Verstappen setti met í Mexíkó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 22:15 Max Verstappen er óstöðvandi. Clive Mason/Getty Images Max Verstappen setti í kvöld met í Formúlu 1 þegar hann vann sinn fjórtánda sigur á tímabilinu. Aldrei hefur ökumaður unnið jafn margar keppnir á einu og sama tímabilinu. Heimsmeistarinn Verstappen hefur verið hreint út sagt magnaður á leiktíðinni og í raun má segja að löngu sé vitað að hann muni verja titilinn. Simply unstoppable!@Max33Verstappen makes it an extraordinary FOURTEEN wins in 2022, breaking the record for the most wins in a season#2TheMax #MexicoGP pic.twitter.com/TE7mOJ9o4b— Formula 1 (@F1) October 30, 2022 Hann hélt góðu gengi sínu áfram í kvöld og kom fyrstur í mark þrátt fyrir að Lewis Hamilton hafi um stund sett pressu á Hollendinginn. Þá var Sergio Pérez, samherji Verstappen hjá Red Bull, í þriðja sæti. Verstappen er sem fyrr langefstur í keppni ökumanna en Pérez stökk upp fyrir Charles Leclerc með frammistöðu sinni í kvöld og er nú í öðru sæti. Red Bull er að sama skapi langefst í keppni framleiðanda en Ferrari kemur þar á eftir og svo Mercedes. Akstursíþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn Verstappen hefur verið hreint út sagt magnaður á leiktíðinni og í raun má segja að löngu sé vitað að hann muni verja titilinn. Simply unstoppable!@Max33Verstappen makes it an extraordinary FOURTEEN wins in 2022, breaking the record for the most wins in a season#2TheMax #MexicoGP pic.twitter.com/TE7mOJ9o4b— Formula 1 (@F1) October 30, 2022 Hann hélt góðu gengi sínu áfram í kvöld og kom fyrstur í mark þrátt fyrir að Lewis Hamilton hafi um stund sett pressu á Hollendinginn. Þá var Sergio Pérez, samherji Verstappen hjá Red Bull, í þriðja sæti. Verstappen er sem fyrr langefstur í keppni ökumanna en Pérez stökk upp fyrir Charles Leclerc með frammistöðu sinni í kvöld og er nú í öðru sæti. Red Bull er að sama skapi langefst í keppni framleiðanda en Ferrari kemur þar á eftir og svo Mercedes.
Akstursíþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira