Dagskráin í dag: Håland í Kaupmannahöfn, Meistaradeildarmörkin og Ljósleiðaradeildin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2022 06:01 Síðast skoraði Manchester City fimm mörk gegn FC Kaupmannahöfn, hvað gerist í kvöld? EPA-EFE/PETER POWELL Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Fjöldi leikja er á dagskrá í Meistaradeild Evrópu sem og Meistaradeildarmörkin að þeim loknum. Þá er Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike:Global Offensive á sínum stað. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 er leikur París Saint-Germain og Benfica í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er komið að leik Borussia Dortmund og Sevilla í sömu deild. Klukkan 18.30 er komið að upphitun Meistaradeildarmarkanna fyrir leiki kvöldsins. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá París þar sem PSG mætir Benfica. Liðin gerðu jafntefli í Portúgal í síðustu viku. Klukkan 21.00 eru svo Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 er komið að leik Íslendingaliðs FC Kaupmannahafnar og Englandsmeistara Manchester City á Parken í Kaupmannahöfn. Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson leika með FC Kaupmannahöfn. Þeim tókst ekki að stöðva norska undrið Erling Braut Håland í fyrri leik liðanna sem fram fór í síðustu viku og verður forvitnilegt að sjá hvort framherjinn haldi uppteknum hætti í kvöld. Klukkan 18.50 er leikur Shakhtar Donetsk og Evrópumeistara Real Madríd á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.50 er leikur Dinamo Zagreb og Salzburg á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 hefst Ljósleiðaradeildin. Leikir kvöldsins eru LAVA gegn SAGA og Ten5ion gegn Breiðabliki. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 er leikur París Saint-Germain og Benfica í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er komið að leik Borussia Dortmund og Sevilla í sömu deild. Klukkan 18.30 er komið að upphitun Meistaradeildarmarkanna fyrir leiki kvöldsins. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá París þar sem PSG mætir Benfica. Liðin gerðu jafntefli í Portúgal í síðustu viku. Klukkan 21.00 eru svo Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 er komið að leik Íslendingaliðs FC Kaupmannahafnar og Englandsmeistara Manchester City á Parken í Kaupmannahöfn. Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson leika með FC Kaupmannahöfn. Þeim tókst ekki að stöðva norska undrið Erling Braut Håland í fyrri leik liðanna sem fram fór í síðustu viku og verður forvitnilegt að sjá hvort framherjinn haldi uppteknum hætti í kvöld. Klukkan 18.50 er leikur Shakhtar Donetsk og Evrópumeistara Real Madríd á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.50 er leikur Dinamo Zagreb og Salzburg á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 hefst Ljósleiðaradeildin. Leikir kvöldsins eru LAVA gegn SAGA og Ten5ion gegn Breiðabliki.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn