Boðið upp á ferð á leik Portúgals og Íslands án þess að gista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2022 09:30 Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins skemmtu sér vel á EM í Englandi í sumar. Vísir/Vilhelm Stelpurnar okkar spila risaleik í undankeppni HM í næstu viku og nú er í boði pakkaferð á leikinn mikilvæga. Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Portúgal á þriðjudaginn kemur í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi á næsta ári. Íslensku stelpurnar vissu ekki fyrr en í gær hver mótherjinn yrði en það varð ljóst eftir að Portúgal vann 2-1 sigur á Belgíu. Icelandair hefur nú sett í sölu pakkaferð á leikinn. Flogið er til Porto í beinu leiguflugi snemma morguns. Leikurinn fer fram í Porto og flogið verður heim strax að honum loknum. Það skiptir miklu máli fyrir stelpurnar okkar að sjá bláa litinn í stúkunni.Vísir/Vilhelm Innifalið er flug báðar leiðir, rúta til og frá flugvelli og miði á leikinn fyrir alla farþega. Verðið er 69.900 krónur. Flogið er til Porto í beinu leiguflugi Icelandair með FI1060 klukkan 07:15 en lending er í Porto klukkan 12:05. Rúta fer með farþega á leikvanginn til að sjá leikinn og svo beint út á flugvöll að leik loknum. Áætluð brottför frá Porto með FI1061 aðfaranótt 12.október klukkan 02:00 en lending í Keflavík klukkan 05:00. Það er hægt að kaupa miða með því að smella hér. Ísland hefur aldrei komist á heimsmeistaramót kvenna en hefur aldrei verið eins nálægt því og núna. Það er ljóst að stuðningur við stelpurnar okkar getur skipt miklu máli í þessum leik eins og sást ekki síst á Evrópumótinu í Englandi í sumar þar sem íslenska liðið tapaði ekki leik. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Portúgal á þriðjudaginn kemur í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi á næsta ári. Íslensku stelpurnar vissu ekki fyrr en í gær hver mótherjinn yrði en það varð ljóst eftir að Portúgal vann 2-1 sigur á Belgíu. Icelandair hefur nú sett í sölu pakkaferð á leikinn. Flogið er til Porto í beinu leiguflugi snemma morguns. Leikurinn fer fram í Porto og flogið verður heim strax að honum loknum. Það skiptir miklu máli fyrir stelpurnar okkar að sjá bláa litinn í stúkunni.Vísir/Vilhelm Innifalið er flug báðar leiðir, rúta til og frá flugvelli og miði á leikinn fyrir alla farþega. Verðið er 69.900 krónur. Flogið er til Porto í beinu leiguflugi Icelandair með FI1060 klukkan 07:15 en lending er í Porto klukkan 12:05. Rúta fer með farþega á leikvanginn til að sjá leikinn og svo beint út á flugvöll að leik loknum. Áætluð brottför frá Porto með FI1061 aðfaranótt 12.október klukkan 02:00 en lending í Keflavík klukkan 05:00. Það er hægt að kaupa miða með því að smella hér. Ísland hefur aldrei komist á heimsmeistaramót kvenna en hefur aldrei verið eins nálægt því og núna. Það er ljóst að stuðningur við stelpurnar okkar getur skipt miklu máli í þessum leik eins og sást ekki síst á Evrópumótinu í Englandi í sumar þar sem íslenska liðið tapaði ekki leik.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Sjá meira