LeVert og Mitchel báðir með risaleik er Cavaliers hafði betur gegn Celtics Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2022 10:01 Donovan Mitchell og Caris LeVert skoruðu samtals 82 stig fyrir Cleveland Cavaliers í nótt. Maddie Meyer/Getty Images Caris LeVert og Donovan Mitchell skoruðu báðir 41 stig fyrir Cleveland Cavaliers er liðið vann níu stiga sigur gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í framlengdum leik í nótt, 132-123. Eftir jafnan fyrsta leikhluta þar sem heimamenn frá Boston skoruðu 34 stig gegn 33 stigum gestanna bauð leikurinn upp á miklar sveiflur. Boston-liðið hafði nokkra yfirburði í öðrum leikhluta þar sem liðið skoraði hvorki meira né minna en 41 stig og staðan í hálfleik var 75-62, Celtics í vil. Gestirnir frá Cleveland reyndust þó sterkari í síðari hálfleik og liðið saxaði á forskot heimamanna jafnt og þétt. Munurinn á liðunum var kominn niður í fjögur stig að loknum þriðja leikhluta og þegar lokaflautið gall var allt jafnt, 114-114, og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Í framlengingunni reyndust gestirnir sterkari þar sem liðið skoraði 18 stig gegn aðeins níu stigum heimamanna og niðurstaðan varð því níu stiga sigur Cavaliers, 132-123. Caris LeVert og Donovan Mitchell áttu báðir stórleik í liði Cleveland þar sem þeir skoruðu báðir 41 stig. Í liði Boston Celtics voru það Jaylen Brown og Jayson Tatum sem voru atkvæðamestir, báðir með 32 stig. Caris LeVert and Donovan Mitchell put on a show as they combined for 82 POINTS in the @cavs' OT win! #LetEmKnow@CarisLeVert: 41 PTS, 7 AST, 3 STL, 6 3PM@spidadmitchell: 41 PTS, 5 3PM pic.twitter.com/82iqunQ8Dv— NBA (@NBA) October 29, 2022 Úrslit næturinnar Atlanta Hawks 136-112 Detroit Pistons Charlotte Hornets 93-113 Orlando Magic Cleveland Cavaliers 132-123 Boston Celtics Philadelphia 76ers 112-90 Toronto Raptors Indiana Pacers 127-117 Washington Wizards New York Knicks 108-119 Milwaukee Bucks Los Angeles Lakers 102-111 Minnesota Timberwolves Chicago Bulls 124-129 San Antonio Spurs Utah Jazz 101-117 Denver Nuggets New Orleans Pelicans 111-124 Phoenix Suns Houston Rockets 111-125 Portland Trailblazers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
Eftir jafnan fyrsta leikhluta þar sem heimamenn frá Boston skoruðu 34 stig gegn 33 stigum gestanna bauð leikurinn upp á miklar sveiflur. Boston-liðið hafði nokkra yfirburði í öðrum leikhluta þar sem liðið skoraði hvorki meira né minna en 41 stig og staðan í hálfleik var 75-62, Celtics í vil. Gestirnir frá Cleveland reyndust þó sterkari í síðari hálfleik og liðið saxaði á forskot heimamanna jafnt og þétt. Munurinn á liðunum var kominn niður í fjögur stig að loknum þriðja leikhluta og þegar lokaflautið gall var allt jafnt, 114-114, og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Í framlengingunni reyndust gestirnir sterkari þar sem liðið skoraði 18 stig gegn aðeins níu stigum heimamanna og niðurstaðan varð því níu stiga sigur Cavaliers, 132-123. Caris LeVert og Donovan Mitchell áttu báðir stórleik í liði Cleveland þar sem þeir skoruðu báðir 41 stig. Í liði Boston Celtics voru það Jaylen Brown og Jayson Tatum sem voru atkvæðamestir, báðir með 32 stig. Caris LeVert and Donovan Mitchell put on a show as they combined for 82 POINTS in the @cavs' OT win! #LetEmKnow@CarisLeVert: 41 PTS, 7 AST, 3 STL, 6 3PM@spidadmitchell: 41 PTS, 5 3PM pic.twitter.com/82iqunQ8Dv— NBA (@NBA) October 29, 2022 Úrslit næturinnar Atlanta Hawks 136-112 Detroit Pistons Charlotte Hornets 93-113 Orlando Magic Cleveland Cavaliers 132-123 Boston Celtics Philadelphia 76ers 112-90 Toronto Raptors Indiana Pacers 127-117 Washington Wizards New York Knicks 108-119 Milwaukee Bucks Los Angeles Lakers 102-111 Minnesota Timberwolves Chicago Bulls 124-129 San Antonio Spurs Utah Jazz 101-117 Denver Nuggets New Orleans Pelicans 111-124 Phoenix Suns Houston Rockets 111-125 Portland Trailblazers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Atlanta Hawks 136-112 Detroit Pistons Charlotte Hornets 93-113 Orlando Magic Cleveland Cavaliers 132-123 Boston Celtics Philadelphia 76ers 112-90 Toronto Raptors Indiana Pacers 127-117 Washington Wizards New York Knicks 108-119 Milwaukee Bucks Los Angeles Lakers 102-111 Minnesota Timberwolves Chicago Bulls 124-129 San Antonio Spurs Utah Jazz 101-117 Denver Nuggets New Orleans Pelicans 111-124 Phoenix Suns Houston Rockets 111-125 Portland Trailblazers
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira