Úkraínumenn vakna við loftvarnaflautur og sprengingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. október 2022 07:13 Stríðstól í Kamianka, sem Úkraínumann náðu nýlega aftur á sitt vald. AP/Efrem Lukatsky Loftvarnaflautur ómuðu víða í Úkraínu í morgun og sprengingar hafa heyrst í Kænugarði. Fregnir herma að um hafi verið að ræða sjö til átta sprengingar en að sögn Anton Gerashchenko, ráðgjafa Úkraínuforseta, skutu Rússar um það bil 40 eldflaugum á hin ýmsu skotmörk í morgun. Vitali Klitschko, borgarstjóri í Kænugarði, sagði mikilvæga innviði hafa orðið fyrir árasum. Vegna þeirra væri nú vatnslaust á sumum svæðum. Öll þjónusta væri hins vegar virk og nánari upplýsinga að vænta. Igor Terekhov, borgarstjóri Kharkív, sagði sömuleiðis að ráðist hefði verið gegn innviðum í morgun og sömu fregnir hafa borist frá Zaporizhzhia og Cherkasy. Breska utanríkisráðuneytið sagði í stöðuuppfærslu í morgun að þúsundir manna sem hefðu verið kvaddir í innrásarherinn á síðustu vikum notuðust við „varla nothæf“ skotvopn. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 31 October 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/2ZQnn5d7fS #StandWithUkraine pic.twitter.com/EqeG41LZiK— Ministry of Defence (@DefenceHQ) October 31, 2022 Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagðist á Twitter í morgun hafa átt samtal við Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, þar sem þeir umræðuefnin voru meðal annars samkeppni Bandaríkjanna og Kína, stríðið í Úkraínu og stuðningur við Haítí. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Bandaríkin Kína Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Vitali Klitschko, borgarstjóri í Kænugarði, sagði mikilvæga innviði hafa orðið fyrir árasum. Vegna þeirra væri nú vatnslaust á sumum svæðum. Öll þjónusta væri hins vegar virk og nánari upplýsinga að vænta. Igor Terekhov, borgarstjóri Kharkív, sagði sömuleiðis að ráðist hefði verið gegn innviðum í morgun og sömu fregnir hafa borist frá Zaporizhzhia og Cherkasy. Breska utanríkisráðuneytið sagði í stöðuuppfærslu í morgun að þúsundir manna sem hefðu verið kvaddir í innrásarherinn á síðustu vikum notuðust við „varla nothæf“ skotvopn. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 31 October 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/2ZQnn5d7fS #StandWithUkraine pic.twitter.com/EqeG41LZiK— Ministry of Defence (@DefenceHQ) October 31, 2022 Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagðist á Twitter í morgun hafa átt samtal við Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, þar sem þeir umræðuefnin voru meðal annars samkeppni Bandaríkjanna og Kína, stríðið í Úkraínu og stuðningur við Haítí.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Bandaríkin Kína Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira