Xavi skilur ekki af hverju Barca fólkið púar á Pique Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2022 13:00 Xavi Hernandez gefur Gerard Pique skilaboð í Evrópuleik þar sem miðvörðurinn bar fyrirliðabandið. Getty/Pedro Salado Þjálfari Barcelona, Xavi Hernandez, er ein mesta goðsögnin í sögu félagsins frá einstökum tímum sínum sem leikmaður liðsins. Hann er gapandi yfir meðferðinni sem önnur goðsögn félagsins er að fá þessa dagana. Barcelona rétti aðeins úr kútnum með 3-0 sigri á Villarreal í spænsku deildinni í gær. Á 78. mínútu leiksins kom hinn 35 ára gamli Gerard Pique inn á sem varamaður fyrir Jules Kounde. Margir stuðningsmenn Barcelona tóku þá upp á því að púa á Pique. Xavi defends Pique after Barça fans whistle him. Says he s been great in the dressing room & attitude exemplary despite falling out of favour https://t.co/2zQmFYU5EM— Samuel Marsden (@samuelmarsden) October 20, 2022 Annar hluti vallarins reyndi að grípa inn og hylla miðvörðinn og fögnuðu þau í hvert skipti sem hann fékk boltann. „Ég bað um samstöðu á undirbúningstímabilinu. Nú er tími til að standa saman og þá er ég að tala um liðið, starfsmennina, stjórnina, stuðningmennina og fjölmiðlana,“ sagði Xavi á blaðamannafundi eftir leikinn. „Hvort sem hann spilar eða ekki þá er það eina sem ég bið Pique um að hann sé fyrirmynd í klefanum. Hann er skínandi fyrirmynd,“ sagði Xavi. „Ég er að tala um þetta því hann á það skilið. Hann hefur aldrei sýnt slæmt hugarfar þegar hann fær ekki að spila. Hann er fyrirmynd sem fyrirliði og stuðningsmennirnir ættu að vita það,“ sagði Xavi. FC Barcelona Most Appearances7 7 8 - Lionel Messi 7 6 7 - Xavi 6 9 0 - Sergio Busquets 6 7 4 - Andrés Iniesta 6 1 2 - Gerard Piqué 5 9 3 - Carles Puyol 5 4 9 - Migueli 5 3 5 - Víctor Valdés pic.twitter.com/PTqchoZIlM— Yanek Stats (@yanekstats) October 18, 2022 Pique hefur verið fastamaður í vörn Barcelona liðsins síðan að hann kom frá Manchester United árið 2008. Hann hefur unnið átta spænska meistaratitla með félaginu og Meistaradeildina þrisvar sinnum. Hann missti sætið sitt í liðinu á þessu tímabili og hefur aðeins byrjað fjóra af fjórtán leikjum í öllum keppnum. Hans mistök leiddu af sér tvö mörk í 3-3 jafntefli á móti Internazionale í Meistaradeildinni en þau úrslit fóru langt með að kosta spænska liðið sæti í sextán liða úrslitunum. „Ég veit það ekki og hef ekki áhuga á því. Hann er frábær fyrirmynd fyrir allan klefann og æfir mjög vel. Það er jákvætt,“ sagði Xavi þegar hann var spurður um það hvort stuðningsmennirnir væru að púa á vegna mistakanna á móti Inter. Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Barcelona rétti aðeins úr kútnum með 3-0 sigri á Villarreal í spænsku deildinni í gær. Á 78. mínútu leiksins kom hinn 35 ára gamli Gerard Pique inn á sem varamaður fyrir Jules Kounde. Margir stuðningsmenn Barcelona tóku þá upp á því að púa á Pique. Xavi defends Pique after Barça fans whistle him. Says he s been great in the dressing room & attitude exemplary despite falling out of favour https://t.co/2zQmFYU5EM— Samuel Marsden (@samuelmarsden) October 20, 2022 Annar hluti vallarins reyndi að grípa inn og hylla miðvörðinn og fögnuðu þau í hvert skipti sem hann fékk boltann. „Ég bað um samstöðu á undirbúningstímabilinu. Nú er tími til að standa saman og þá er ég að tala um liðið, starfsmennina, stjórnina, stuðningmennina og fjölmiðlana,“ sagði Xavi á blaðamannafundi eftir leikinn. „Hvort sem hann spilar eða ekki þá er það eina sem ég bið Pique um að hann sé fyrirmynd í klefanum. Hann er skínandi fyrirmynd,“ sagði Xavi. „Ég er að tala um þetta því hann á það skilið. Hann hefur aldrei sýnt slæmt hugarfar þegar hann fær ekki að spila. Hann er fyrirmynd sem fyrirliði og stuðningsmennirnir ættu að vita það,“ sagði Xavi. FC Barcelona Most Appearances7 7 8 - Lionel Messi 7 6 7 - Xavi 6 9 0 - Sergio Busquets 6 7 4 - Andrés Iniesta 6 1 2 - Gerard Piqué 5 9 3 - Carles Puyol 5 4 9 - Migueli 5 3 5 - Víctor Valdés pic.twitter.com/PTqchoZIlM— Yanek Stats (@yanekstats) October 18, 2022 Pique hefur verið fastamaður í vörn Barcelona liðsins síðan að hann kom frá Manchester United árið 2008. Hann hefur unnið átta spænska meistaratitla með félaginu og Meistaradeildina þrisvar sinnum. Hann missti sætið sitt í liðinu á þessu tímabili og hefur aðeins byrjað fjóra af fjórtán leikjum í öllum keppnum. Hans mistök leiddu af sér tvö mörk í 3-3 jafntefli á móti Internazionale í Meistaradeildinni en þau úrslit fóru langt með að kosta spænska liðið sæti í sextán liða úrslitunum. „Ég veit það ekki og hef ekki áhuga á því. Hann er frábær fyrirmynd fyrir allan klefann og æfir mjög vel. Það er jákvætt,“ sagði Xavi þegar hann var spurður um það hvort stuðningsmennirnir væru að púa á vegna mistakanna á móti Inter.
Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira