Stóru spurningarnar: „Packers verður langt frá því að komast í úrslitakeppnina“ Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2022 15:01 Aaron Rodgers og félagar í Green Bay Packers virðast ekki eiga neitt erindi í úrslitakeppnina. Getty/Joshua Bessex Sigursælasta lið í sögu NFL-deildarinnar, Green Bay Packers, mun ekki komast í úrslitakeppnina í ár og raunar verða langt frá því að mati sérfræðinganna í Lokasókninni á Stöð 2 Sport. Í þætti gærkvöldsins velti Andri Ólafsson upp nokkrum stórum spurningum og þar á meðal þeirri hvort að Packers kæmust í úrslitakeppnina. „Stutta svarið er nei,“ svaraði Henry Birgir Gunnarsson. „Green Bay Packers getur ekki neitt. Eins og staðan er núna eru þrjú lið á undan þeim í að ná í wildcard-sæti, leikur liðsins mun versna og það eru betri lið sem eru á svipuðum slóðum sem munu skilja þá eftir í rykinu. Green Bay verður langt frá því að komast,“ sagði Henry. Eftir átta leiki af sautján er Green Bay aðeins með þrjá sigra í 2. sæti síns riðils, en Minnesota Vikins eru þar á toppnum með sex sigra. Liðið þarf því mikinn viðsnúning eða nógu marga sigra til að komast inn í úrslitakeppnina með „wildcard-sæti“, sem eitt þeirra liða sem vinna flesta sigra án þess að vinna sinn riðil. „Það væri ótrúlegt ef að þeir væru ekki að fara að komast þangað, með Aaron Rodgers enn þá í fínu formi,“ bendi Andri á en Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók í sama streng og Henry: „Sammála þessu. Leiðin þeirra í úrslitakeppnina væri í gegnum riðilinn en Vikings eru að taka riðilinn og þeir [Green Bay Packers] munu ekki klára nógu marga sigra til að komast í wildcard.“ Stóru spurningarnar í þessari viku og svörin við þeim má sjá í broti úr þættinum hér að neðan. Klippa: Lokasóknin - Stóru spurningarnar Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NFL Lokasóknin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Leik lokið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn kjöldraga Skagamenn Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Í þætti gærkvöldsins velti Andri Ólafsson upp nokkrum stórum spurningum og þar á meðal þeirri hvort að Packers kæmust í úrslitakeppnina. „Stutta svarið er nei,“ svaraði Henry Birgir Gunnarsson. „Green Bay Packers getur ekki neitt. Eins og staðan er núna eru þrjú lið á undan þeim í að ná í wildcard-sæti, leikur liðsins mun versna og það eru betri lið sem eru á svipuðum slóðum sem munu skilja þá eftir í rykinu. Green Bay verður langt frá því að komast,“ sagði Henry. Eftir átta leiki af sautján er Green Bay aðeins með þrjá sigra í 2. sæti síns riðils, en Minnesota Vikins eru þar á toppnum með sex sigra. Liðið þarf því mikinn viðsnúning eða nógu marga sigra til að komast inn í úrslitakeppnina með „wildcard-sæti“, sem eitt þeirra liða sem vinna flesta sigra án þess að vinna sinn riðil. „Það væri ótrúlegt ef að þeir væru ekki að fara að komast þangað, með Aaron Rodgers enn þá í fínu formi,“ bendi Andri á en Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók í sama streng og Henry: „Sammála þessu. Leiðin þeirra í úrslitakeppnina væri í gegnum riðilinn en Vikings eru að taka riðilinn og þeir [Green Bay Packers] munu ekki klára nógu marga sigra til að komast í wildcard.“ Stóru spurningarnar í þessari viku og svörin við þeim má sjá í broti úr þættinum hér að neðan. Klippa: Lokasóknin - Stóru spurningarnar Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NFL Lokasóknin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Leik lokið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn kjöldraga Skagamenn Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira