Aðstoðarritstjóra DV sagt upp Bjarki Sigurðsson skrifar 1. nóvember 2022 14:41 Aðstoðarritstjóra DV var sagt upp störfum í gær. Vísir/Vilhelm Erlu Hlynsdóttur, aðstoðarritstjóra DV, var í gær sagt upp störfum. Uppsögnin var hluti af skipulagsbreytingum að sögn aðalritstjóra fjölmiðla Torgs. Í gær var tveimur blaðamönnum hjá fjölmiðlum í eigu Torgs sagt upp. Annars vegar er um að ræða aðstoðarritstjóra DV, Erlu Hlynsdóttur, og hins vegar nýráðinn blaðamann hjá Fréttablaðinu. Sigmundur Ernir Rúnarsson, aðalritstjóri fjölmiðla Torgs, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er búið að leggja stöðu aðstoðarritstjóra DV niður. Ritstjóri blaðsins er enn Björn Þorfinnsson og fréttastjóri Ágúst Borgþór Sverrisson. „Þetta eru skipulagsbreytingar og eðlilegt aðhald,“ segir Sigmundur Ernir. Hann segir engar stórar breytingar vera í vændum þó alltaf séu einhverjar breytingar í gangi hjá fjölmiðlum. Erla hafði starfað hjá DV síðan í apríl árið 2020 þegar hún var ráðin tímabundið sem fréttastjóri þar. Seinna meir var hún gerð að aðstoðarritstjóra fjölmiðilsins. Einnig hefur Erla starfað fyrir fleiri fjölmiðla, til dæmis Stöð 2 og Fréttatímanum. Erla hefur þrisvar sigrað gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Árið 2012 komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að ríkið hafi brotið grein mannréttindasáttmálans með því að gera Erlu ábyrga fyrir ummælum viðmælanda síns um eiganda skemmtistaðarins Strawberries og árið 2014 braut ríkið sömu grein þegar Erla var dæmd fyrir ummæli sem höfð voru eftir viðmælenda í frétt um Byrgið. Árið 2015 braut ríkið aftur á sömu grein þegar Erla var dæmd fyrir umfjöllun um kókaínsmyglara. Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kjötvinnsla Haga í Álfabakka fær grænt ljós hjá Matvælastofnun Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Sjá meira
Í gær var tveimur blaðamönnum hjá fjölmiðlum í eigu Torgs sagt upp. Annars vegar er um að ræða aðstoðarritstjóra DV, Erlu Hlynsdóttur, og hins vegar nýráðinn blaðamann hjá Fréttablaðinu. Sigmundur Ernir Rúnarsson, aðalritstjóri fjölmiðla Torgs, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er búið að leggja stöðu aðstoðarritstjóra DV niður. Ritstjóri blaðsins er enn Björn Þorfinnsson og fréttastjóri Ágúst Borgþór Sverrisson. „Þetta eru skipulagsbreytingar og eðlilegt aðhald,“ segir Sigmundur Ernir. Hann segir engar stórar breytingar vera í vændum þó alltaf séu einhverjar breytingar í gangi hjá fjölmiðlum. Erla hafði starfað hjá DV síðan í apríl árið 2020 þegar hún var ráðin tímabundið sem fréttastjóri þar. Seinna meir var hún gerð að aðstoðarritstjóra fjölmiðilsins. Einnig hefur Erla starfað fyrir fleiri fjölmiðla, til dæmis Stöð 2 og Fréttatímanum. Erla hefur þrisvar sigrað gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Árið 2012 komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að ríkið hafi brotið grein mannréttindasáttmálans með því að gera Erlu ábyrga fyrir ummælum viðmælanda síns um eiganda skemmtistaðarins Strawberries og árið 2014 braut ríkið sömu grein þegar Erla var dæmd fyrir ummæli sem höfð voru eftir viðmælenda í frétt um Byrgið. Árið 2015 braut ríkið aftur á sömu grein þegar Erla var dæmd fyrir umfjöllun um kókaínsmyglara.
Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kjötvinnsla Haga í Álfabakka fær grænt ljós hjá Matvælastofnun Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Sjá meira