Rússar hættir við að hætta við Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2022 08:16 Sjö flutningaskip lögðu úr höfnum Úkraínu í morgun, hlaðin kornvöru. AP/David Goldman Rússar hættu í gær við að hætta við þátttöku í samningi sem náðst hafði um öruggan flutning kornvöru frá Úkraínu. Varnarmálaráðuneyti Rússlands sagði í gær að Rússar hefðu verið fullvissaðir um að „kornhliðið“ yrði ekki notað til að gera árásir á rússneska flotann. Það var í kjölfar drónaárásar á herskip Rússa í Sevastopol sem þeir hótuðu að segja sig frá samkomulaginu en Vladimir Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að Rússar hefðu krafist loforða frá Úkraínumönnum um að önnur slík árás myndi ekki eiga sér stað og að sjóleiðin frá Úkraínu yrði ekki notuð til árása yfir höfuð. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði hins vegar að u-beygja Rússa sýndi að hótanir þeirra leiddu ekkert. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þakkaði Tyrkjum fyrir að koma Rússum aftur að borðinu en stjórnvöld í Tyrklandi hafa átt milligöngu um samtal milli bandamanna og Rússa um hin ýmsu málefni. Andrew Roth, fréttaritari Guardian í Moskvu, bendir á að þegar á hólminn var komið hafi Pútín frekar valið að hætta við að hætta við heldur en að ráðast í þá aðgerð að hindra för flutningsskipa frá Úkraínu. Rússar hafi augljóslega verið undir það búnir að þurfa að standa við hótanir sínar. Umfjöllun Guardian. Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Það var í kjölfar drónaárásar á herskip Rússa í Sevastopol sem þeir hótuðu að segja sig frá samkomulaginu en Vladimir Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að Rússar hefðu krafist loforða frá Úkraínumönnum um að önnur slík árás myndi ekki eiga sér stað og að sjóleiðin frá Úkraínu yrði ekki notuð til árása yfir höfuð. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði hins vegar að u-beygja Rússa sýndi að hótanir þeirra leiddu ekkert. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þakkaði Tyrkjum fyrir að koma Rússum aftur að borðinu en stjórnvöld í Tyrklandi hafa átt milligöngu um samtal milli bandamanna og Rússa um hin ýmsu málefni. Andrew Roth, fréttaritari Guardian í Moskvu, bendir á að þegar á hólminn var komið hafi Pútín frekar valið að hætta við að hætta við heldur en að ráðast í þá aðgerð að hindra för flutningsskipa frá Úkraínu. Rússar hafi augljóslega verið undir það búnir að þurfa að standa við hótanir sínar. Umfjöllun Guardian.
Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“