Verstappen heimsmeistari eftir sigur í Japan Atli Arason skrifar 9. október 2022 10:00 Max Verstappen er heimsmeistari annað árið í röð. Getty Images Max Verstappen, ökuþór Red Bull, tyggði sér núna í morgun sinn annan heimsmeistaratitill í röð eftir að hafa unnið japanska kappaksturinn. Keppni í Japan var ekki kláruð að fullu en aðeins 29 af 53 hringum voru kláraðir vegna úrhellis rigningar. Um tíma var smá rekistefna hvort Verstappen væri orðinn heimsmeistari vegna flókna útreikninga. Ökuþór sem vinnur kappakstur fær 25 stig fyrir sigurinn en vegna þess að keppni var ekki kláruð í Japan töldu einhverjir að Verstappen myndi einungis fá 19 stig. Nálgun mótshaldara í Japan að reglubókinni var þó sú að Verstappen skildi fá öll 25 stigin fyrir sigurinn. Charles Leclerc hjá Ferrari var sá eini sem gat mögulega náð stigafjölda Verstappen en Verstappen var með 104 stiga forskot á Leclerc og þurfti einungis átta stig í viðbót til að verða heimsmeistari. Leclerc endaði japanska kappaksturinn í öðru sæti en fékk fimm sekúndna refsingu fyrir að keyra utan brautar á lokahringnum. Leclerc endaði því kappaksturinn í 3. sæti og fékk 15 stig í heildarkeppni ökuþóra í stað þeirra 18 sem 2. sætið gefur. Sergio Perez tók þess í stað í 2. sæti. Sigur Verstappen er því umdeildur, ekkert svo ósvipað sigri Verstappen á síðasta keppnistímabili þegar Verstappen vann heimsmeistaratitilinn á lokahring síðasta kappakstursins eftir jafna keppni við Lewis Hamilton. Keppnisstjóri Formúlu 1 var rekinn í kjölfarið. Heimsmeistaratitilinn var samt nánast kominn í hendur Verstappen fyrir kappaksturinn í Japan í nótt. Verstappen er með 366 stig í heildar stigakeppni ökuþóra, með 113 og 114 stiga forskot á þá Sergio Perez og Charles Leclarc þegar aðeins 100 stig eru eftir í pottinum í síðustu fjórum keppnum tímabilsins. Akstursíþróttir Japan Holland Tengdar fréttir Rekinn fyrir að færa Verstappen heimsmeistaratitilinn á silfurfati Formúla eitt er nú búin að reka keppnisstjórann sinn og gerir um leið stórar breytingar á starfinu fyrir komandi tímabil. 17. febrúar 2022 14:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Keppni í Japan var ekki kláruð að fullu en aðeins 29 af 53 hringum voru kláraðir vegna úrhellis rigningar. Um tíma var smá rekistefna hvort Verstappen væri orðinn heimsmeistari vegna flókna útreikninga. Ökuþór sem vinnur kappakstur fær 25 stig fyrir sigurinn en vegna þess að keppni var ekki kláruð í Japan töldu einhverjir að Verstappen myndi einungis fá 19 stig. Nálgun mótshaldara í Japan að reglubókinni var þó sú að Verstappen skildi fá öll 25 stigin fyrir sigurinn. Charles Leclerc hjá Ferrari var sá eini sem gat mögulega náð stigafjölda Verstappen en Verstappen var með 104 stiga forskot á Leclerc og þurfti einungis átta stig í viðbót til að verða heimsmeistari. Leclerc endaði japanska kappaksturinn í öðru sæti en fékk fimm sekúndna refsingu fyrir að keyra utan brautar á lokahringnum. Leclerc endaði því kappaksturinn í 3. sæti og fékk 15 stig í heildarkeppni ökuþóra í stað þeirra 18 sem 2. sætið gefur. Sergio Perez tók þess í stað í 2. sæti. Sigur Verstappen er því umdeildur, ekkert svo ósvipað sigri Verstappen á síðasta keppnistímabili þegar Verstappen vann heimsmeistaratitilinn á lokahring síðasta kappakstursins eftir jafna keppni við Lewis Hamilton. Keppnisstjóri Formúlu 1 var rekinn í kjölfarið. Heimsmeistaratitilinn var samt nánast kominn í hendur Verstappen fyrir kappaksturinn í Japan í nótt. Verstappen er með 366 stig í heildar stigakeppni ökuþóra, með 113 og 114 stiga forskot á þá Sergio Perez og Charles Leclarc þegar aðeins 100 stig eru eftir í pottinum í síðustu fjórum keppnum tímabilsins.
Akstursíþróttir Japan Holland Tengdar fréttir Rekinn fyrir að færa Verstappen heimsmeistaratitilinn á silfurfati Formúla eitt er nú búin að reka keppnisstjórann sinn og gerir um leið stórar breytingar á starfinu fyrir komandi tímabil. 17. febrúar 2022 14:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Rekinn fyrir að færa Verstappen heimsmeistaratitilinn á silfurfati Formúla eitt er nú búin að reka keppnisstjórann sinn og gerir um leið stórar breytingar á starfinu fyrir komandi tímabil. 17. febrúar 2022 14:00