Nýr kafli í samskiptum Bretlands og Úkraínu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. október 2022 22:14 Rishi Sunak, nýkjörinn forsætisráðherra Bretlands, og Vólódímír Selenskí forseti Úkraínu ræddu saman í dag. Getty/Kitwood Vólódímír Selenksí Úkraínuforseti segir nýjan kafla í samskiptum Bretlands og Úkraínu vera að hefjast. Hann tekur vel á móti nýkjörnum kollega sínum. Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands og Selenskí Úkraínuforseti ræddu saman símleiðis í fyrsta skipti í dag. Sunak lofar áframhaldandi stuðningi og segir hann verða sterkari en nokkru sinni fyrr. Reuters greinir frá. Í yfirlýsingu frá breska forsætisráðuneytinu segir að vel hafi farið með leiðtogunum. Selenskí óskaði Sunak til hamingju með kjörið og sá síðarnefndi var sammála um áframhaldandi nauðsynlegan stuðning við Úkraínu. „Í frábæru samtali okkar Sunak ákváðum við að skrifa nýjan kafla í samskiptum Bretlands og Úkraínu. Sagan verður þó hin sama og áður; fullur stuðningur gegn árásum Rússa. Ég er enn sem áður þakklátur bresku þjóðinni fyrir stuðninginn,“ sagði Úkraínuforseti enn fremur á Twitter. In an excellent conversation with @RishiSunak we agreed to write a new chapter in 🇺🇦-🇬🇧 relations but the story is the same - full support in the face of Russian aggression. I appreciate PM’s first call to Ukraine. And always grateful for the support of the 🇬🇧 people.— Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 25, 2022 Bretland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands og Selenskí Úkraínuforseti ræddu saman símleiðis í fyrsta skipti í dag. Sunak lofar áframhaldandi stuðningi og segir hann verða sterkari en nokkru sinni fyrr. Reuters greinir frá. Í yfirlýsingu frá breska forsætisráðuneytinu segir að vel hafi farið með leiðtogunum. Selenskí óskaði Sunak til hamingju með kjörið og sá síðarnefndi var sammála um áframhaldandi nauðsynlegan stuðning við Úkraínu. „Í frábæru samtali okkar Sunak ákváðum við að skrifa nýjan kafla í samskiptum Bretlands og Úkraínu. Sagan verður þó hin sama og áður; fullur stuðningur gegn árásum Rússa. Ég er enn sem áður þakklátur bresku þjóðinni fyrir stuðninginn,“ sagði Úkraínuforseti enn fremur á Twitter. In an excellent conversation with @RishiSunak we agreed to write a new chapter in 🇺🇦-🇬🇧 relations but the story is the same - full support in the face of Russian aggression. I appreciate PM’s first call to Ukraine. And always grateful for the support of the 🇬🇧 people.— Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 25, 2022
Bretland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira