Bosh fékk síðustu 64 milljóna krónu greiðsluna frá Miami Heat í þessari viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 14:00 Chris Bosh kvaddi NBA-deildina árið 2017 en hélt áfram að fá veglega borgað í fimm ár. Mynd/AP Chris Bosh lék sinn síðasta leik með NBA liði Miami Heat í febrúar 2016 en félagið var enn að borga honum þar til á þriðjudaginn var. Bosh varð að leggja skóna á hilluna vegna heilsubrest árið 2017 og gerði þá starfslokasamning við Miami Heat. Heat samþykkti að borga upp samninginn hans með því að borga honum rúma 434 þúsund Bandaríkjadali tvisvar í mánuði. Bosh var því búinn að fá tvær 64 milljón króna útborganir í hverjum mánuði undanfarin fimm ár. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Síðasta útborgunin var í þessari viku og Miami hefur nú borgað upp þær 52 milljónir dollara sem Bosh átti inni samkvæmt samningi sínum. Ferill Bosh endaði snögglega þegar það fannst blóðtappi í fæti hans. Hann reyndi að koma aftur en það gekk ekki. Fyrsta greiðslan var 15. nóvember 2017 og alls fékk hann þessar 64 milljónir króna útborgaðar 120 sinnum. Twice a month since 2017, the Miami Heat have paid Chris Bosh who last played in 2016 $434,393 as a part of his contract agreement.Today, the last of 120 installments will be paid. pic.twitter.com/imEJvCW34t— Front Office Sports (@FOS) November 1, 2022 Bosh varð tvisvar sinnum NBA meistari með Miami Heat en hann myndaði þríeykið öfluga með LeBron James og Dwyane Wade. Chris Bosh lék 384 leiki á sex tímabilum með Miami Heat eftir að hafa leikið sjö fyrstu tímabilin sín með Toronto Raptors. Með Miami Heat var hann með 18,0 stig og 7,3 fráköst að meðaltali í leik en hafði skorað 20,2 stig og tekið 9,4 fráköst í leik í 509 leikjum með Toronto. NBA Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Bosh varð að leggja skóna á hilluna vegna heilsubrest árið 2017 og gerði þá starfslokasamning við Miami Heat. Heat samþykkti að borga upp samninginn hans með því að borga honum rúma 434 þúsund Bandaríkjadali tvisvar í mánuði. Bosh var því búinn að fá tvær 64 milljón króna útborganir í hverjum mánuði undanfarin fimm ár. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Síðasta útborgunin var í þessari viku og Miami hefur nú borgað upp þær 52 milljónir dollara sem Bosh átti inni samkvæmt samningi sínum. Ferill Bosh endaði snögglega þegar það fannst blóðtappi í fæti hans. Hann reyndi að koma aftur en það gekk ekki. Fyrsta greiðslan var 15. nóvember 2017 og alls fékk hann þessar 64 milljónir króna útborgaðar 120 sinnum. Twice a month since 2017, the Miami Heat have paid Chris Bosh who last played in 2016 $434,393 as a part of his contract agreement.Today, the last of 120 installments will be paid. pic.twitter.com/imEJvCW34t— Front Office Sports (@FOS) November 1, 2022 Bosh varð tvisvar sinnum NBA meistari með Miami Heat en hann myndaði þríeykið öfluga með LeBron James og Dwyane Wade. Chris Bosh lék 384 leiki á sex tímabilum með Miami Heat eftir að hafa leikið sjö fyrstu tímabilin sín með Toronto Raptors. Með Miami Heat var hann með 18,0 stig og 7,3 fráköst að meðaltali í leik en hafði skorað 20,2 stig og tekið 9,4 fráköst í leik í 509 leikjum með Toronto.
NBA Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli