Nýkrýndur Rogue meistari: Anníe, þú ert innblástur fyrir okkur öll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 08:36 Mæðgunar Anníe Mist og Freyja Mist. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir á sér aðdáendur á mörgum stöðum í CrossFit heiminum sem annars staðar enda fyrirmynd flestra þeirra yngri CrossFit kvenna sem keppa við hana í dag. Laura Horvath vann sigur á Rogue Invitational mótinu í CrossFit um síðustu helgi en hún hafði betur í keppninni við Anníe Mist sem varð önnur. Laura er einn af mörgum aðdáendum íslenskum CrossFit goðsagnarinnar. Anníe Mist sýndi og sannaði á mótinu í Texas að hún gefur ekkert eftir þrátt fyrir að vera að keppa á þriðja áratugnum og vera að keppa í fyrsta sinn í einstaklingskeppni í heilt ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe gerði upp mótið sem nokkrum orðum á samfélagsmiðlum sínum en hún hóf keppni meðal þeirra bestu í CrossFit árið 2009 og er enn meðal þeirra allra bestu meira en þrettán árum síðar. „Búin að keppa á þremur áratugum og elska enn hverja sekúndu. Stressið og adrenalínið á keppnisgólfinu og vinnusemin er það sem kemur mér þangað,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég var að keppa í þriðja sinn á Rogue mótinu og hef komist á verðlaunapallinn í öll skiptin. Auðvitað stefni ég alltaf á fyrsta sætið en ég er stolt af frammistöðu minni,“ skrifaði Anníe. „Þessi frábæra helgi varð enn betri með fjölskyldu mína á hliðarlínunni. Ég elska að stiga inn á keppnisgólfið en það væri ekki þess virði ef ég gæti ekki upplifað það með þeim,“ skrifaði Annie. Laura Horvath sá ástæðu til að skrifa kveðju við pistil Anníe. „Anníe, þú ert innblástur fyrir okkur öll,“ skrifaði nýkrýndur Rogue meistari og það eru örugglega margir í CrossFit heiminum sem taka undir það. CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. 1. nóvember 2022 08:42 Anníe Mist frábær á Rogue en „hefur ekki hugmynd“ hvað hún gerir á næsta ári Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir keppti aftur sem einstaklingur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina og sýndi frábæra frammistöðu sem skilaði henni á verðlaunapallinn. 31. október 2022 08:01 Anníe Mist og Björgvin Karl í sama sæti í leyndardómsfullu fyrstu grein Rogue Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson enduðu bæði í sjöunda sætinu í fyrstu greininni á Rogue Invitational CrossFit mótinu í Texas fylki í Bandaríkjunum. 28. október 2022 09:30 Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpuðu íslenska Evrópumeistaranum Eygló Fanndal Sturludóttir varð á dögunum fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum þegar hún vann gull á EM undir 23 ára í Albaníu. 26. október 2022 08:31 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Laura Horvath vann sigur á Rogue Invitational mótinu í CrossFit um síðustu helgi en hún hafði betur í keppninni við Anníe Mist sem varð önnur. Laura er einn af mörgum aðdáendum íslenskum CrossFit goðsagnarinnar. Anníe Mist sýndi og sannaði á mótinu í Texas að hún gefur ekkert eftir þrátt fyrir að vera að keppa á þriðja áratugnum og vera að keppa í fyrsta sinn í einstaklingskeppni í heilt ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe gerði upp mótið sem nokkrum orðum á samfélagsmiðlum sínum en hún hóf keppni meðal þeirra bestu í CrossFit árið 2009 og er enn meðal þeirra allra bestu meira en þrettán árum síðar. „Búin að keppa á þremur áratugum og elska enn hverja sekúndu. Stressið og adrenalínið á keppnisgólfinu og vinnusemin er það sem kemur mér þangað,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég var að keppa í þriðja sinn á Rogue mótinu og hef komist á verðlaunapallinn í öll skiptin. Auðvitað stefni ég alltaf á fyrsta sætið en ég er stolt af frammistöðu minni,“ skrifaði Anníe. „Þessi frábæra helgi varð enn betri með fjölskyldu mína á hliðarlínunni. Ég elska að stiga inn á keppnisgólfið en það væri ekki þess virði ef ég gæti ekki upplifað það með þeim,“ skrifaði Annie. Laura Horvath sá ástæðu til að skrifa kveðju við pistil Anníe. „Anníe, þú ert innblástur fyrir okkur öll,“ skrifaði nýkrýndur Rogue meistari og það eru örugglega margir í CrossFit heiminum sem taka undir það.
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. 1. nóvember 2022 08:42 Anníe Mist frábær á Rogue en „hefur ekki hugmynd“ hvað hún gerir á næsta ári Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir keppti aftur sem einstaklingur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina og sýndi frábæra frammistöðu sem skilaði henni á verðlaunapallinn. 31. október 2022 08:01 Anníe Mist og Björgvin Karl í sama sæti í leyndardómsfullu fyrstu grein Rogue Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson enduðu bæði í sjöunda sætinu í fyrstu greininni á Rogue Invitational CrossFit mótinu í Texas fylki í Bandaríkjunum. 28. október 2022 09:30 Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpuðu íslenska Evrópumeistaranum Eygló Fanndal Sturludóttir varð á dögunum fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum þegar hún vann gull á EM undir 23 ára í Albaníu. 26. október 2022 08:31 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. 1. nóvember 2022 08:42
Anníe Mist frábær á Rogue en „hefur ekki hugmynd“ hvað hún gerir á næsta ári Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir keppti aftur sem einstaklingur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina og sýndi frábæra frammistöðu sem skilaði henni á verðlaunapallinn. 31. október 2022 08:01
Anníe Mist og Björgvin Karl í sama sæti í leyndardómsfullu fyrstu grein Rogue Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson enduðu bæði í sjöunda sætinu í fyrstu greininni á Rogue Invitational CrossFit mótinu í Texas fylki í Bandaríkjunum. 28. október 2022 09:30
Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpuðu íslenska Evrópumeistaranum Eygló Fanndal Sturludóttir varð á dögunum fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum þegar hún vann gull á EM undir 23 ára í Albaníu. 26. október 2022 08:31