„Eins og veggur ef þú lendir á honum“ Smári Jökull Jónsson skrifar 5. nóvember 2022 10:31 Ólafur Ólafsson Vísir/Bára Ólafur Ólafsson var til umræðu í þættinum Subway-Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en hann átti frábæran leik í sigri Grindavíkur á Njarðvík í Subway-deildinni í gærkvöldi. Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Brynjar Þór Björnsson og Sævar Sævarsson fóru yfir síðustu umferð Subway-deildarinnar í þættinum í gærkvöldi og ræddu þar meðal annars frábæran varnarleik Ólafs í frekar óvæntum sigri Girndvíkinga í Njarðvík. Brynjar Þór lagði skóna á hilluna fyrir þetta tímabil eftir glæsilegan feril og því ekki svo langt síðan hann var að berjast á gólfinu við Ólaf. „Þetta er bara eins og veggur ef þú lendir á honum, hrikalega hraustur og sterkur. Hann er náttúrulega svaðalegur íþróttamaður þó það sé aðeins farinn að minnka krafturinn í honum. Hann er með svo mikil vopn, góðar hendur og hreyfir sig vel. Ef þú ætlar að keyra á hann þá setur hann út kassann og þú hrökklast af honum,“ sagði Brynjar Þór. Ólafur skoraði 18 stig í leiknum í gær og stal hvorki meira né minna en níu boltum af Njarðvíkurliðinu. „Hann var eins og Tasmaníudjöfullinn, karakterinn, hlaupandi út um allt og alltaf endaði boltinn í lúkunum á honum,“ sagði Kjartan Atli. Umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ólafur Ólafsson gegn Njarðvík Körfuboltakvöld UMF Grindavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 80-85 Grindavík | Ljónharðir Grindvíkingar sóttu sigur í Ljónagryfjunni Grindavík sótti öflugan fimm stiga sigur á útivelli gegn Njarðvík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 80-85. Sigri Grindavíkur var lítið ógnað en liðið leiddi nánast frá upphafi til enda. 4. nóvember 2022 23:05 „Liðið hefur verið samansafn af lokuðum pappakössum“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, gat ekki leynt gleði sinni eftir sigur liðsins á útivelli gegn Njarðvík í kvöld. Jóhann telur Grindvíkinga hafa skortað hörku undanfarin ár og kvaðst ánægður að Gkay Skordilis, leikmaður Grindavíkur, hafi látið reka sig af velli. 4. nóvember 2022 23:46 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Brynjar Þór Björnsson og Sævar Sævarsson fóru yfir síðustu umferð Subway-deildarinnar í þættinum í gærkvöldi og ræddu þar meðal annars frábæran varnarleik Ólafs í frekar óvæntum sigri Girndvíkinga í Njarðvík. Brynjar Þór lagði skóna á hilluna fyrir þetta tímabil eftir glæsilegan feril og því ekki svo langt síðan hann var að berjast á gólfinu við Ólaf. „Þetta er bara eins og veggur ef þú lendir á honum, hrikalega hraustur og sterkur. Hann er náttúrulega svaðalegur íþróttamaður þó það sé aðeins farinn að minnka krafturinn í honum. Hann er með svo mikil vopn, góðar hendur og hreyfir sig vel. Ef þú ætlar að keyra á hann þá setur hann út kassann og þú hrökklast af honum,“ sagði Brynjar Þór. Ólafur skoraði 18 stig í leiknum í gær og stal hvorki meira né minna en níu boltum af Njarðvíkurliðinu. „Hann var eins og Tasmaníudjöfullinn, karakterinn, hlaupandi út um allt og alltaf endaði boltinn í lúkunum á honum,“ sagði Kjartan Atli. Umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ólafur Ólafsson gegn Njarðvík
Körfuboltakvöld UMF Grindavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 80-85 Grindavík | Ljónharðir Grindvíkingar sóttu sigur í Ljónagryfjunni Grindavík sótti öflugan fimm stiga sigur á útivelli gegn Njarðvík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 80-85. Sigri Grindavíkur var lítið ógnað en liðið leiddi nánast frá upphafi til enda. 4. nóvember 2022 23:05 „Liðið hefur verið samansafn af lokuðum pappakössum“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, gat ekki leynt gleði sinni eftir sigur liðsins á útivelli gegn Njarðvík í kvöld. Jóhann telur Grindvíkinga hafa skortað hörku undanfarin ár og kvaðst ánægður að Gkay Skordilis, leikmaður Grindavíkur, hafi látið reka sig af velli. 4. nóvember 2022 23:46 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 80-85 Grindavík | Ljónharðir Grindvíkingar sóttu sigur í Ljónagryfjunni Grindavík sótti öflugan fimm stiga sigur á útivelli gegn Njarðvík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 80-85. Sigri Grindavíkur var lítið ógnað en liðið leiddi nánast frá upphafi til enda. 4. nóvember 2022 23:05
„Liðið hefur verið samansafn af lokuðum pappakössum“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, gat ekki leynt gleði sinni eftir sigur liðsins á útivelli gegn Njarðvík í kvöld. Jóhann telur Grindvíkinga hafa skortað hörku undanfarin ár og kvaðst ánægður að Gkay Skordilis, leikmaður Grindavíkur, hafi látið reka sig af velli. 4. nóvember 2022 23:46