„Góð úrslit sem gefa okkur meira sjálfstraust“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2022 23:01 Mohamed Salah skoraði fyrra mark Liverpool í kvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Mohamed Salah skoraði fyrri mark Liverpool er liðið vann 2-0 sigur gegn Napoli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þrátt fyrir að liðið hafi ekki náð að hrifsa toppsætið af ítalska liðinu segir Egyptinn að sigurinn skipti liðið miklu máli. „Að ná að vinna á móti einu besta liði heims er frábær tilfinning,“ sagði Salah eftir sigurinn. „Við þurfum að halda áfram. Þetta eru góð úrslit sem gefa okkur meira sjálfstraust fyrir deildarkeppnina.“ Eins og svo oft áður setti VAR svip sinn á leikinn. Gestirnir í Napoli héldu að þeir hefðu tekið forystuna á 53. mínútu, en markið dæmt af eftir langa skoðun myndbandsdómara og sömuleiðis var mark Darwin Nunez skoðað í þaula undir lok leiksins. Þá var Salah ekki viss um að hann hafi átt fyrra mark Liverpool þar sem boltinn virtist hafa farið inn eftir skalla frá Darwin Nunez. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá vissi ég ekki að ég ætti markið þannig takk fyrir að staðfesta það,“ sagði Salah léttur eftir að spyrillinn sagði Egyptanum að hann ætti fyrra mark Liverpool. „En það getur hver sem er skorað, en liðið er alltaf það mikilvægasta. Það er mikilvægt að hafa unnið í kvöld. Við spiluðum góðan leik, við vorum snöggir á boltann og unnum hann einnig fljótt til baka þegar við misstum hann.“ „Okkur gengur ekki nógu vel í deildinni, en þetta mun ýta á okkur og vonandi getum við farið að vinna meira,“ sagði Salah að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool hafði betur en Napoli heldur efsta sætinu Liverpool þurfti fjögurra marka sigur gegn Napoli til að ná efsta sætinu af ítalska liðinu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð hins vegar aðeins 2-0 sigur heimamanna og Napoli heldur því efsta sætinu. 1. nóvember 2022 21:56 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Sjá meira
„Að ná að vinna á móti einu besta liði heims er frábær tilfinning,“ sagði Salah eftir sigurinn. „Við þurfum að halda áfram. Þetta eru góð úrslit sem gefa okkur meira sjálfstraust fyrir deildarkeppnina.“ Eins og svo oft áður setti VAR svip sinn á leikinn. Gestirnir í Napoli héldu að þeir hefðu tekið forystuna á 53. mínútu, en markið dæmt af eftir langa skoðun myndbandsdómara og sömuleiðis var mark Darwin Nunez skoðað í þaula undir lok leiksins. Þá var Salah ekki viss um að hann hafi átt fyrra mark Liverpool þar sem boltinn virtist hafa farið inn eftir skalla frá Darwin Nunez. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá vissi ég ekki að ég ætti markið þannig takk fyrir að staðfesta það,“ sagði Salah léttur eftir að spyrillinn sagði Egyptanum að hann ætti fyrra mark Liverpool. „En það getur hver sem er skorað, en liðið er alltaf það mikilvægasta. Það er mikilvægt að hafa unnið í kvöld. Við spiluðum góðan leik, við vorum snöggir á boltann og unnum hann einnig fljótt til baka þegar við misstum hann.“ „Okkur gengur ekki nógu vel í deildinni, en þetta mun ýta á okkur og vonandi getum við farið að vinna meira,“ sagði Salah að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool hafði betur en Napoli heldur efsta sætinu Liverpool þurfti fjögurra marka sigur gegn Napoli til að ná efsta sætinu af ítalska liðinu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð hins vegar aðeins 2-0 sigur heimamanna og Napoli heldur því efsta sætinu. 1. nóvember 2022 21:56 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Sjá meira
Liverpool hafði betur en Napoli heldur efsta sætinu Liverpool þurfti fjögurra marka sigur gegn Napoli til að ná efsta sætinu af ítalska liðinu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð hins vegar aðeins 2-0 sigur heimamanna og Napoli heldur því efsta sætinu. 1. nóvember 2022 21:56