Wodapalooza um Söru: Endurkoman sem við öll höfum verið að bíða eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 08:31 Sara Sigmundsdóttir með íslenska fánann sinn eftir sigur á CrossFit móti í Dúbaí. Mynd/Instagram/dxbfitnesschamp Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir snýr aftur á keppnisgólfið á Flórída í janúar. Forráðamenn Wodapalooza stórmótsins tilkynntu á miðlum sínum í gær að Sara verði meðal keppenda á mótinu sem fram frá 12. til 15. janúar á næsta ári. „Endurkoman sem við öll höfum verið að bíða eftir,“ sagði í tilkynningu Wodapalooza. Þetta er í fjórða sinn sem Sara keppir á þessu móti en hún á samt ekki góðar minningar frá mótinu í fyrra. Sara varð þá að draga sig úr keppni á mótinu á morgni 15. janúar en hún hafði meitt sig á hnénu sem hún sleit krossband á. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza) Þetta var á byrjun þriðja keppnisdags. Sara hafði orðið fyrir áfalli enda var ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin voru. Eftir myndatöku kom í ljós að hún var sem betur fer ekki eins óheppin og hún óttaðist í fyrstu. Sara hafði þarna farið hratt af stað eftir krossbandsslitið sem hélt henni frá keppni allt 2021 tímabilið. Álagið var mikið í upphafi endurkomunnar og þessi hnémeiðsli þýddu að hún þurfti að vera í kapphlaupi að ná sér góðri fyrir opna hluta undankeppni heimsleikanna. Það tókst hjá Söru sem náði sér þó ekki almennilega í gang og tókst á endanum ekki að tryggja sér sæti á heimsleikunum. Það því skiljanlegt að forráðamenn Wodapalooza tali um endurkomu því það eru margir spenntir að sjá hvort Sara eigi inni að minnsta kosti eitt frábært CrossFit tímabil. Hún varð í öðru sæti á eftir heimsmeistaranum ósigrandi Tiu-Clair Toomey þegar Sara keppti á Wodapalooza mótinu árið 2020. Sara á því líka góðar minningar frá Miami. CrossFit Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann Sjá meira
Forráðamenn Wodapalooza stórmótsins tilkynntu á miðlum sínum í gær að Sara verði meðal keppenda á mótinu sem fram frá 12. til 15. janúar á næsta ári. „Endurkoman sem við öll höfum verið að bíða eftir,“ sagði í tilkynningu Wodapalooza. Þetta er í fjórða sinn sem Sara keppir á þessu móti en hún á samt ekki góðar minningar frá mótinu í fyrra. Sara varð þá að draga sig úr keppni á mótinu á morgni 15. janúar en hún hafði meitt sig á hnénu sem hún sleit krossband á. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza) Þetta var á byrjun þriðja keppnisdags. Sara hafði orðið fyrir áfalli enda var ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin voru. Eftir myndatöku kom í ljós að hún var sem betur fer ekki eins óheppin og hún óttaðist í fyrstu. Sara hafði þarna farið hratt af stað eftir krossbandsslitið sem hélt henni frá keppni allt 2021 tímabilið. Álagið var mikið í upphafi endurkomunnar og þessi hnémeiðsli þýddu að hún þurfti að vera í kapphlaupi að ná sér góðri fyrir opna hluta undankeppni heimsleikanna. Það tókst hjá Söru sem náði sér þó ekki almennilega í gang og tókst á endanum ekki að tryggja sér sæti á heimsleikunum. Það því skiljanlegt að forráðamenn Wodapalooza tali um endurkomu því það eru margir spenntir að sjá hvort Sara eigi inni að minnsta kosti eitt frábært CrossFit tímabil. Hún varð í öðru sæti á eftir heimsmeistaranum ósigrandi Tiu-Clair Toomey þegar Sara keppti á Wodapalooza mótinu árið 2020. Sara á því líka góðar minningar frá Miami.
CrossFit Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann Sjá meira