Telur Íslendinga geta lært margt af Færeyingum - „Þeir eru varfærnir í sinni nálgun“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. október 2022 22:31 Guðjón Þórðarson ræddi við Gaupa. Skjáskot/Stöð 2 Þjálfaragoðsögnin Guðjón Þórðarson segir íslenskt samfélag geta tekið margt til fyrirmyndar af Færeyingum. Guðjón bjó og starfaði í Færeyjum árið 2019 þegar hann ákvað að koma sér aftur af stað í knattspyrnuþjálfun eftir nokkurra ára hlé. Hann ræddi meðal annars tímann sinn í Færeyjum í áhugaverðu viðtali við Guðjón Guðmundsson, Gaupa. „Dagarnir í Færeyjum voru skemmtilegir. Þetta eru góðir karlar og það var gaman að vinna með þeim. Þetta er sérstakt samfélag en heiðarlegt og ákveðið,“ segir Guðjón. Gaupi kvaðst hafa skynjað það að Íslendingar litu niður til Færeyinga, meðal annars þegar kemur að knattspyrnu. Hinn þrautreyndi Guðjón Þórðarson segir það ekki eiga við neitt að styðjast og Íslendingar geti raunar lært margt af Færeyingum. „Það er engin ástæða til þess. Ég held að við getum lært margt af Færeyingum. Þeir passa sig og eru varfærnir í sinni nálgun; sumum finnst það seinvirkt og annað en ég held að við getum bara skoðað þjóðarleikvang Færeyinga á móti þjóðarleikvangi Íslendinga.“ „Við sjáum þessa umgjörð sem þeir eru að búa sér til. Þeir eru rétt rúm 55 þúsund og þeir eiga flottan þjóðarleikvang á meðan við eigum opinn, gamlan frjálsíþróttavöll sem þjóðarleikvang,“ segir Guðjón, staðfastur að venju. Íslenski boltinn Nýr þjóðarleikvangur Tengdar fréttir „Kemur fyrir að það bregður fyrir fordómum gagnvart því hvað maður er orðinn gamall“ Sigursælasti þjálfari landsins í fótboltanum, Guðjón Þórðarson, hefur ekki lagt árar í bát og hyggst halda áfram þrátt fyrir aldursfordóma. 8. október 2022 08:02 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Guðjón bjó og starfaði í Færeyjum árið 2019 þegar hann ákvað að koma sér aftur af stað í knattspyrnuþjálfun eftir nokkurra ára hlé. Hann ræddi meðal annars tímann sinn í Færeyjum í áhugaverðu viðtali við Guðjón Guðmundsson, Gaupa. „Dagarnir í Færeyjum voru skemmtilegir. Þetta eru góðir karlar og það var gaman að vinna með þeim. Þetta er sérstakt samfélag en heiðarlegt og ákveðið,“ segir Guðjón. Gaupi kvaðst hafa skynjað það að Íslendingar litu niður til Færeyinga, meðal annars þegar kemur að knattspyrnu. Hinn þrautreyndi Guðjón Þórðarson segir það ekki eiga við neitt að styðjast og Íslendingar geti raunar lært margt af Færeyingum. „Það er engin ástæða til þess. Ég held að við getum lært margt af Færeyingum. Þeir passa sig og eru varfærnir í sinni nálgun; sumum finnst það seinvirkt og annað en ég held að við getum bara skoðað þjóðarleikvang Færeyinga á móti þjóðarleikvangi Íslendinga.“ „Við sjáum þessa umgjörð sem þeir eru að búa sér til. Þeir eru rétt rúm 55 þúsund og þeir eiga flottan þjóðarleikvang á meðan við eigum opinn, gamlan frjálsíþróttavöll sem þjóðarleikvang,“ segir Guðjón, staðfastur að venju.
Íslenski boltinn Nýr þjóðarleikvangur Tengdar fréttir „Kemur fyrir að það bregður fyrir fordómum gagnvart því hvað maður er orðinn gamall“ Sigursælasti þjálfari landsins í fótboltanum, Guðjón Þórðarson, hefur ekki lagt árar í bát og hyggst halda áfram þrátt fyrir aldursfordóma. 8. október 2022 08:02 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
„Kemur fyrir að það bregður fyrir fordómum gagnvart því hvað maður er orðinn gamall“ Sigursælasti þjálfari landsins í fótboltanum, Guðjón Þórðarson, hefur ekki lagt árar í bát og hyggst halda áfram þrátt fyrir aldursfordóma. 8. október 2022 08:02
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti