FH-ingar með húmorinn að vopni inn í helgina: „Breytum Keflavík í Kaplakrika“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 11:01 Matthías Vilhjálmsson fagna einu af þremur mörkum sínum í síðasta leik á móti Leikni. Vísir/Diego FH-ingar komust upp úr fallsæti með sigri á Leikni um síðustu helgi en eru þó hvergi nærri sloppnir. Fram undan er útileikur í Keflavík og þegar FH-ingar hafa ferðast út fyrir Hafnarfjörð í sumar þá hefur ekki verið von á góðu. FH-liðið hefur ekki unnið einn einasta útileik í deildinni í Bestu deildinni í sumar og er eina liðið í deildinni sem hefur ekki náð því. Tólf leikir og samtals þrjú stig og sex skoruð mörk. Stigin komu í jafnteflum á Akranesi, í Vesturbænum og upp í Efra-Breiðholti. FH hefur aðeins skorað á 180 mínútna fresti í útileikjum sínum og markatalan er fjórtán mörk í mínus. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) Þetta er ekki falleg upptalning fyrir FH-inga en þeir eru með lausnina fyrir leikinn í Keflavík á morgun. Húmorinn er enn á sínum stað þrátt fyrir dramatískt og erfitt vonbrigðartímabil eins og sést í færslu á Instagram síðu FH-inga. „Látum strákunum líða eins og heima hjá sér. Breytum Keflavík í Kaplakrika á laugardaginn,“ segir í færslunni og með henni er mynd af Keflavíkurvellinum þar sem er búið að bæta inn á mörgum kennileitum úr Hafnarfirði. Nú er að sjá hvort FH-ingum takist að „plata“ sína menn en það þarf alla vega eitthvað að breytast hjá liðinu utan 220 því næstu tveir leikir eru á útivelli. Besta deild karla FH Keflavík ÍF Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
FH-liðið hefur ekki unnið einn einasta útileik í deildinni í Bestu deildinni í sumar og er eina liðið í deildinni sem hefur ekki náð því. Tólf leikir og samtals þrjú stig og sex skoruð mörk. Stigin komu í jafnteflum á Akranesi, í Vesturbænum og upp í Efra-Breiðholti. FH hefur aðeins skorað á 180 mínútna fresti í útileikjum sínum og markatalan er fjórtán mörk í mínus. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) Þetta er ekki falleg upptalning fyrir FH-inga en þeir eru með lausnina fyrir leikinn í Keflavík á morgun. Húmorinn er enn á sínum stað þrátt fyrir dramatískt og erfitt vonbrigðartímabil eins og sést í færslu á Instagram síðu FH-inga. „Látum strákunum líða eins og heima hjá sér. Breytum Keflavík í Kaplakrika á laugardaginn,“ segir í færslunni og með henni er mynd af Keflavíkurvellinum þar sem er búið að bæta inn á mörgum kennileitum úr Hafnarfirði. Nú er að sjá hvort FH-ingum takist að „plata“ sína menn en það þarf alla vega eitthvað að breytast hjá liðinu utan 220 því næstu tveir leikir eru á útivelli.
Besta deild karla FH Keflavík ÍF Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn