10 ára smalastrákur fer á kostum með tíkinni Gló Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. október 2022 20:05 Magnús Veigar, sem er aðeins 10 ára gamall og smalar kindunum með Gló eins og fullorðin maður. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tíu ára strákur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi kallar ekki allt ömmu sínu þegar kemur að því að smala kindum með hundi. Hann notar allskonar hljóðskipanir á hundinn, sem hlýðir öllu, sem strákurinn biður hann um að gera. Hér erum við að tala um Magnús Veigar Aðalsteinsson, 10 ára nemanda í Þjórsárskóla í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Hann býr á bænum Húsatóftum II með foreldrum sínum og tveimur systkinum. Á bænum eru um 150 fjár og nokkrir smalahundar en pabbi Magnúsar hefur lengið þjálfað smalahunda með góðum árangri. Hann má hins vegar fara að passa sig því 10 ára strákurinn og tíkin Gló eru algjörir snillingar að smala kindum. Hvað er það sem þú ert að gera? „Bara að skipa hundinum að fara fyrir kindurnar og bara stjórn þeim, koma með þær nær. Ég kalla allskonar orð eins og hægri, vinstri, leggstu niður og komdu nær“, segir Magnús Veigar. Stundum geta kindurnar verið óþekkar og hlíða hvorki Gló né Magnúsi. „Þá bara þarf ég að gera allt upp á nýtt og æfa mig meira." Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór? „Fótboltamaður eða bóndi.“ Pabbi Magnúsar hefur verið duglegur að kenna honum öll helstu trixin í bókinni varðandi smalamennsku með hundi. „Hann er ekki búin að vera að þessu lengi en hann er mjög áhugasamur. Hann á eina kind þarna allavega,“ segir Aðalsteinn Aðalsteinsson, stoltur af smalastráknum sínum. Magnús Veigar með pabba sínum, sem hefur kennt honum að smala með smalahundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira
Hér erum við að tala um Magnús Veigar Aðalsteinsson, 10 ára nemanda í Þjórsárskóla í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Hann býr á bænum Húsatóftum II með foreldrum sínum og tveimur systkinum. Á bænum eru um 150 fjár og nokkrir smalahundar en pabbi Magnúsar hefur lengið þjálfað smalahunda með góðum árangri. Hann má hins vegar fara að passa sig því 10 ára strákurinn og tíkin Gló eru algjörir snillingar að smala kindum. Hvað er það sem þú ert að gera? „Bara að skipa hundinum að fara fyrir kindurnar og bara stjórn þeim, koma með þær nær. Ég kalla allskonar orð eins og hægri, vinstri, leggstu niður og komdu nær“, segir Magnús Veigar. Stundum geta kindurnar verið óþekkar og hlíða hvorki Gló né Magnúsi. „Þá bara þarf ég að gera allt upp á nýtt og æfa mig meira." Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór? „Fótboltamaður eða bóndi.“ Pabbi Magnúsar hefur verið duglegur að kenna honum öll helstu trixin í bókinni varðandi smalamennsku með hundi. „Hann er ekki búin að vera að þessu lengi en hann er mjög áhugasamur. Hann á eina kind þarna allavega,“ segir Aðalsteinn Aðalsteinsson, stoltur af smalastráknum sínum. Magnús Veigar með pabba sínum, sem hefur kennt honum að smala með smalahundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira