Wolves búið að ráða Lopetegui Smári Jökull Jónsson skrifar 5. nóvember 2022 09:52 Julen Lopetegui er nýr þjálfari Úlfanna í ensku úrvalsdeildinni. Vísir/Getty Wolves hefur staðfest ráðningu Julen Lopetegui, fyrrum þjálfara Real Madrid og spænska landsliðsins. Lopetegui tekur við Wolves um miðjan mánuðinn. Lopetegui var rekinn frá Sevilla í byrjun október, tveimur árum eftir að hafa unnið Evrópudeildina með félaginu. Hann hefur komið víða við á ferlinum og tók meðal annars við Real Madrid í upphafi tímabilsins 2018-19 en staldraði þó stutt við og var rekinn í lok nóvember eftir slæmt gengi. Áður en hann tók við Real var hann þjálfari spænska landsliðsins og kom þeim á Heimsmeistaramótið í Rússlandi árið 2018. Þegar á mótið var komið var tilkynnt um samning hans við Real Madrid og ákvað spænska knattspyrnusambandið þá að reka hann áður en spænska liðið hafði hafið keppni í riðlakeppninni. We are delighted to announce Julen Lopetegui will take charge as our new head coach on Monday 14th November. — Wolves (@Wolves) November 5, 2022 Lopetegui tekur við Wolves um miðjan nóvember en hann hafði áður hafnað tilboði félagsins af persónulegum ástæðum. Wolves sagði Bruno Lage upp í byrjun október en Lopetegui var fyrsti kostur félagsins sem eftirmaður Lage. „Frá upphafi hefur Julen verið okkar fyrsti kostur og við hlökkum til að bjóða hann og teymið hans velkominn á næstu vikum,“ sagði Jeff Shi, stjórnarformaður Wolves, þegar tilkynnt var um ráðninguna. Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno Lage rekinn frá Wolves Portúgalski knattspyrnustjórinn Bruno Lage hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves eftir aðeins 16 mánuði í starfi. 2. október 2022 15:42 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjá meira
Lopetegui var rekinn frá Sevilla í byrjun október, tveimur árum eftir að hafa unnið Evrópudeildina með félaginu. Hann hefur komið víða við á ferlinum og tók meðal annars við Real Madrid í upphafi tímabilsins 2018-19 en staldraði þó stutt við og var rekinn í lok nóvember eftir slæmt gengi. Áður en hann tók við Real var hann þjálfari spænska landsliðsins og kom þeim á Heimsmeistaramótið í Rússlandi árið 2018. Þegar á mótið var komið var tilkynnt um samning hans við Real Madrid og ákvað spænska knattspyrnusambandið þá að reka hann áður en spænska liðið hafði hafið keppni í riðlakeppninni. We are delighted to announce Julen Lopetegui will take charge as our new head coach on Monday 14th November. — Wolves (@Wolves) November 5, 2022 Lopetegui tekur við Wolves um miðjan nóvember en hann hafði áður hafnað tilboði félagsins af persónulegum ástæðum. Wolves sagði Bruno Lage upp í byrjun október en Lopetegui var fyrsti kostur félagsins sem eftirmaður Lage. „Frá upphafi hefur Julen verið okkar fyrsti kostur og við hlökkum til að bjóða hann og teymið hans velkominn á næstu vikum,“ sagði Jeff Shi, stjórnarformaður Wolves, þegar tilkynnt var um ráðninguna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno Lage rekinn frá Wolves Portúgalski knattspyrnustjórinn Bruno Lage hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves eftir aðeins 16 mánuði í starfi. 2. október 2022 15:42 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjá meira
Bruno Lage rekinn frá Wolves Portúgalski knattspyrnustjórinn Bruno Lage hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves eftir aðeins 16 mánuði í starfi. 2. október 2022 15:42