Elta upp fjörið og tilþrifin með því að skipta á milli leikja í NBA 360 í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2022 12:31 Kyrie Irving og Kevin Durant verða í sviðsljósinu með Brooklyn Nets í kvöld en margir eru spenntir að sjá hvað þeir geta gert saman með liðinu sem þeir ætluðu hvorugur að spila með. Getty/Jacob Kupferman NBA-deildin í körfubolta býður aftur upp á NBA 360 í ár og fyrsta útsendingin er í kvöld. Í rúma fimm klukkutíma verður flakkað á milli þeirra leikja sem eru í gangi í deildinni í kvöld. Stöð 2 Sport 2 er áfram með NBA deildina í vetur og verður með fyrsta NBA 360 kvöldið í beinni hjá sér. Sigurður Orri Kristjánsson lýsir veislunni og er spenntur fyrir kvöldinu. „NBA 360 er prógramm þar sem er sýnt frá mörgum NBA leikjum sama kvöldið. Þar er skipt á milli leikja með það fyrir augunum að vera með það sem er mest spennandi í mynd hverju sinni,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson. „Þetta er fyrirkomulag sem NFL aðdáendur þekkja sem "redzone". Þetta var gert nokkrum sinnum hjá Stöð 2 Sport í fyrra og mæltist vel fyrir,“ segir Sigurður Orri en það hlýtur að reyna á að lýsa svo mörgum leikjum í einu. „Ég gerði þetta tvisvar í fyrra og þetta var fáranlega skemmtilegt. Maður sér lið sem maður gefur sér ekki oft tíma til að horfa á,“ segir Sigurður Orri en hvað eru mest spennandi leikir kvöldsins. Hann nefnir sérstaklega fjóra leiki sem má sjá hér fyrir neðan. NBA 360 hefst klukkan 23.00 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Orlando Magic - Atlanta Hawks „Paolo Banchero var valinn fyrstur í nýliðavalinu og mætir Atlanta eftir að hafa átt frábæran fyrsta leik á NBA ferlinum. Atlanta bættu við sig Dejounte Murray frá San Antonio Spurs og er mikil spenna fyrir samvinnu hans og Trae Young,“ segir Sigurður Orri. Toronto Raptors - Brooklyn Nets „Það var eilíft vesen á Nets í fyrra og Durant vildi að Steve Nash þjálfari yrði rekinn í sumar og vildi fara sjálfur. Toronto líta hins vegar vel og nýliði ársins í fyrra Scottie Barnes kemur vel undan sumri,“ segir Sigurður. Boston Celtics - Miami Heat „Þessi lið mættust í úrslitum austurdeildarinnar í fyrra,“ segir Sigurður. Utah Jazz - Minnesota Timberwolves „Rudy Gobert mætir sínum gömlu félögum,“ segir Sigurður. NBA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 er áfram með NBA deildina í vetur og verður með fyrsta NBA 360 kvöldið í beinni hjá sér. Sigurður Orri Kristjánsson lýsir veislunni og er spenntur fyrir kvöldinu. „NBA 360 er prógramm þar sem er sýnt frá mörgum NBA leikjum sama kvöldið. Þar er skipt á milli leikja með það fyrir augunum að vera með það sem er mest spennandi í mynd hverju sinni,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson. „Þetta er fyrirkomulag sem NFL aðdáendur þekkja sem "redzone". Þetta var gert nokkrum sinnum hjá Stöð 2 Sport í fyrra og mæltist vel fyrir,“ segir Sigurður Orri en það hlýtur að reyna á að lýsa svo mörgum leikjum í einu. „Ég gerði þetta tvisvar í fyrra og þetta var fáranlega skemmtilegt. Maður sér lið sem maður gefur sér ekki oft tíma til að horfa á,“ segir Sigurður Orri en hvað eru mest spennandi leikir kvöldsins. Hann nefnir sérstaklega fjóra leiki sem má sjá hér fyrir neðan. NBA 360 hefst klukkan 23.00 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Orlando Magic - Atlanta Hawks „Paolo Banchero var valinn fyrstur í nýliðavalinu og mætir Atlanta eftir að hafa átt frábæran fyrsta leik á NBA ferlinum. Atlanta bættu við sig Dejounte Murray frá San Antonio Spurs og er mikil spenna fyrir samvinnu hans og Trae Young,“ segir Sigurður Orri. Toronto Raptors - Brooklyn Nets „Það var eilíft vesen á Nets í fyrra og Durant vildi að Steve Nash þjálfari yrði rekinn í sumar og vildi fara sjálfur. Toronto líta hins vegar vel og nýliði ársins í fyrra Scottie Barnes kemur vel undan sumri,“ segir Sigurður. Boston Celtics - Miami Heat „Þessi lið mættust í úrslitum austurdeildarinnar í fyrra,“ segir Sigurður. Utah Jazz - Minnesota Timberwolves „Rudy Gobert mætir sínum gömlu félögum,“ segir Sigurður.
NBA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum