Um nítján þúsund þáðu bólusetningu Atli Ísleifsson skrifar 12. október 2022 13:57 Frá bólusetningunni í Laugardalshöll á dögunum. Vísir/Vilhelm Um það bil nítján þúsund íbúar höfuðborgarsvæðisins sextíu ára og eldri þáðu bólusetningu í tveggja vikna átaki í Laugardalshöll sem lauk í síðustu viku. Í tilkynningu frá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að átakið hafi gengið mjög vel. „Samtals þáðu 19.002 bólusetningu á meðan átakinu stóð. Boðið var upp á bólusetningu gegn Covid-19 og voru alls 13.125 skammtar gefnir. Aðeins var boðið upp á örvunarskammt fyrir þau sem voru með grunnbólusetningu fyrir. Samhliða var boðið upp á bólusetningu við inflúensu og gat fólk ráðið hvort það fékk bólusetningu við öðrum eða báðum sjúkdómunum. Alls voru gefnir 15.259 skammtar af bóluefni við inflúensu í átakinu í Höllinni,“ segir í tilkynningunni. Ennfremur segir að eftir að átakinu lauk hafi yfir áttatíu prósent landsmanna yfir fimmtíu ára aldri fengið að minnsta kosti þrjá skammta af bóluefni og vel rúmur helmingur fólks á aldrinum sextán til fimmtíu ára. Um helmingur landsmanna sjötíu ára og eldri hafi nú fengið fjóra skammta og þriðjungur fólks á aldrinum sextíu til 69 ára. Nú þegar bólusetningarátakinu í Laugardalshöll er lokið færast bólusetningar við bæði Covid-19 og inflúensu inn á heilsugæslustöðvarnar. Heilsugæslan hvetur fólk undir sextíu ára aldri sem sé með undirliggjandi sjúkdóma að hafa samband við sína heilsugæslustöð og kynna sér hvenær hægt er að koma í bólusetningu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Bólusetningar Reykjavík Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Í tilkynningu frá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að átakið hafi gengið mjög vel. „Samtals þáðu 19.002 bólusetningu á meðan átakinu stóð. Boðið var upp á bólusetningu gegn Covid-19 og voru alls 13.125 skammtar gefnir. Aðeins var boðið upp á örvunarskammt fyrir þau sem voru með grunnbólusetningu fyrir. Samhliða var boðið upp á bólusetningu við inflúensu og gat fólk ráðið hvort það fékk bólusetningu við öðrum eða báðum sjúkdómunum. Alls voru gefnir 15.259 skammtar af bóluefni við inflúensu í átakinu í Höllinni,“ segir í tilkynningunni. Ennfremur segir að eftir að átakinu lauk hafi yfir áttatíu prósent landsmanna yfir fimmtíu ára aldri fengið að minnsta kosti þrjá skammta af bóluefni og vel rúmur helmingur fólks á aldrinum sextán til fimmtíu ára. Um helmingur landsmanna sjötíu ára og eldri hafi nú fengið fjóra skammta og þriðjungur fólks á aldrinum sextíu til 69 ára. Nú þegar bólusetningarátakinu í Laugardalshöll er lokið færast bólusetningar við bæði Covid-19 og inflúensu inn á heilsugæslustöðvarnar. Heilsugæslan hvetur fólk undir sextíu ára aldri sem sé með undirliggjandi sjúkdóma að hafa samband við sína heilsugæslustöð og kynna sér hvenær hægt er að koma í bólusetningu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Bólusetningar Reykjavík Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira