Komu ökumanni sem sat fastur í Krossá til bjargar Fanndís Birna Logadóttir skrifar 7. október 2022 12:04 Útkallið barst á tíunda tímanum í morgun. Mynd/Aðsend Skálaverðir og björgunarsveitarmenn komu ökumanni til bjargar í morgun þegar bíll hans festist í Krossá í Þórsmörk. Þyrla Landhelgisgæslunnar var í æfingarflugi á svæðinu en ekki reyndist þörf á aðstoð þeirra. Karen Ósk Lárusdóttir, verkefnastjóri aðgerðarmála hjá Landsbjörg, segir útkallið hafa borist á tíunda tímanum í morgun. Skálavörður úr Húsadal var fyrstur á vettvang og aðstoðaði manninn í land. „Það fóru níu manns í þetta verkefni og einstaklingurinn komst út úr bílnum. Björgunarsveitir reyndu að ná bílnum en það gekk eitthvað brösulega en hann komst svo í land bara stuttu seinna,“ segir Karen en bílstjórinn var heill á húfi og útkallið ekki talið alvarlegt. Maðurinn komst út en bíllinn sat fastur. Mynd/Aðsend Á sama tíma var þyrla Landhelgisgæslunnar í æfingarflugi í Þórsmök og hélt á staðinn þegar útkallið barst. „Þegar að þyrlan var þarna á svæðinu þá var maðurinn kominn út úr bílnum og kominn í land og var þar í góðum höndum þannig að þyrlan lenti bara á staðnum og þurfti ekkert að grípa inn í,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Karen bendir á að þetta sé alvanalegt útkall þar sem bílar festast reglulega í ám í Þórsmörk. „Skálaverðirnir í Langadal eru ótrúlega snöggir af stað, þeir eru með góða dráttarvél frá Ferðafélaginu og eru ótrúlega snöggir að bregðast við og mjög klárir að ná í bíla upp úr ánni í samstarfi við björgunarsveitina,“ segir Karen. Bíllinn var dreginn upp úr ánni. Mynd/Aðsend Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira
Karen Ósk Lárusdóttir, verkefnastjóri aðgerðarmála hjá Landsbjörg, segir útkallið hafa borist á tíunda tímanum í morgun. Skálavörður úr Húsadal var fyrstur á vettvang og aðstoðaði manninn í land. „Það fóru níu manns í þetta verkefni og einstaklingurinn komst út úr bílnum. Björgunarsveitir reyndu að ná bílnum en það gekk eitthvað brösulega en hann komst svo í land bara stuttu seinna,“ segir Karen en bílstjórinn var heill á húfi og útkallið ekki talið alvarlegt. Maðurinn komst út en bíllinn sat fastur. Mynd/Aðsend Á sama tíma var þyrla Landhelgisgæslunnar í æfingarflugi í Þórsmök og hélt á staðinn þegar útkallið barst. „Þegar að þyrlan var þarna á svæðinu þá var maðurinn kominn út úr bílnum og kominn í land og var þar í góðum höndum þannig að þyrlan lenti bara á staðnum og þurfti ekkert að grípa inn í,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Karen bendir á að þetta sé alvanalegt útkall þar sem bílar festast reglulega í ám í Þórsmörk. „Skálaverðirnir í Langadal eru ótrúlega snöggir af stað, þeir eru með góða dráttarvél frá Ferðafélaginu og eru ótrúlega snöggir að bregðast við og mjög klárir að ná í bíla upp úr ánni í samstarfi við björgunarsveitina,“ segir Karen. Bíllinn var dreginn upp úr ánni. Mynd/Aðsend Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira