Gulla til formennsku fyrir flokkinn okkar allra Birgir Gunnlaugsson skrifar 1. nóvember 2022 17:32 Guðlaugur Þór Þórðarson var formaður Fjölnis á þeim árum sem ég gengdi varaformennsku í félaginu. Gulli tók við Fjölni á umbrotatímum, æskuárin voru liðin hjá félaginu og framundan að vaxa úr grasi. Gulli tók við ágætu búi hjá Fjölni en undir hans forystu stækkaði félagið og dafnaði í að verða eitt stærsta íþrótta- og ungmennafélag Íslands. Fjöldi sjálfboðaliða margfaldaðist, fjöldi deilda jókst og um tíð rak Fjölnir 14 deildir af hinum ýmsu íþróttum og hugleikjum fyrir unga fólkið í Grafarvogi.Gulli lagði drög að aðstöðu uppbyggingu félagsins til áratuga með samningi við Reýkjavík sem undirritaður var á Fjölnisvellinum af honum og þáverandi valdhöfum í Reykjavík. Gulli hefur einstakan hæfileika til að virkja og sameina afl grasrótarinnar, leiða saman ólíka einstaklinga, kalla fram það besta í hverjum einstaklingi til hagsbóta fyrir ríkari málefni og virkja fólk á þann hátt sem hentar hverjum og einum best og skilar mestum árangri. Gulli er traustur og góður vinur, einlægur, heiðarlegur og fyrst of fremst góð manneskja. Við unnum saman hjá Fjölni í nokkur ár og síðar í íþróttanefnd stjórnvalda, svo eitthvað sé nefnt. Við vorum ekki alltaf sammála um lausnirnar en slíkri stöðu kann Gulli vel að vinna úr, hann hlustar eftir því sem er sameiginlegt og vinnur út frá því. Virðing hans fyrir samfélaginu og fólkinu er alger. Ef ég þekki einhvern þjón fólksins þá er það Gulli. Núna köllum við til Guðlaugs og viljum að hann vinni veg Sjálfstæðisflokksins sem mestan sem nýr formaður, líkt og hann hefur gert fyrir þau málefni sem hann hefur hingað til lagt lið með einstökum árangri. Við verðum að fá hann til að rjúfa kyrrstöðuna og endurvekja þau gildi sem við svo mörg fylgjum af heilhug.Ég hef verið verkamaður allt mitt líf, alinn upp af einstæðri móður sem vann myrkrana á milli til að sjá fyrir fimm barna hópi. Eins og móðir mín er ég Sjálfstæðismaður - engin stefna hefur fært okkur betri lífsgæði og engin flokkur rúmað jafn ólíkar skoðanir. Það er mér mikill heiður að fá að leggja Gulla lið, hvetja til að gegna formennsku fyrir flokkinn okkrar allra. Birgir Gunnlaugsson Hugbúnaðarsérfræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson Skoðun Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen Skoðun Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson Skoðun 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson Skoðun Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Kerfi sem kosta skattgreiðendur Sölvi Breiðfjörð Skoðun Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar Skoðun Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen skrifar Skoðun Um taugafjölbreytileika Svava Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist skrifar Skoðun 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Kerfi sem kosta skattgreiðendur Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar Skoðun Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson skrifar Skoðun Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson var formaður Fjölnis á þeim árum sem ég gengdi varaformennsku í félaginu. Gulli tók við Fjölni á umbrotatímum, æskuárin voru liðin hjá félaginu og framundan að vaxa úr grasi. Gulli tók við ágætu búi hjá Fjölni en undir hans forystu stækkaði félagið og dafnaði í að verða eitt stærsta íþrótta- og ungmennafélag Íslands. Fjöldi sjálfboðaliða margfaldaðist, fjöldi deilda jókst og um tíð rak Fjölnir 14 deildir af hinum ýmsu íþróttum og hugleikjum fyrir unga fólkið í Grafarvogi.Gulli lagði drög að aðstöðu uppbyggingu félagsins til áratuga með samningi við Reýkjavík sem undirritaður var á Fjölnisvellinum af honum og þáverandi valdhöfum í Reykjavík. Gulli hefur einstakan hæfileika til að virkja og sameina afl grasrótarinnar, leiða saman ólíka einstaklinga, kalla fram það besta í hverjum einstaklingi til hagsbóta fyrir ríkari málefni og virkja fólk á þann hátt sem hentar hverjum og einum best og skilar mestum árangri. Gulli er traustur og góður vinur, einlægur, heiðarlegur og fyrst of fremst góð manneskja. Við unnum saman hjá Fjölni í nokkur ár og síðar í íþróttanefnd stjórnvalda, svo eitthvað sé nefnt. Við vorum ekki alltaf sammála um lausnirnar en slíkri stöðu kann Gulli vel að vinna úr, hann hlustar eftir því sem er sameiginlegt og vinnur út frá því. Virðing hans fyrir samfélaginu og fólkinu er alger. Ef ég þekki einhvern þjón fólksins þá er það Gulli. Núna köllum við til Guðlaugs og viljum að hann vinni veg Sjálfstæðisflokksins sem mestan sem nýr formaður, líkt og hann hefur gert fyrir þau málefni sem hann hefur hingað til lagt lið með einstökum árangri. Við verðum að fá hann til að rjúfa kyrrstöðuna og endurvekja þau gildi sem við svo mörg fylgjum af heilhug.Ég hef verið verkamaður allt mitt líf, alinn upp af einstæðri móður sem vann myrkrana á milli til að sjá fyrir fimm barna hópi. Eins og móðir mín er ég Sjálfstæðismaður - engin stefna hefur fært okkur betri lífsgæði og engin flokkur rúmað jafn ólíkar skoðanir. Það er mér mikill heiður að fá að leggja Gulla lið, hvetja til að gegna formennsku fyrir flokkinn okkrar allra. Birgir Gunnlaugsson Hugbúnaðarsérfræðingur
Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar
Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar
Skoðun Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar
Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar