Unnur: Svörum vel í seinni hálfleik Árni Gísli Magnússon skrifar 7. október 2022 21:52 Unnur Ómarsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir KA/Þór í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Unnur Ómarsdóttir skoraði fjögur mörk þegar KA/Þór gerði 20-20 jafntefli við Makedónsku meistaranna í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld en liðin mætast öðru sinni í KA-heimilinu annað kvöld. „Rosa kaflaskiptur leikur. Við byrjum ógeðslega vel en svo kom bara 15 mínútna kafla þar sem ég held að við skorum eitt mark og við fórum bara alveg í lás og þær voru rosa aggressívar. Við hættum að sækja á markið en við komum vel til baka í seinni hálfleik og góð stemming og flottir áhorfendur þannig mér fannst við sýna karakter í seinni.” KA/Þór skorað ekki mark í 14 mínútur frá 20. mínútu fyrri hálfleiks og inn í seinni hálfleikinn og misstu stöðuna úr því að vera 7-6 yfir í að lenda 12-7 undir. Hvað skeði á þessum kafla? „Ég held bara að af því þær voru svo ógeðslega aggressívar að það kom smá hik og þá einhvernveginn var auðveldara að tapa boltanum. Við erum líka bara með nýtt lið og þekkjum ekki alveg hvor aðra þannig það er erfitt allt í einu í einhverjum pressu leik að setja upp eitthvað kerfi og við höfum ekki einu sinni æft það þannig að mér fannst við svara þessu vel allavega í seinni hálfleik.” Unnur spilar yfirleitt sem hornamaður en spilaði einnig fyrir utan í dag þar sem það vantar m.a. Rut Jónsdóttur vegna meiðsla sem er jafnan besti leikmaður liðsins. „Bara fínt sko, gaman að koma aðeins fyrir utan en ekki vera þar allan tímann, það er fínt að koma aðeins fyrir utan, ég hef alveg gaman að því.” Unnur segir að það sé aðeins öðruvísi að spila við makedónska liðið heldur en þau íslensku en nokkrir leikmenn liðsins eru nokkuð hávaxnar. „Þær voru ekki mikið að keyra fannst mér. Mér fannst við allavega eiga auðveldara að keyra til baka. Þær voru með hörku skyttu fyrir utan og bara flott lið.” „Ég held við bara rúllum og horfum á eitthvað video á morgun. Við náttúrulega misstum tvær upp á sjúkrahús og hópurinn var ekki breiður fyrir þannig við verðum að sjá hvort einhverjar úr fjórða flokki nái að koma með okkur”, sagði Unnur að lokum létt í bragði. Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. 7. október 2022 22:26 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
„Rosa kaflaskiptur leikur. Við byrjum ógeðslega vel en svo kom bara 15 mínútna kafla þar sem ég held að við skorum eitt mark og við fórum bara alveg í lás og þær voru rosa aggressívar. Við hættum að sækja á markið en við komum vel til baka í seinni hálfleik og góð stemming og flottir áhorfendur þannig mér fannst við sýna karakter í seinni.” KA/Þór skorað ekki mark í 14 mínútur frá 20. mínútu fyrri hálfleiks og inn í seinni hálfleikinn og misstu stöðuna úr því að vera 7-6 yfir í að lenda 12-7 undir. Hvað skeði á þessum kafla? „Ég held bara að af því þær voru svo ógeðslega aggressívar að það kom smá hik og þá einhvernveginn var auðveldara að tapa boltanum. Við erum líka bara með nýtt lið og þekkjum ekki alveg hvor aðra þannig það er erfitt allt í einu í einhverjum pressu leik að setja upp eitthvað kerfi og við höfum ekki einu sinni æft það þannig að mér fannst við svara þessu vel allavega í seinni hálfleik.” Unnur spilar yfirleitt sem hornamaður en spilaði einnig fyrir utan í dag þar sem það vantar m.a. Rut Jónsdóttur vegna meiðsla sem er jafnan besti leikmaður liðsins. „Bara fínt sko, gaman að koma aðeins fyrir utan en ekki vera þar allan tímann, það er fínt að koma aðeins fyrir utan, ég hef alveg gaman að því.” Unnur segir að það sé aðeins öðruvísi að spila við makedónska liðið heldur en þau íslensku en nokkrir leikmenn liðsins eru nokkuð hávaxnar. „Þær voru ekki mikið að keyra fannst mér. Mér fannst við allavega eiga auðveldara að keyra til baka. Þær voru með hörku skyttu fyrir utan og bara flott lið.” „Ég held við bara rúllum og horfum á eitthvað video á morgun. Við náttúrulega misstum tvær upp á sjúkrahús og hópurinn var ekki breiður fyrir þannig við verðum að sjá hvort einhverjar úr fjórða flokki nái að koma með okkur”, sagði Unnur að lokum létt í bragði.
Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. 7. október 2022 22:26 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Leik lokið: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. 7. október 2022 22:26