Bruno býr mest til af öllum leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2022 16:30 Bruno Fernandes er allt í öllu í sóknarleik Manchester United. Getty/Michael Regan Manchester United á hættulegasta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt tölfræðinni því enginn einn leikmaður hefur tekið þátt í fleiri sóknum með marktækifæri en Bruno Fernandes. Portúgalinn snjalli hefur átt þátt í 128 marktækifærum United liðsins í opnum leik á þessu tímabili með því að skjóta, skapa færi eða koma með beinum hætti að undirbúningi sókna sem enda með marktækifæri. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) Bruno Fernandes hefur skotið 33 sinnum á markið og skaðað 39 færi að auki. Þá hefur hann spilað stórt hlutverk í 56 sóknum sem hafa búið til marktækifæri fyrir liðið. Liverpool maðurinn Mohamed Salah er annar á þessum lista en hann hefur komið að 102 sóknum sem skapa marktækifæri þar af hefur hann skotið 52 sinnum. Þriðji er síðan Harry Kane hjá Tottenham sem hefur komið að 98 sóknum. Erling Haaland er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar og hefur átt langflest skot eða 59. Hann hefur hins vegar aðeins skapað 14 færi fyrir félagana og bara komið að 13 sóknum í viðbót sem enda með færi. Haaland þarf því að sætta sig að vera bara í sjöunda sæti á listanum með liðsfélaga sínum Rodri en þeir hafa komið að 86 sóknum með marktækifærum. Tveir liðsfélagar Haaland eru einnig fyrir ofan hann eða þeir Kevin De Bruyne (97 sóknir) og Joao Cancelo (89 sóknir). Topplið Arsenal á bara einn leikmann meðal efstu manna en það er miðjumaðurinn Granit Xhaka sem er rétt á eftir þeim Haaland og Rodri. Það má sjá topplistann hér fyrir neðan. 128 - Bruno Fernandes has been involved in 128 open play attacking sequences in all competitions this season (shots, chances created and build-up), the most of any player for a Premier League club. Centrepiece. pic.twitter.com/HH2VOqjEOB— OptaJoe (@OptaJoe) October 28, 2022 Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Í beinni: Man. Utd - Real Sociedad | Fyrirliði Íslands á Old Trafford Í beinni: Fiorentina - Panathinaikos | Íslendingar kljást í Flórens Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar Sjá meira
Portúgalinn snjalli hefur átt þátt í 128 marktækifærum United liðsins í opnum leik á þessu tímabili með því að skjóta, skapa færi eða koma með beinum hætti að undirbúningi sókna sem enda með marktækifæri. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) Bruno Fernandes hefur skotið 33 sinnum á markið og skaðað 39 færi að auki. Þá hefur hann spilað stórt hlutverk í 56 sóknum sem hafa búið til marktækifæri fyrir liðið. Liverpool maðurinn Mohamed Salah er annar á þessum lista en hann hefur komið að 102 sóknum sem skapa marktækifæri þar af hefur hann skotið 52 sinnum. Þriðji er síðan Harry Kane hjá Tottenham sem hefur komið að 98 sóknum. Erling Haaland er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar og hefur átt langflest skot eða 59. Hann hefur hins vegar aðeins skapað 14 færi fyrir félagana og bara komið að 13 sóknum í viðbót sem enda með færi. Haaland þarf því að sætta sig að vera bara í sjöunda sæti á listanum með liðsfélaga sínum Rodri en þeir hafa komið að 86 sóknum með marktækifærum. Tveir liðsfélagar Haaland eru einnig fyrir ofan hann eða þeir Kevin De Bruyne (97 sóknir) og Joao Cancelo (89 sóknir). Topplið Arsenal á bara einn leikmann meðal efstu manna en það er miðjumaðurinn Granit Xhaka sem er rétt á eftir þeim Haaland og Rodri. Það má sjá topplistann hér fyrir neðan. 128 - Bruno Fernandes has been involved in 128 open play attacking sequences in all competitions this season (shots, chances created and build-up), the most of any player for a Premier League club. Centrepiece. pic.twitter.com/HH2VOqjEOB— OptaJoe (@OptaJoe) October 28, 2022
Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Í beinni: Man. Utd - Real Sociedad | Fyrirliði Íslands á Old Trafford Í beinni: Fiorentina - Panathinaikos | Íslendingar kljást í Flórens Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar Sjá meira