Neyðarskömmtun víða í gildi eftir umfangsmiklar loftárásir Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. október 2022 11:45 Fjöldi fólks leitaði skjóls í neðanjarðarlestarkerfinu í Kænugarði á meðan loftárásirnar stóðu yfir. epa/Andrii Nesterenko Loftvarnaflautur fóru í gang og sprengingar heyrðust víða um Úkraínu í morgun. Íbúar voru hvattir til að leita skjóls, meðal annars í Kænugarði og á að minnsta kosti tíu öðrum svæðum. Varnarmálayfirvöld í landinu sögðust hafa skotið niður 44 af um það bil 50 eldflaugum Rússa og myndskeið hafa birst á samfélagsmiðlum sem virðast gefa til kynna að nokkrum þeirra hafi verið miðað á skotmörk í höfuðborginni. Aðrar náðu áfangastað en á svæðinu umhverfis Kænugarð urðu meðal annars skemmdir á orkuinnviðum. Oleksiy Kuleba, ríkisstjóri Kænugarðs, sagði að minnsta kosti einn látinn. Gera mætt ráð fyrir neyðarskömmtum rafmagns vegna árásanna. Eldflaugunum var skotið af Tu-90 og Tu-60 þotum rússneska hersins. Þær hæfðu skotmörk í Kænugarði, Zaporizhzhia, Kharkiv, Mikolaiv, Lviv, Zhytomyr, Kirovohrad og Chernivtsi. Að sögn orkumálaráðherra Úkraínu, Herman Halushchenko, beindust árásirnar meðal annars gegn vatnsaflsvirkjunum. Fregnir herma að gripið hafi verið til neyðarskömmtunar rafmagns víðar en í Kænugarði í kjölfar árásanna. Tólf skip hlaðin kornvöru lögðu úr höfn í Úkraínu í morgun, jafnvel þótt Rússar hafi dregið sig frá samkomulaginu um öruggan útflutning úr landinu. Tyrkir hafa lýst yfir áframhaldandi stuðningi við samkomulagið en Frakkar eru sagðir leita leiða til að efla útflutning landleiðina, um Pólland eða Rúmeníu. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira
Varnarmálayfirvöld í landinu sögðust hafa skotið niður 44 af um það bil 50 eldflaugum Rússa og myndskeið hafa birst á samfélagsmiðlum sem virðast gefa til kynna að nokkrum þeirra hafi verið miðað á skotmörk í höfuðborginni. Aðrar náðu áfangastað en á svæðinu umhverfis Kænugarð urðu meðal annars skemmdir á orkuinnviðum. Oleksiy Kuleba, ríkisstjóri Kænugarðs, sagði að minnsta kosti einn látinn. Gera mætt ráð fyrir neyðarskömmtum rafmagns vegna árásanna. Eldflaugunum var skotið af Tu-90 og Tu-60 þotum rússneska hersins. Þær hæfðu skotmörk í Kænugarði, Zaporizhzhia, Kharkiv, Mikolaiv, Lviv, Zhytomyr, Kirovohrad og Chernivtsi. Að sögn orkumálaráðherra Úkraínu, Herman Halushchenko, beindust árásirnar meðal annars gegn vatnsaflsvirkjunum. Fregnir herma að gripið hafi verið til neyðarskömmtunar rafmagns víðar en í Kænugarði í kjölfar árásanna. Tólf skip hlaðin kornvöru lögðu úr höfn í Úkraínu í morgun, jafnvel þótt Rússar hafi dregið sig frá samkomulaginu um öruggan útflutning úr landinu. Tyrkir hafa lýst yfir áframhaldandi stuðningi við samkomulagið en Frakkar eru sagðir leita leiða til að efla útflutning landleiðina, um Pólland eða Rúmeníu.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira