Stjörnulífið: Góðverk, þrítugsafmæli og Plóma Elísabet Hanna skrifar 24. október 2022 12:01 Stjörnulífið er liður á Lífinu á Vísi þar sem farið er yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera síðustu daga. Skjáskot/Instagram Brúðkaup og barneignir voru áberandi á samfélagsmiðlum en glæsilegt þrítugsafmæli yfirtók Instagram í miðri vikunni sem leið. Þar voru nokkrar af stærstu samfélagsmiðlastjörnum Íslands samankomnar. Miðillinn hefur einnig verið nýttur til góðs og fór af stað söfnun í Asíu. Áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson er að safna fyrir Dani og Nut í Koh Lipe til þessa að bæta líf þeirra til muna. „Ég er alveg til í að vera áhrifavaldur ef þetta eru áhrifin sem ég get haft,“ sagði Helgi meðal annars í viðtali við Brennsluna fyrr í dag. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Ingileif deildi mynd af sér með Plómu í maganum. Í vikunni tilkynnti hún, ásamt eiginkonu sinni Maríu Rut, að þær eigi von á barni. Hún var glæsileg í brúðkaupi Guðrúnar Gígju Georgsdóttur og Magnúsar Júlíussonar. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdo ttir (@ingileiff) Áslaug Arna, ráðherra, fór einnig í brúðkaupið til Guðrúnar Gígju og Magnúsar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Betri helmingur hlaðvarparans Ásgríms Geirs Logasonar, Sara Davíðsdóttir, sagði já í París. View this post on Instagram A post shared by Sara Davi ðsdo ttir (@saradavidsd) Raunveruleikastjarnan Birgitta Líf Björnsdóttir fagnaði þrítugsafmælinu sínu á Bankastræti Club. Vinir hennar komu henni skemmtilega á óvart og sömdu lag um afmælisdrottninguna. Tónlistarmennirnir Herra Hnetusmjör,Jón Jónsson, Gísli Pálmi og Aron Can komu fram í afmælinu og héldu uppi fjörinu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) LXS stjarnan Sunneva Einarsdóttir skemmti sér vel í afmælinu hjá Birgittu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens rifjar upp sitt fyrra líf. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Einn daginn ætlar leikkonan Þórdís Björk að flytja til Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Athafnakonan Tanja Ýr nýtti sunnudaginn í það að sóla sig. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) „Október, þú ert nýi uppáhaldsmánuðurinn minn,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir sem nýtur þess að vera í orlofi með dóttur sinni. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Erna Hrund Hermannsdóttir er tilbúin að eiga afmæli á fimmtudaginn og ætlar að halda vikuna hátíðlega. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Söngkonan Jóhanna Guðrún deildi sjálfu með fylgjendum sínum. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Tónlistarfólkið Svala Björgvinsdóttir og Haffi Haff gáfu út tónlistarmyndband við nýja lagið sitt. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Athafnamaðurinn Beggi Ólafs er spenntur að deila lífsreynslu sinni í nýrri bók. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S (@beggiolafs) Áhrifavaldurinn Fanney Ingvarsdóttir fagnaði afmæli sonar síns um helgina. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Fótboltakonan Sveindís Jane er ávallt tilbúin í leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sveindi s Jane Jo nsdo ttir (@sveindisss) Söngkonan Birgitta Haukdal tekur sig vel út í grænu. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Leikkonan Kristín Pétursdóttir deildi fallegri mynd af heimilinu sínu en hún var gestur í Einkalífinu sem kom út í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Áhrifavaldurinn Camilla Rut nældi sér í gott knús. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fór á Norðurljósahátíð í Stykkishólmi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Áhrifavaldarnir Gummi Kíró og Lína Birgitta gefa aðeins frá sér góða strauma. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Verbúðin heldur áfram að gera góða hluti úti í heimi. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Dansarinn og fasteignasalinn Tara Sif Birgisdóttir væri til í að fá aðeins betri bakgrunn í Róm. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Ljósmyndarinn Anna Maggý sat fyrir hjá listmálaranum Þrándi Þórarinssyni en fyrr í vikunni var hann var gestur í Kúnst. View this post on Instagram A post shared by annamaggy (@not_annamaggy) Tónlistarkonan Hildur Kristín og Kjartan Trauner eru ástfangin upp fyrir haus. View this post on Instagram A post shared by H I L D U R (@hihildur) Listamaðurinn Snorri Ásmundsson fór að skoða París. View this post on Instagram A post shared by Snorri Asmundsson (@snorriasmundsson) Leikkonan Aldís Amah deildi leyndum perlum í Gdansk. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Fjölmiðlakonan, fyrirlesarinn og rithöfundurinn Ugla Stefanía tók sér smá pásu og naut lífsins í skóginum. View this post on Instagram A post shared by Ugla Stefani a (Owl) (@uglastefania) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Árshátíðir, ofurhlaup og bleiki dagurinn Árshátíðir voru áberandi um helgina þar sem einstaklingar voru mættir í sínu fínasta pússi að fagna saman. Bakgarðshlaupið átti hug og hjörtu margra þar sem hlauparar kepptust um að standa einir eftir. Hinn árlegi bleiki dagur fór fram í vikunni og var samstaðan gríðarleg. 17. október 2022 11:37 Stjörnulífið: Laxness, leður og Borat Úlpurnar eru komnar á kreik, hrekkjavöku skreytingar eru mættar í verslanir og pumpkin spice latte er orðið aðgengilegt á kaffihúsum. Haustið er að ná hápunkti. Myndir frá ferðalögum eru enn áberandi á Instagram og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum. 10. október 2022 11:35 Stjörnulífið: Bleika slaufan, RIFF og Gyða Sól Íslendingar eru búnir að draga fram úlpurnar og fara hvað á hverju að fjárfesta í sköfum fyrir veturinn. Haustlitir einkenna samt tískuna þessa dagana og þykkar kápur, treflar og kaffibollar eru algeng sjón á Instagram. Listamenn landsins eru að dæla út nýju og spennandi efni og haustið fer vel af stað. 3. október 2022 11:35 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson er að safna fyrir Dani og Nut í Koh Lipe til þessa að bæta líf þeirra til muna. „Ég er alveg til í að vera áhrifavaldur ef þetta eru áhrifin sem ég get haft,“ sagði Helgi meðal annars í viðtali við Brennsluna fyrr í dag. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Ingileif deildi mynd af sér með Plómu í maganum. Í vikunni tilkynnti hún, ásamt eiginkonu sinni Maríu Rut, að þær eigi von á barni. Hún var glæsileg í brúðkaupi Guðrúnar Gígju Georgsdóttur og Magnúsar Júlíussonar. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdo ttir (@ingileiff) Áslaug Arna, ráðherra, fór einnig í brúðkaupið til Guðrúnar Gígju og Magnúsar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Betri helmingur hlaðvarparans Ásgríms Geirs Logasonar, Sara Davíðsdóttir, sagði já í París. View this post on Instagram A post shared by Sara Davi ðsdo ttir (@saradavidsd) Raunveruleikastjarnan Birgitta Líf Björnsdóttir fagnaði þrítugsafmælinu sínu á Bankastræti Club. Vinir hennar komu henni skemmtilega á óvart og sömdu lag um afmælisdrottninguna. Tónlistarmennirnir Herra Hnetusmjör,Jón Jónsson, Gísli Pálmi og Aron Can komu fram í afmælinu og héldu uppi fjörinu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) LXS stjarnan Sunneva Einarsdóttir skemmti sér vel í afmælinu hjá Birgittu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens rifjar upp sitt fyrra líf. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Einn daginn ætlar leikkonan Þórdís Björk að flytja til Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Athafnakonan Tanja Ýr nýtti sunnudaginn í það að sóla sig. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) „Október, þú ert nýi uppáhaldsmánuðurinn minn,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir sem nýtur þess að vera í orlofi með dóttur sinni. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Erna Hrund Hermannsdóttir er tilbúin að eiga afmæli á fimmtudaginn og ætlar að halda vikuna hátíðlega. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Söngkonan Jóhanna Guðrún deildi sjálfu með fylgjendum sínum. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Tónlistarfólkið Svala Björgvinsdóttir og Haffi Haff gáfu út tónlistarmyndband við nýja lagið sitt. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Athafnamaðurinn Beggi Ólafs er spenntur að deila lífsreynslu sinni í nýrri bók. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S (@beggiolafs) Áhrifavaldurinn Fanney Ingvarsdóttir fagnaði afmæli sonar síns um helgina. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Fótboltakonan Sveindís Jane er ávallt tilbúin í leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sveindi s Jane Jo nsdo ttir (@sveindisss) Söngkonan Birgitta Haukdal tekur sig vel út í grænu. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Leikkonan Kristín Pétursdóttir deildi fallegri mynd af heimilinu sínu en hún var gestur í Einkalífinu sem kom út í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Áhrifavaldurinn Camilla Rut nældi sér í gott knús. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fór á Norðurljósahátíð í Stykkishólmi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Áhrifavaldarnir Gummi Kíró og Lína Birgitta gefa aðeins frá sér góða strauma. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Verbúðin heldur áfram að gera góða hluti úti í heimi. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Dansarinn og fasteignasalinn Tara Sif Birgisdóttir væri til í að fá aðeins betri bakgrunn í Róm. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Ljósmyndarinn Anna Maggý sat fyrir hjá listmálaranum Þrándi Þórarinssyni en fyrr í vikunni var hann var gestur í Kúnst. View this post on Instagram A post shared by annamaggy (@not_annamaggy) Tónlistarkonan Hildur Kristín og Kjartan Trauner eru ástfangin upp fyrir haus. View this post on Instagram A post shared by H I L D U R (@hihildur) Listamaðurinn Snorri Ásmundsson fór að skoða París. View this post on Instagram A post shared by Snorri Asmundsson (@snorriasmundsson) Leikkonan Aldís Amah deildi leyndum perlum í Gdansk. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Fjölmiðlakonan, fyrirlesarinn og rithöfundurinn Ugla Stefanía tók sér smá pásu og naut lífsins í skóginum. View this post on Instagram A post shared by Ugla Stefani a (Owl) (@uglastefania)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Árshátíðir, ofurhlaup og bleiki dagurinn Árshátíðir voru áberandi um helgina þar sem einstaklingar voru mættir í sínu fínasta pússi að fagna saman. Bakgarðshlaupið átti hug og hjörtu margra þar sem hlauparar kepptust um að standa einir eftir. Hinn árlegi bleiki dagur fór fram í vikunni og var samstaðan gríðarleg. 17. október 2022 11:37 Stjörnulífið: Laxness, leður og Borat Úlpurnar eru komnar á kreik, hrekkjavöku skreytingar eru mættar í verslanir og pumpkin spice latte er orðið aðgengilegt á kaffihúsum. Haustið er að ná hápunkti. Myndir frá ferðalögum eru enn áberandi á Instagram og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum. 10. október 2022 11:35 Stjörnulífið: Bleika slaufan, RIFF og Gyða Sól Íslendingar eru búnir að draga fram úlpurnar og fara hvað á hverju að fjárfesta í sköfum fyrir veturinn. Haustlitir einkenna samt tískuna þessa dagana og þykkar kápur, treflar og kaffibollar eru algeng sjón á Instagram. Listamenn landsins eru að dæla út nýju og spennandi efni og haustið fer vel af stað. 3. október 2022 11:35 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Stjörnulífið: Árshátíðir, ofurhlaup og bleiki dagurinn Árshátíðir voru áberandi um helgina þar sem einstaklingar voru mættir í sínu fínasta pússi að fagna saman. Bakgarðshlaupið átti hug og hjörtu margra þar sem hlauparar kepptust um að standa einir eftir. Hinn árlegi bleiki dagur fór fram í vikunni og var samstaðan gríðarleg. 17. október 2022 11:37
Stjörnulífið: Laxness, leður og Borat Úlpurnar eru komnar á kreik, hrekkjavöku skreytingar eru mættar í verslanir og pumpkin spice latte er orðið aðgengilegt á kaffihúsum. Haustið er að ná hápunkti. Myndir frá ferðalögum eru enn áberandi á Instagram og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum. 10. október 2022 11:35
Stjörnulífið: Bleika slaufan, RIFF og Gyða Sól Íslendingar eru búnir að draga fram úlpurnar og fara hvað á hverju að fjárfesta í sköfum fyrir veturinn. Haustlitir einkenna samt tískuna þessa dagana og þykkar kápur, treflar og kaffibollar eru algeng sjón á Instagram. Listamenn landsins eru að dæla út nýju og spennandi efni og haustið fer vel af stað. 3. október 2022 11:35
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög