Stjörnulífið: Góðverk, þrítugsafmæli og Plóma Elísabet Hanna skrifar 24. október 2022 12:01 Stjörnulífið er liður á Lífinu á Vísi þar sem farið er yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera síðustu daga. Skjáskot/Instagram Brúðkaup og barneignir voru áberandi á samfélagsmiðlum en glæsilegt þrítugsafmæli yfirtók Instagram í miðri vikunni sem leið. Þar voru nokkrar af stærstu samfélagsmiðlastjörnum Íslands samankomnar. Miðillinn hefur einnig verið nýttur til góðs og fór af stað söfnun í Asíu. Áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson er að safna fyrir Dani og Nut í Koh Lipe til þessa að bæta líf þeirra til muna. „Ég er alveg til í að vera áhrifavaldur ef þetta eru áhrifin sem ég get haft,“ sagði Helgi meðal annars í viðtali við Brennsluna fyrr í dag. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Ingileif deildi mynd af sér með Plómu í maganum. Í vikunni tilkynnti hún, ásamt eiginkonu sinni Maríu Rut, að þær eigi von á barni. Hún var glæsileg í brúðkaupi Guðrúnar Gígju Georgsdóttur og Magnúsar Júlíussonar. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdo ttir (@ingileiff) Áslaug Arna, ráðherra, fór einnig í brúðkaupið til Guðrúnar Gígju og Magnúsar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Betri helmingur hlaðvarparans Ásgríms Geirs Logasonar, Sara Davíðsdóttir, sagði já í París. View this post on Instagram A post shared by Sara Davi ðsdo ttir (@saradavidsd) Raunveruleikastjarnan Birgitta Líf Björnsdóttir fagnaði þrítugsafmælinu sínu á Bankastræti Club. Vinir hennar komu henni skemmtilega á óvart og sömdu lag um afmælisdrottninguna. Tónlistarmennirnir Herra Hnetusmjör,Jón Jónsson, Gísli Pálmi og Aron Can komu fram í afmælinu og héldu uppi fjörinu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) LXS stjarnan Sunneva Einarsdóttir skemmti sér vel í afmælinu hjá Birgittu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens rifjar upp sitt fyrra líf. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Einn daginn ætlar leikkonan Þórdís Björk að flytja til Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Athafnakonan Tanja Ýr nýtti sunnudaginn í það að sóla sig. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) „Október, þú ert nýi uppáhaldsmánuðurinn minn,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir sem nýtur þess að vera í orlofi með dóttur sinni. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Erna Hrund Hermannsdóttir er tilbúin að eiga afmæli á fimmtudaginn og ætlar að halda vikuna hátíðlega. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Söngkonan Jóhanna Guðrún deildi sjálfu með fylgjendum sínum. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Tónlistarfólkið Svala Björgvinsdóttir og Haffi Haff gáfu út tónlistarmyndband við nýja lagið sitt. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Athafnamaðurinn Beggi Ólafs er spenntur að deila lífsreynslu sinni í nýrri bók. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S (@beggiolafs) Áhrifavaldurinn Fanney Ingvarsdóttir fagnaði afmæli sonar síns um helgina. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Fótboltakonan Sveindís Jane er ávallt tilbúin í leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sveindi s Jane Jo nsdo ttir (@sveindisss) Söngkonan Birgitta Haukdal tekur sig vel út í grænu. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Leikkonan Kristín Pétursdóttir deildi fallegri mynd af heimilinu sínu en hún var gestur í Einkalífinu sem kom út í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Áhrifavaldurinn Camilla Rut nældi sér í gott knús. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fór á Norðurljósahátíð í Stykkishólmi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Áhrifavaldarnir Gummi Kíró og Lína Birgitta gefa aðeins frá sér góða strauma. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Verbúðin heldur áfram að gera góða hluti úti í heimi. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Dansarinn og fasteignasalinn Tara Sif Birgisdóttir væri til í að fá aðeins betri bakgrunn í Róm. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Ljósmyndarinn Anna Maggý sat fyrir hjá listmálaranum Þrándi Þórarinssyni en fyrr í vikunni var hann var gestur í Kúnst. View this post on Instagram A post shared by annamaggy (@not_annamaggy) Tónlistarkonan Hildur Kristín og Kjartan Trauner eru ástfangin upp fyrir haus. View this post on Instagram A post shared by H I L D U R (@hihildur) Listamaðurinn Snorri Ásmundsson fór að skoða París. View this post on Instagram A post shared by Snorri Asmundsson (@snorriasmundsson) Leikkonan Aldís Amah deildi leyndum perlum í Gdansk. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Fjölmiðlakonan, fyrirlesarinn og rithöfundurinn Ugla Stefanía tók sér smá pásu og naut lífsins í skóginum. View this post on Instagram A post shared by Ugla Stefani a (Owl) (@uglastefania) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Árshátíðir, ofurhlaup og bleiki dagurinn Árshátíðir voru áberandi um helgina þar sem einstaklingar voru mættir í sínu fínasta pússi að fagna saman. Bakgarðshlaupið átti hug og hjörtu margra þar sem hlauparar kepptust um að standa einir eftir. Hinn árlegi bleiki dagur fór fram í vikunni og var samstaðan gríðarleg. 17. október 2022 11:37 Stjörnulífið: Laxness, leður og Borat Úlpurnar eru komnar á kreik, hrekkjavöku skreytingar eru mættar í verslanir og pumpkin spice latte er orðið aðgengilegt á kaffihúsum. Haustið er að ná hápunkti. Myndir frá ferðalögum eru enn áberandi á Instagram og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum. 10. október 2022 11:35 Stjörnulífið: Bleika slaufan, RIFF og Gyða Sól Íslendingar eru búnir að draga fram úlpurnar og fara hvað á hverju að fjárfesta í sköfum fyrir veturinn. Haustlitir einkenna samt tískuna þessa dagana og þykkar kápur, treflar og kaffibollar eru algeng sjón á Instagram. Listamenn landsins eru að dæla út nýju og spennandi efni og haustið fer vel af stað. 3. október 2022 11:35 Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjá meira
Áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson er að safna fyrir Dani og Nut í Koh Lipe til þessa að bæta líf þeirra til muna. „Ég er alveg til í að vera áhrifavaldur ef þetta eru áhrifin sem ég get haft,“ sagði Helgi meðal annars í viðtali við Brennsluna fyrr í dag. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Ingileif deildi mynd af sér með Plómu í maganum. Í vikunni tilkynnti hún, ásamt eiginkonu sinni Maríu Rut, að þær eigi von á barni. Hún var glæsileg í brúðkaupi Guðrúnar Gígju Georgsdóttur og Magnúsar Júlíussonar. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdo ttir (@ingileiff) Áslaug Arna, ráðherra, fór einnig í brúðkaupið til Guðrúnar Gígju og Magnúsar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Betri helmingur hlaðvarparans Ásgríms Geirs Logasonar, Sara Davíðsdóttir, sagði já í París. View this post on Instagram A post shared by Sara Davi ðsdo ttir (@saradavidsd) Raunveruleikastjarnan Birgitta Líf Björnsdóttir fagnaði þrítugsafmælinu sínu á Bankastræti Club. Vinir hennar komu henni skemmtilega á óvart og sömdu lag um afmælisdrottninguna. Tónlistarmennirnir Herra Hnetusmjör,Jón Jónsson, Gísli Pálmi og Aron Can komu fram í afmælinu og héldu uppi fjörinu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) LXS stjarnan Sunneva Einarsdóttir skemmti sér vel í afmælinu hjá Birgittu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens rifjar upp sitt fyrra líf. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Einn daginn ætlar leikkonan Þórdís Björk að flytja til Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Athafnakonan Tanja Ýr nýtti sunnudaginn í það að sóla sig. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) „Október, þú ert nýi uppáhaldsmánuðurinn minn,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir sem nýtur þess að vera í orlofi með dóttur sinni. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Erna Hrund Hermannsdóttir er tilbúin að eiga afmæli á fimmtudaginn og ætlar að halda vikuna hátíðlega. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Söngkonan Jóhanna Guðrún deildi sjálfu með fylgjendum sínum. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Tónlistarfólkið Svala Björgvinsdóttir og Haffi Haff gáfu út tónlistarmyndband við nýja lagið sitt. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Athafnamaðurinn Beggi Ólafs er spenntur að deila lífsreynslu sinni í nýrri bók. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S (@beggiolafs) Áhrifavaldurinn Fanney Ingvarsdóttir fagnaði afmæli sonar síns um helgina. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Fótboltakonan Sveindís Jane er ávallt tilbúin í leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sveindi s Jane Jo nsdo ttir (@sveindisss) Söngkonan Birgitta Haukdal tekur sig vel út í grænu. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Leikkonan Kristín Pétursdóttir deildi fallegri mynd af heimilinu sínu en hún var gestur í Einkalífinu sem kom út í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Áhrifavaldurinn Camilla Rut nældi sér í gott knús. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fór á Norðurljósahátíð í Stykkishólmi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Áhrifavaldarnir Gummi Kíró og Lína Birgitta gefa aðeins frá sér góða strauma. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Verbúðin heldur áfram að gera góða hluti úti í heimi. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Dansarinn og fasteignasalinn Tara Sif Birgisdóttir væri til í að fá aðeins betri bakgrunn í Róm. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Ljósmyndarinn Anna Maggý sat fyrir hjá listmálaranum Þrándi Þórarinssyni en fyrr í vikunni var hann var gestur í Kúnst. View this post on Instagram A post shared by annamaggy (@not_annamaggy) Tónlistarkonan Hildur Kristín og Kjartan Trauner eru ástfangin upp fyrir haus. View this post on Instagram A post shared by H I L D U R (@hihildur) Listamaðurinn Snorri Ásmundsson fór að skoða París. View this post on Instagram A post shared by Snorri Asmundsson (@snorriasmundsson) Leikkonan Aldís Amah deildi leyndum perlum í Gdansk. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Fjölmiðlakonan, fyrirlesarinn og rithöfundurinn Ugla Stefanía tók sér smá pásu og naut lífsins í skóginum. View this post on Instagram A post shared by Ugla Stefani a (Owl) (@uglastefania)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Árshátíðir, ofurhlaup og bleiki dagurinn Árshátíðir voru áberandi um helgina þar sem einstaklingar voru mættir í sínu fínasta pússi að fagna saman. Bakgarðshlaupið átti hug og hjörtu margra þar sem hlauparar kepptust um að standa einir eftir. Hinn árlegi bleiki dagur fór fram í vikunni og var samstaðan gríðarleg. 17. október 2022 11:37 Stjörnulífið: Laxness, leður og Borat Úlpurnar eru komnar á kreik, hrekkjavöku skreytingar eru mættar í verslanir og pumpkin spice latte er orðið aðgengilegt á kaffihúsum. Haustið er að ná hápunkti. Myndir frá ferðalögum eru enn áberandi á Instagram og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum. 10. október 2022 11:35 Stjörnulífið: Bleika slaufan, RIFF og Gyða Sól Íslendingar eru búnir að draga fram úlpurnar og fara hvað á hverju að fjárfesta í sköfum fyrir veturinn. Haustlitir einkenna samt tískuna þessa dagana og þykkar kápur, treflar og kaffibollar eru algeng sjón á Instagram. Listamenn landsins eru að dæla út nýju og spennandi efni og haustið fer vel af stað. 3. október 2022 11:35 Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjá meira
Stjörnulífið: Árshátíðir, ofurhlaup og bleiki dagurinn Árshátíðir voru áberandi um helgina þar sem einstaklingar voru mættir í sínu fínasta pússi að fagna saman. Bakgarðshlaupið átti hug og hjörtu margra þar sem hlauparar kepptust um að standa einir eftir. Hinn árlegi bleiki dagur fór fram í vikunni og var samstaðan gríðarleg. 17. október 2022 11:37
Stjörnulífið: Laxness, leður og Borat Úlpurnar eru komnar á kreik, hrekkjavöku skreytingar eru mættar í verslanir og pumpkin spice latte er orðið aðgengilegt á kaffihúsum. Haustið er að ná hápunkti. Myndir frá ferðalögum eru enn áberandi á Instagram og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum. 10. október 2022 11:35
Stjörnulífið: Bleika slaufan, RIFF og Gyða Sól Íslendingar eru búnir að draga fram úlpurnar og fara hvað á hverju að fjárfesta í sköfum fyrir veturinn. Haustlitir einkenna samt tískuna þessa dagana og þykkar kápur, treflar og kaffibollar eru algeng sjón á Instagram. Listamenn landsins eru að dæla út nýju og spennandi efni og haustið fer vel af stað. 3. október 2022 11:35