Nóvemberspá Siggu Kling - Nautið Sigga Kling skrifar 4. nóvember 2022 06:01 Elsku Nautið mitt, þinn eiginleiki er að vera sterkt. Þú þarft að vita það og virkja þann eiginleika. Því það gerist endrum og eins að þú nennir ekki að virkja kraftinn þinn. Að virkja eiginleikann þýðir að þú getur 100% meira en annars og að þú sért hinn sterki ljósberi sem lýsir svo skært þann veg sem þú ert að fara í lífinu. Ef þú trúir því að þú sért ekki með afl til að gera eða að stjórna nokkrum sköpuðum hlut þá stendurðu eins og stytta á Austurvelli. Það er svo mikið flæði í kringum þig og svo margir möguleikar, en það gerist ekkert nema þú teygir þig eftir því og gerir það sjálfur. Það hafa svo sannarlega verið mörg áföll í lífsbókinni þinni, en bestu kaflarnir eru eftir og sterkasta tímabilið. Þú aftengir þig fortíðinni með því að klippa á þann streng. Að sjálfsögðu er það ekki auðvelt og að sjálfsögðu finnst þér það vera auðvelt fyrir mig að segja það sé létt fyrir þig. Að þú sért það mikil manneskja og að það komi til þín lykillinn sem passar fullkomlega skránna að þeim breytingum sem þú vonaðist eftir.. kannski er það gömul von, eitthvað sem þig langaði fyrir löngu, en ef þú flækir þinn hug og þína sál í hið gamla þá fæðist ekkert af nýjum toga. Þó að margt ergi þig, alveg inn að hjartarótum, þá er það samt eitthvað sem er utanaðkomandi og þú þarft að vera með það á hreinu að gefa því ekki leyfi. Við horfum á svo marga sem við höldum að allt sé svo ógurlega flott hjá svo mörgum. Það á jafnvel allt sem hugurinn girnist og hefur svo mikinn persónusjarma að þú skilur ekkert í því og þér finnst þú hafir engan möguleika á því að standa þar jafnfætis. Við erum hins vegar öll eins, þetta fólk sem þér sýnist hafi það svo gott er bara blekking. Þú getur fengið hvern sem þú þráir til að koma inn í líf þitt og núna er akkúrat tíminn til þess að opna á þær rásir sem hafa verið stíflaðar og að taka á móti hinu góða sem mætir þér. Þann áttunda nóvember er fullt tungl í Nautsmerkinu og tunglmyrkvi, allir þeir straumar sem þú getur sent út í Alheiminn koma til þín hraðar en orð fá lýst. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert svo fylgin þér og þú leggur þig svo ofboðslega fram í því sem þú tekur að þér og þú nærð þar af leiðandi meiri árangri en margir. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er alltaf svo gaman að vera í kringum týpur eins og þig. Þú hefur þann dásamlega hæfileika að vera sögumaður og hafa svo heillandi nærveru. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þitt blíða hressandi hjartalag getur átt dálítið erfitt þegar að Veröldin hristist og þótt að ekki allt hafi gengið nákvæmlega upp eins og þú vildir þá er samt mikill meirihluti atvika að ganga þér í hag. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú ert ljúfur, blíður og talar við flestalla. Þú ert kurteis en átt það til að spýta bleki til þess að hrista upp í lífskokkteilnum til þess að fá aðra til þess að hreyfast eða anda. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í tímabil sem er svo magnað. Afstaða tunglanna er kannski ekki öllum í hag, en þú færð aukakraft til þess að leiðrétta það sem hefur verið gert rangt gagnvart þér. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það hafa hreinlega verið allskonar stuttmyndir, bæði hryllings og ástar svo það hefur verið einskonar vísindaskáldsaga. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þó það hafi raðast yfir andann þinn allskonar lægðir og hæðir, allt verður svo stórkostlegt eða alls ekki. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, það er eins og þú finnir það á lyktinni að það sé eitthvað spennandi og gott að mæta þér og í þá átt liggur svo sannarlega þín leið. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn þú verður að athuga það að þú hefur fengið það að gjöf að geta notað fleiri en einn karakter í lífi þínu, það er líka þín gjöf að þú getur breytt málum á ljóshraða. 4. nóvember 2022 06:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið litlir jarðskjálftar í kringum lífið þitt undanfarið og margt lítið gerir eitt stórt. 4. nóvember 2022 06:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, lífið á það til að vera ótrúlegra en bíómynd og þú ert staddur á sérkennilegum kafla í myndinni þar sem er einskonar draugagangur. 4. nóvember 2022 06:00 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Að virkja eiginleikann þýðir að þú getur 100% meira en annars og að þú sért hinn sterki ljósberi sem lýsir svo skært þann veg sem þú ert að fara í lífinu. Ef þú trúir því að þú sért ekki með afl til að gera eða að stjórna nokkrum sköpuðum hlut þá stendurðu eins og stytta á Austurvelli. Það er svo mikið flæði í kringum þig og svo margir möguleikar, en það gerist ekkert nema þú teygir þig eftir því og gerir það sjálfur. Það hafa svo sannarlega verið mörg áföll í lífsbókinni þinni, en bestu kaflarnir eru eftir og sterkasta tímabilið. Þú aftengir þig fortíðinni með því að klippa á þann streng. Að sjálfsögðu er það ekki auðvelt og að sjálfsögðu finnst þér það vera auðvelt fyrir mig að segja það sé létt fyrir þig. Að þú sért það mikil manneskja og að það komi til þín lykillinn sem passar fullkomlega skránna að þeim breytingum sem þú vonaðist eftir.. kannski er það gömul von, eitthvað sem þig langaði fyrir löngu, en ef þú flækir þinn hug og þína sál í hið gamla þá fæðist ekkert af nýjum toga. Þó að margt ergi þig, alveg inn að hjartarótum, þá er það samt eitthvað sem er utanaðkomandi og þú þarft að vera með það á hreinu að gefa því ekki leyfi. Við horfum á svo marga sem við höldum að allt sé svo ógurlega flott hjá svo mörgum. Það á jafnvel allt sem hugurinn girnist og hefur svo mikinn persónusjarma að þú skilur ekkert í því og þér finnst þú hafir engan möguleika á því að standa þar jafnfætis. Við erum hins vegar öll eins, þetta fólk sem þér sýnist hafi það svo gott er bara blekking. Þú getur fengið hvern sem þú þráir til að koma inn í líf þitt og núna er akkúrat tíminn til þess að opna á þær rásir sem hafa verið stíflaðar og að taka á móti hinu góða sem mætir þér. Þann áttunda nóvember er fullt tungl í Nautsmerkinu og tunglmyrkvi, allir þeir straumar sem þú getur sent út í Alheiminn koma til þín hraðar en orð fá lýst. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert svo fylgin þér og þú leggur þig svo ofboðslega fram í því sem þú tekur að þér og þú nærð þar af leiðandi meiri árangri en margir. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er alltaf svo gaman að vera í kringum týpur eins og þig. Þú hefur þann dásamlega hæfileika að vera sögumaður og hafa svo heillandi nærveru. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þitt blíða hressandi hjartalag getur átt dálítið erfitt þegar að Veröldin hristist og þótt að ekki allt hafi gengið nákvæmlega upp eins og þú vildir þá er samt mikill meirihluti atvika að ganga þér í hag. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú ert ljúfur, blíður og talar við flestalla. Þú ert kurteis en átt það til að spýta bleki til þess að hrista upp í lífskokkteilnum til þess að fá aðra til þess að hreyfast eða anda. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í tímabil sem er svo magnað. Afstaða tunglanna er kannski ekki öllum í hag, en þú færð aukakraft til þess að leiðrétta það sem hefur verið gert rangt gagnvart þér. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það hafa hreinlega verið allskonar stuttmyndir, bæði hryllings og ástar svo það hefur verið einskonar vísindaskáldsaga. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þó það hafi raðast yfir andann þinn allskonar lægðir og hæðir, allt verður svo stórkostlegt eða alls ekki. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, það er eins og þú finnir það á lyktinni að það sé eitthvað spennandi og gott að mæta þér og í þá átt liggur svo sannarlega þín leið. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn þú verður að athuga það að þú hefur fengið það að gjöf að geta notað fleiri en einn karakter í lífi þínu, það er líka þín gjöf að þú getur breytt málum á ljóshraða. 4. nóvember 2022 06:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið litlir jarðskjálftar í kringum lífið þitt undanfarið og margt lítið gerir eitt stórt. 4. nóvember 2022 06:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, lífið á það til að vera ótrúlegra en bíómynd og þú ert staddur á sérkennilegum kafla í myndinni þar sem er einskonar draugagangur. 4. nóvember 2022 06:00 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert svo fylgin þér og þú leggur þig svo ofboðslega fram í því sem þú tekur að þér og þú nærð þar af leiðandi meiri árangri en margir. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er alltaf svo gaman að vera í kringum týpur eins og þig. Þú hefur þann dásamlega hæfileika að vera sögumaður og hafa svo heillandi nærveru. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þitt blíða hressandi hjartalag getur átt dálítið erfitt þegar að Veröldin hristist og þótt að ekki allt hafi gengið nákvæmlega upp eins og þú vildir þá er samt mikill meirihluti atvika að ganga þér í hag. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú ert ljúfur, blíður og talar við flestalla. Þú ert kurteis en átt það til að spýta bleki til þess að hrista upp í lífskokkteilnum til þess að fá aðra til þess að hreyfast eða anda. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í tímabil sem er svo magnað. Afstaða tunglanna er kannski ekki öllum í hag, en þú færð aukakraft til þess að leiðrétta það sem hefur verið gert rangt gagnvart þér. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það hafa hreinlega verið allskonar stuttmyndir, bæði hryllings og ástar svo það hefur verið einskonar vísindaskáldsaga. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þó það hafi raðast yfir andann þinn allskonar lægðir og hæðir, allt verður svo stórkostlegt eða alls ekki. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, það er eins og þú finnir það á lyktinni að það sé eitthvað spennandi og gott að mæta þér og í þá átt liggur svo sannarlega þín leið. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn þú verður að athuga það að þú hefur fengið það að gjöf að geta notað fleiri en einn karakter í lífi þínu, það er líka þín gjöf að þú getur breytt málum á ljóshraða. 4. nóvember 2022 06:00
Nóvemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið litlir jarðskjálftar í kringum lífið þitt undanfarið og margt lítið gerir eitt stórt. 4. nóvember 2022 06:00
Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, lífið á það til að vera ótrúlegra en bíómynd og þú ert staddur á sérkennilegum kafla í myndinni þar sem er einskonar draugagangur. 4. nóvember 2022 06:00