verður. 29. ágúst 2022 12:00 Britney Spears sár út í barnsföður sinn Kevin Federline Fyrrum eiginmaður og barnsfaðir Britney Spears, Kevin Federline, segir föður Britney hafa bjargað lífi hennar þegar hann tók af henni sjálfræðið og segir syni þeirra ekki vilja hitta mömmu sína. Hann kennir meðal annars þeim myndum sem Britney kýs að deila á Instagram um þá ákvörðun. 8. ágúst 2022 16:01 Britney Spears á í miklum deilum við systur sína á samfélagsmiðlum Britney Spears hefur staðið opinberlega í deilum við systur sína Jamie-Lynn í gegnum miðla og ásakar hana um að nota sig til þess að selja nýju bókina sína. Britney hefur áður haldið því opinberlega fram að systir hennar hafi ekki staðið við bakið á sér í gegnum sjálfræðisdeiluna sem Britney þurfti að herja við föður sinn í heil 13 ár. 14. janúar 2022 12:30 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Britney loks orðin frjáls Söngkonan Britney Spears stjórnar lífi sínu loks sjálf aftur að fullu. Dómari í Los Angeles felldi í kvöld niður forræði annarra yfir fjármálum hennar og öðrum ákvörðunum í lífi Spears. Úrskurðurinn hefur þegar tekið gildi. 12. nóvember 2021 22:22
Britney kennir mömmu sinni um sjálfræðismissinn Ofurstjarnan Britney Spears segist kenna móður sinni um að faðir hennara hafi farið með forræði yfir henni síðustu þrettán ár. Söngkonan hefur lítið sem ekkert haft um fjármál sín eða einkamál að segja þennan rúma áratug. 3. nóvember 2021 16:13
Britney biður þess að foreldrar sínir brenni í helvíti „Ég segi það hátt og stolt, ég bið þess að þið brennið bæði í helvíti,“ sagði söngkonan Britney Spears í færslu um foreldra sína á Instagram í gær. Britney er dugleg að deila hugsunum sínum með fylgjendum á miðlinum og segir það hjálpa sér andlega. 12. september 2022 17:30
Britney Spears lét allt flakka í nýju myndbandi Söngkonan Britney Spears birti rúmlega tuttugu mínútna myndband á Youtube í gær þar sem hún tjáði sig meðal annars um sjálfræðisbaráttu sína. Myndbandinu hefur nú verið lokað og Britney hefur eytt Twitter færslu þar sem hún auglýsti það. Einnig virðist Britney hafa lokað Instagram reikning sínum aftur, þó ekki sé vitað hve lengi það verður. 29. ágúst 2022 12:00
Britney Spears sár út í barnsföður sinn Kevin Federline Fyrrum eiginmaður og barnsfaðir Britney Spears, Kevin Federline, segir föður Britney hafa bjargað lífi hennar þegar hann tók af henni sjálfræðið og segir syni þeirra ekki vilja hitta mömmu sína. Hann kennir meðal annars þeim myndum sem Britney kýs að deila á Instagram um þá ákvörðun. 8. ágúst 2022 16:01
Britney Spears á í miklum deilum við systur sína á samfélagsmiðlum Britney Spears hefur staðið opinberlega í deilum við systur sína Jamie-Lynn í gegnum miðla og ásakar hana um að nota sig til þess að selja nýju bókina sína. Britney hefur áður haldið því opinberlega fram að systir hennar hafi ekki staðið við bakið á sér í gegnum sjálfræðisdeiluna sem Britney þurfti að herja við föður sinn í heil 13 ár. 14. janúar 2022 12:30