Mbappe telur að PSG hafi svikið samkomulagið við sig: Gerði mistök í vor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2022 08:00 Kylian Mbappe fékk ekki það sem forráðamenn Paris Saint-Germain lofuðu honum. AP/Armando Franca Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um óánægju franska framherjans Kylian Mbappe og að hann vilji komast í burtu frá París þrátt fyrir að hann sé nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. Fréttirnar af því að Mbappe vildi fara frá félaginu í janúar komu fram í evrópskum fjölmiðlum í gær en breska ríkisútvarpið hefur það eftir Luis Campos, íþróttastjóra PSG, að leikmaðurinn hafi aldrei talað um að vilja fara í janúarglugganum. Kylian Mbappe feels "betrayed" by PSG and wants to leave the club in January.That's according to French journalist Julien Laurens.The France forward signed a new three-year deal in May but now feels he made a "mistake".Full story #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 11, 2022 Franski fótboltasérfræðingurinn Julien Laurens sagði aftur á móti frá því sem hann veit um óánægju Mbappe í viðtali við BBC Radio 5 Live. Vandamálið er það sem forráðamenn Paris Saint Germain sögðu við hann þegar Mbappe skrifaði undir nýjan þriggja ára samning í maí. „Honum finnst að félagið hafi svikið sig hvað það sem honum var lofað þegar hann skrifað undir nýjan samning til ársins 2025,“ sagði Julien Laurens. „Þeir lofuðu honum að kaupa nýjan framherja svo hann fengi að sína spila sína bestu stöðu til hliðar við framherjann, að Neymar yrði seldur, að þeir myndu kaupa miðvörð og Mbappe yrði miðpunktur alls. Ekkert af þessu hefur gerst,“ sagði Laurens. „Við vissum að það væri spenna og núna hefur hann tekið ákvörðun. Hann vill ekki vera þarna lengur. Honum finnst hann hafa gert mistök með því að skrifa undir nýjan samning og að hann hefði átt að fara í sumar. Nú vill hann fara í janúarglugganum,“ sagði Laurens. Mbappe hefur unnið ellefu titla með PSG síðan hann kom frá Mónakó árið 2018 þar af eru fjórir franskir meistaratitlar. Mbappe vill helst komast til Real Madrid en spænska stórliðið er vissulega eitt af fáum félögum sem hefur efni á að bæði kaupa hann frá PSG og borga hans ofurlaun. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Sport Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Fréttirnar af því að Mbappe vildi fara frá félaginu í janúar komu fram í evrópskum fjölmiðlum í gær en breska ríkisútvarpið hefur það eftir Luis Campos, íþróttastjóra PSG, að leikmaðurinn hafi aldrei talað um að vilja fara í janúarglugganum. Kylian Mbappe feels "betrayed" by PSG and wants to leave the club in January.That's according to French journalist Julien Laurens.The France forward signed a new three-year deal in May but now feels he made a "mistake".Full story #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 11, 2022 Franski fótboltasérfræðingurinn Julien Laurens sagði aftur á móti frá því sem hann veit um óánægju Mbappe í viðtali við BBC Radio 5 Live. Vandamálið er það sem forráðamenn Paris Saint Germain sögðu við hann þegar Mbappe skrifaði undir nýjan þriggja ára samning í maí. „Honum finnst að félagið hafi svikið sig hvað það sem honum var lofað þegar hann skrifað undir nýjan samning til ársins 2025,“ sagði Julien Laurens. „Þeir lofuðu honum að kaupa nýjan framherja svo hann fengi að sína spila sína bestu stöðu til hliðar við framherjann, að Neymar yrði seldur, að þeir myndu kaupa miðvörð og Mbappe yrði miðpunktur alls. Ekkert af þessu hefur gerst,“ sagði Laurens. „Við vissum að það væri spenna og núna hefur hann tekið ákvörðun. Hann vill ekki vera þarna lengur. Honum finnst hann hafa gert mistök með því að skrifa undir nýjan samning og að hann hefði átt að fara í sumar. Nú vill hann fara í janúarglugganum,“ sagði Laurens. Mbappe hefur unnið ellefu titla með PSG síðan hann kom frá Mónakó árið 2018 þar af eru fjórir franskir meistaratitlar. Mbappe vill helst komast til Real Madrid en spænska stórliðið er vissulega eitt af fáum félögum sem hefur efni á að bæði kaupa hann frá PSG og borga hans ofurlaun.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Sport Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira