Heimila samruna Haga og Eldum rétt Bjarki Sigurðsson skrifar 18. október 2022 07:29 Forsvarsmenn Haga og Eldum rétt er samið var um kaupin í mars. Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Haga á öllu hlutafé í Eldum rétt ehf. án íhlutunar. Í mars var samið um kaup Haga á öllu hlutafé Eldum rétt en kaupin voru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Í sumar var báðum aðilum birt andmælaskjal þar sem lýst var því frummati eftirlitsins að samruninn raskaði samkeppni. Þar var sterk staða Haga á dagvörumarkaði og sterk staða Eldum rétt í sölu á matarpökkum tekin inn í reikninginn. Samrunaaðilar settu fram sjónarmið til svars við andmælaskjali Samkeppniseftirlitsins og lögðu Hagar fram tillögur að skilyrðum í því skyni að mæta áhyggjum eftirlitsins. Í framhaldi af því óskaði eftirlitið eftir athugasemdum og sjónarmiðum markaðsaðila um frummatið og andmælin. „Með þessari viðbótarathugun aflaði Samkeppniseftirlitið frekari sjónarmiða og gagna hjá samrunaaðilum og öðrum markaðsaðilum, ásamt því að aflað var frekari upplýsinga, meðal annars um þróun í sölu samsettra matarpakka í nágrannalöndum,“ segir í tilkynningu á vef Samkeppniseftirlitsins. Niðurstaða rannsóknar eftirlitsins er að heimila samrunann án íhlutunar. Hér er hægt að lesa nánar um ákvörðun Samkeppniseftirlitsins. Matur Kaup og sala fyrirtækja Neytendur Verslun Hagar Samkeppnismál Tengdar fréttir Hafa samið um kaup á Eldum rétt Hagar hf. og eigendur Eldum rétt ehf. hafa náð samkomulagi um kaup Haga á öllu hlutafé Eldum rétt. 11. mars 2022 14:28 Mest lesið Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Lagning orðið gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
Í mars var samið um kaup Haga á öllu hlutafé Eldum rétt en kaupin voru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Í sumar var báðum aðilum birt andmælaskjal þar sem lýst var því frummati eftirlitsins að samruninn raskaði samkeppni. Þar var sterk staða Haga á dagvörumarkaði og sterk staða Eldum rétt í sölu á matarpökkum tekin inn í reikninginn. Samrunaaðilar settu fram sjónarmið til svars við andmælaskjali Samkeppniseftirlitsins og lögðu Hagar fram tillögur að skilyrðum í því skyni að mæta áhyggjum eftirlitsins. Í framhaldi af því óskaði eftirlitið eftir athugasemdum og sjónarmiðum markaðsaðila um frummatið og andmælin. „Með þessari viðbótarathugun aflaði Samkeppniseftirlitið frekari sjónarmiða og gagna hjá samrunaaðilum og öðrum markaðsaðilum, ásamt því að aflað var frekari upplýsinga, meðal annars um þróun í sölu samsettra matarpakka í nágrannalöndum,“ segir í tilkynningu á vef Samkeppniseftirlitsins. Niðurstaða rannsóknar eftirlitsins er að heimila samrunann án íhlutunar. Hér er hægt að lesa nánar um ákvörðun Samkeppniseftirlitsins.
Matur Kaup og sala fyrirtækja Neytendur Verslun Hagar Samkeppnismál Tengdar fréttir Hafa samið um kaup á Eldum rétt Hagar hf. og eigendur Eldum rétt ehf. hafa náð samkomulagi um kaup Haga á öllu hlutafé Eldum rétt. 11. mars 2022 14:28 Mest lesið Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Lagning orðið gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
Hafa samið um kaup á Eldum rétt Hagar hf. og eigendur Eldum rétt ehf. hafa náð samkomulagi um kaup Haga á öllu hlutafé Eldum rétt. 11. mars 2022 14:28