Blikar blása til sóknar eftir titilinn: „Ákváðum að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. október 2022 07:01 Flosi Eiríksson er formaðu knattspyrnudeildar Breiðabliks. Vísir/Stöð 2 Breiðablik sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í annað sinn í sögu félagsins eftir 12 ára bið á heimavelli um liðna helgi hyggst blása til sóknar. Iðkendur félagsins í fótboltanum eru um sautjánhundruð 19 ára og yngri. „Auðvitað er það frábært að hafa landað þessum Íslandsmeistaratitli karlamegin eftir 12 ár, og það gerir gríðarlega mikið fyrir félagið,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Stöð 2 í gær. „Í rauninni hófst það í fyrra þegar við misstum af þessum titli, að þá ákváðum við að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur. Og það var bætt mjög mikið í hér. Við höfum í vetur og sumar verið að endurskoða allt okkar knattspyrnustarf. Við réðum yfirmann knattspyrnumála, bættum í unglingastarfið og ætlum að blása til sóknar á öllum sviðum.“ „Sérstaklega er ég spenntur fyrir hugmyndum okkar um hvernig við ætlum að vinn betur með 2., 3. og 4. flokk í að rækta þar upp góða einstaklinga og skemmtilega fótboltamenn. Sumir munu spila með meistaraflokkunum okkar og sumir annarsstaðar, en við ætlum að reyna að sinna þeim öllum.“ „Í Breiðablik eru sautjánhundruð iðkendur 19 ára og yngri og við berum skyldur að sinna hverjum og einum þeirra þannig þau fái að þroskast og njóta sín sem knattspyrnumenn. Þau verða kannski ekkert öll leikmenn í meistaraflokkunum okkar, en þau eiga öll að fá tækifæri til að spila fótbolta á sínu stigi og sinni getu og hafa gaman að því. Nú eða verða dómarar eða þjálfarar eða formenn knattspyrnudeildar eða hvað sem það er sem þau langar til að gera,“ sagði Flosi að lokum. Klippa: Mikill uppgangur hjá Breiðablik Breiðablik Kópavogur Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
„Auðvitað er það frábært að hafa landað þessum Íslandsmeistaratitli karlamegin eftir 12 ár, og það gerir gríðarlega mikið fyrir félagið,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Stöð 2 í gær. „Í rauninni hófst það í fyrra þegar við misstum af þessum titli, að þá ákváðum við að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur. Og það var bætt mjög mikið í hér. Við höfum í vetur og sumar verið að endurskoða allt okkar knattspyrnustarf. Við réðum yfirmann knattspyrnumála, bættum í unglingastarfið og ætlum að blása til sóknar á öllum sviðum.“ „Sérstaklega er ég spenntur fyrir hugmyndum okkar um hvernig við ætlum að vinn betur með 2., 3. og 4. flokk í að rækta þar upp góða einstaklinga og skemmtilega fótboltamenn. Sumir munu spila með meistaraflokkunum okkar og sumir annarsstaðar, en við ætlum að reyna að sinna þeim öllum.“ „Í Breiðablik eru sautjánhundruð iðkendur 19 ára og yngri og við berum skyldur að sinna hverjum og einum þeirra þannig þau fái að þroskast og njóta sín sem knattspyrnumenn. Þau verða kannski ekkert öll leikmenn í meistaraflokkunum okkar, en þau eiga öll að fá tækifæri til að spila fótbolta á sínu stigi og sinni getu og hafa gaman að því. Nú eða verða dómarar eða þjálfarar eða formenn knattspyrnudeildar eða hvað sem það er sem þau langar til að gera,“ sagði Flosi að lokum. Klippa: Mikill uppgangur hjá Breiðablik
Breiðablik Kópavogur Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn